Handbolti

Fréttamynd

Rannsókn hafin á Dujshebaev

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir.

Handbolti
Fréttamynd

Jonni Magg kveður

Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Arons kom í Makedóníu

HC Metalurg frá Makedóníu lagði KIF Kolding frá Danmörku 23-17 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta tap Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið hafði unnið ellefu fyrstu leiki hans með liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum

Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2.

Handbolti
Fréttamynd

París nálgast toppinn

Paris Handball er einu stigi frá toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Nimes á útivelli í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Löwen jafnt Kiel á toppnum

Aðeins eitt íslenskt mark var skorað þegar Rhein-Neckar Löwen vann Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sigurmark í blálokin

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Löwen einu stigi á eftir Kiel

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen lenti ekki í neinum vandræðum gegn Lemgo í þýska handboltanum í kvöld og vann stórsigur, 24-35.

Handbolti