Handbolti

Fréttamynd

Töpuðu en komust áfram

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir IFK Kristianstad sem beið lægri hlut 27-23 í síðari leik sínum gegn rúmenska liðinu Stiinta Municipal Dedeman Bacau í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Frussaði næstum pulsunni“

ÍR-ingar vígðu nýjan varamannabekk í sigrinum gegn HK á fimmtudag. Aðeins annar bekkurinn af tveimur var tilbúinn fyrir leikinn og hugðust Breiðhyltingar færa bekkinn í hálfleik. Það fór öfugt ofan í eftirlitsdómara leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Flensburg aftur á toppinn

Flensburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en Kiel er þó enn skammt undan. Rúnar Kárason heldur áfram að gera það gott með sínu nýja liði.

Handbolti
Fréttamynd

Klína í vinkilinn

Jonas Nielsen skoraði stórbrotið mark fyrir IK Skovbakken í c-deild danska handboltans á dögunum.

Handbolti
Fréttamynd

Mikilvægur sigur hjá Erlingi

Erlingur Richardson og lærisveinar hans í austurríska félaginu Westwien unnu í dag nauman en mikilvægan sigur á Fivers Margareten í kvöld, 30-28.

Handbolti
Fréttamynd

Þjálfarar Kára reknir

Kári Kristjánsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru þjálfaralausir eftir að félagið rak í dag þjálfarann Claus Uhrenholt og aðstoðarmann hans Bo Tolstrup.

Handbolti
Fréttamynd

Kári Kristjáns fær alvöru samkeppni

Kári Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins, mun fá mikla samkeppni um línustöðuna hjá danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg því Michael V. Knudsen hefur samið við danska liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins.m

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hans Erlings í Westwien á góðu skriði

Lærisveinar Erlings Birgis Richardssonar í SG Westwien unnu öruggan sjö marka sigur á SC Ferlach, 30-23, í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Westwien hefur aðeins tapað einu stigi í síðustu sjö deildarleikjum sínum.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar Kára: Ég skammast mín ekki fyrir eina sekúndu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur yfirgefið herbúðir Rhein-Neckar Löwen og mun spila með öðru úrvalsdeildarliði, Hannover-Burgdorf, út þessa leiktíð. Hann kveður Löwen sáttur þó svo hann hefði gjarna viljað fá að spila meira hjá Guðmundi Guðmundssyni.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og félagar áfram á toppnum þrátt fyrir tap

Það var misjafnt gengið hjá Íslendingaliðunum Guif og Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif halda áfram að skiptast á að vinna og tapa leikjum. Kristianstad er síðan áfram í efsta sætinu þrátt fyrir tap á móti Lugi sem er í fjórða sæti.

Handbolti