Afríkukeppnin í fótbolta

Fréttamynd

Gabon tók þátt í þemanu og vann með einu marki

Gabon og Kómoreyjar áttust við í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Þrátt fyrir að stærstu stjörnur Gabon-manna hafi vantað kom það ekki í veg fyrir 1-0 sigur þeirra, en fimm af sex leikjum mótsins hingað til hafa unnist 1-0.

Sport
Fréttamynd

Boufal hetja Marokkó | Gínea sigraði Malaví

Tveimur leikjum á Afríkumótinu í fótbolta var að ljúka rétt í þessu. Í C-riðli vann Marokkó 1-0 sigur gegn Gana þar sem sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins og í B-riðli vann Gínea einnig 1-0 sigur gegn Malaví.

Fótbolti