Handbolti

Fréttamynd

Sannfærandi hjá Slóveníu

Slóvenía er komið á blað í riðli Íslands í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir átta marka sigur á Rúmeníu á heimavelli, 34-26.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander: Þetta verður mjög erfiður leikur

Alexander Petersson verður í stóru hlutverki að venju þegar íslenska karlalandsliðið spilar sinn fyrsta leik undir stjórn Arons Kristjánssonar í kvöld. Strákarnir mæta þá Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur: Þekki hann betur sem leikmann en þjálfara

Guðjón Valur Sigurðsson tók formlega við fyrirliðabandinu af Ólafi Stefánssyni í gær og mun leið íslenska landsliðið út á völlinn þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Ekki tími fyrir breytingar

Aron Kristjánsson verður í kvöld fyrsti landsliðsþjálfari karla í meira en fimmtíu ár sem fær ekki æfingaleik fyrir fyrsta keppnisleikinn. Ísland mætir Hvít-Rússum í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðaflakkarinn

Siarhei Rutenka er einn lykilmanna hvítrússneska landsliðsins sem mætir því íslenska í kvöld. Hann er lykilmaður í sterku liði Barcelona en var einnig samherji Ólafs Stefánssonar hjá Ciudad Real frá 2005 til 2009.

Handbolti
Fréttamynd

Karabatic má aftur æfa með Montpellier

Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi.

Handbolti
Fréttamynd

Beint af flugvellinum á fund

Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur tekur við fyrirliðabandinu af Ólafi

Aron Kristjánsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti það formlega á blaðamannafundi í dag að Guðjón Valur Sigurðsson verði fyrirliði liðsins en framundan eru tveir leikir í undankeppni EM í Danmörku 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Paris Handball

Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Paris Handball, 35-36, í deildarbikarnum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Aron búinn að velja fyrsta hópinn - Arnór og Björgvin ekki með

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en hann hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og keppni fyrir undankeppni EM sem hefst í næstu viku. Ísland er þar í riðli ásamt Hvíta Rússlandi, Rúmeníu og Slóveníu og hefur liðið leik nk. miðvikudag.

Handbolti
Fréttamynd

FCK vann slaginn í Köben

FC Kaupmannahöfn hafði betur gegn erkifjendunum í Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Kris Stadsgaard skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexander með sjö í sigurleik

Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen vann sigur á Hannover-Burgdorf, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

HK tapaði stórt í Slóveníu

Íslandsmeistarar HK töpuðu með sautján marka mun fyrir RK Maribor Branik í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla. Lokatölur voru 42-25.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Tertnes - Fram 35-21

Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00.

Handbolti