Afríkukeppnin í fótbolta Stuðningsmenn grenjuðu úr hlátri yfir stigatöflunni Madagaskar vann 3-0 sigur á Seychelles-eyjum er þau mættust í forkeppni Afríkukeppninar á heimavelli fyrrnefnda liðsins í síðustu viku. Stigataflan á vellinum vakti hins vegar hvað mesta athygli. Fótbolti 6.8.2022 08:00 „Erum fíflin sem borgum launin til að senda þá út um allar koppagrundir til að spila fyrir aðra“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. Fótbolti 3.8.2022 14:30 Suður-Afríka þriðja liðið sem verður Afríkumeistari Suður-Afríka varð í gær Afríkumeistari í fótbolta kvenna eftir 2-1 sigur liðsins gegn Marokkó í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Rabat. Fótbolti 24.7.2022 08:01 Nígerískar landsliðskonur í verkfall vegna launadeilna Nígería mun spila um þriðja sætið á Afríkumóti kvenna í fótbolta en leikmenn liðsins hafa ákveðið að sleppa því að mæta á æfingu vegna launadeilna við knattspyrnusambands landsins. Það er ekki í fyrsta skipti sem það gerist. Fótbolti 21.7.2022 15:46 Skaut Marokkó í úrslit Afríkumótsins í fyrsta skipti án þess að vita það Marokkó er á leið í úrslitaleik Afríkumóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur gegn Nígeríu í vítaspyrnukeppni í gær. Hetja liðsins virtist þó ekki átta sig á því að hún hafði tryggt liðinu sigur. Fótbolti 19.7.2022 16:45 Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Fótbolti 12.7.2022 07:01 Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið Fótbolti 2.7.2022 10:00 Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Fótbolti 19.6.2022 17:30 Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Fótbolti 7.6.2022 12:30 Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Fótbolti 19.5.2022 12:31 Mané og félagar fengu bæði milljónir og landareignir að gjöf frá forsetanum Sadio Mané og félagar í Afríkumeistaraliði Senegal fóru heldur betur ekki tómheimtir heim frá heimsókn sinni til forseta landsins. Fótbolti 10.2.2022 13:30 Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Enski boltinn 8.2.2022 15:31 Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. Fótbolti 8.2.2022 11:31 Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 7.2.2022 13:30 Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 7.2.2022 12:31 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. Fótbolti 7.2.2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 6.2.2022 22:15 Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. Fótbolti 5.2.2022 21:18 Kom Egyptum í úrslit og bað strax um frestun á úrslitaleiknum Þjálfarar Egyptalands voru fljótir að tala fyrir tilfærslu á úrslitaleiknum eftir að þeir unnu undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í gær á móti heimamönnum í Kamerún. Fótbolti 4.2.2022 12:00 Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.2.2022 21:50 Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. Fótbolti 3.2.2022 13:31 Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.2.2022 08:31 Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. Fótbolti 2.2.2022 21:00 Senegal af öryggi í undanúrslitin Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu. Fótbolti 30.1.2022 21:00 Salah og félagar komnir áfram eftir framlengingu Egyptaland er komið í undanúrslit Afríkukeppninnar eftir 2-1 sigur á Marokkó í framlengdum leik á Stade Olembe leikvangnum í Kamerún. Fótbolti 30.1.2022 17:41 Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Fótbolti 29.1.2022 22:01 Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. Fótbolti 29.1.2022 20:30 Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Enski boltinn 27.1.2022 09:31 Vítaspyrnudrama er Egyptaland og Miðbaugs-Gínea voru síðust inn í átta liða úrslit Sextán liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu kláruðust í kvöld. Seint verður sagt að um opna og mikla markaleiki hafi verið að ræða en báðir leikir kvöldsins enduðu með markalausu jafntefli. Réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.1.2022 22:21 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Fótbolti 26.1.2022 14:31 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Stuðningsmenn grenjuðu úr hlátri yfir stigatöflunni Madagaskar vann 3-0 sigur á Seychelles-eyjum er þau mættust í forkeppni Afríkukeppninar á heimavelli fyrrnefnda liðsins í síðustu viku. Stigataflan á vellinum vakti hins vegar hvað mesta athygli. Fótbolti 6.8.2022 08:00
„Erum fíflin sem borgum launin til að senda þá út um allar koppagrundir til að spila fyrir aðra“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. Fótbolti 3.8.2022 14:30
Suður-Afríka þriðja liðið sem verður Afríkumeistari Suður-Afríka varð í gær Afríkumeistari í fótbolta kvenna eftir 2-1 sigur liðsins gegn Marokkó í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Rabat. Fótbolti 24.7.2022 08:01
Nígerískar landsliðskonur í verkfall vegna launadeilna Nígería mun spila um þriðja sætið á Afríkumóti kvenna í fótbolta en leikmenn liðsins hafa ákveðið að sleppa því að mæta á æfingu vegna launadeilna við knattspyrnusambands landsins. Það er ekki í fyrsta skipti sem það gerist. Fótbolti 21.7.2022 15:46
Skaut Marokkó í úrslit Afríkumótsins í fyrsta skipti án þess að vita það Marokkó er á leið í úrslitaleik Afríkumóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur gegn Nígeríu í vítaspyrnukeppni í gær. Hetja liðsins virtist þó ekki átta sig á því að hún hafði tryggt liðinu sigur. Fótbolti 19.7.2022 16:45
Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Fótbolti 12.7.2022 07:01
Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið Fótbolti 2.7.2022 10:00
Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Fótbolti 19.6.2022 17:30
Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Fótbolti 7.6.2022 12:30
Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Fótbolti 19.5.2022 12:31
Mané og félagar fengu bæði milljónir og landareignir að gjöf frá forsetanum Sadio Mané og félagar í Afríkumeistaraliði Senegal fóru heldur betur ekki tómheimtir heim frá heimsókn sinni til forseta landsins. Fótbolti 10.2.2022 13:30
Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Enski boltinn 8.2.2022 15:31
Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. Fótbolti 8.2.2022 11:31
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 7.2.2022 13:30
Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 7.2.2022 12:31
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. Fótbolti 7.2.2022 11:31
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 6.2.2022 22:15
Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. Fótbolti 5.2.2022 21:18
Kom Egyptum í úrslit og bað strax um frestun á úrslitaleiknum Þjálfarar Egyptalands voru fljótir að tala fyrir tilfærslu á úrslitaleiknum eftir að þeir unnu undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í gær á móti heimamönnum í Kamerún. Fótbolti 4.2.2022 12:00
Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.2.2022 21:50
Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. Fótbolti 3.2.2022 13:31
Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.2.2022 08:31
Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. Fótbolti 2.2.2022 21:00
Senegal af öryggi í undanúrslitin Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu. Fótbolti 30.1.2022 21:00
Salah og félagar komnir áfram eftir framlengingu Egyptaland er komið í undanúrslit Afríkukeppninnar eftir 2-1 sigur á Marokkó í framlengdum leik á Stade Olembe leikvangnum í Kamerún. Fótbolti 30.1.2022 17:41
Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Fótbolti 29.1.2022 22:01
Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. Fótbolti 29.1.2022 20:30
Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Enski boltinn 27.1.2022 09:31
Vítaspyrnudrama er Egyptaland og Miðbaugs-Gínea voru síðust inn í átta liða úrslit Sextán liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu kláruðust í kvöld. Seint verður sagt að um opna og mikla markaleiki hafi verið að ræða en báðir leikir kvöldsins enduðu með markalausu jafntefli. Réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.1.2022 22:21
Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Fótbolti 26.1.2022 14:31