Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

Upp­gjörið: Þýska­land - Ís­land 42-31 | Þrot í Þýska­landi

Ísland og Þýskaland mættust í vináttulandsleik í Nürnberg nú í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur á sunnudaginn en leikirnir eru liðir í undirbúning liðanna fyrir EM sem fram fer í janúar. Það verður seint sagt að frammistaða íslenska liðsins í kvöld hafi verið upp á tíu en liðið sá aldrei til sólar og tapaði með ellefu mörkum. Lokatölur í Nürnberg 42-31 fyrir Þjóðverja.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur inn í lands­liðið

Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra.

Handbolti
Fréttamynd

Hjarta­vanda­mál halda Reyni frá keppni

Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála.

Handbolti
Fréttamynd

Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga

Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Landsliðsþjálfarinn kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Það var smá stress og drama“

Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta situr enn þá í mér í dag“

Aron Pálmarsson segir tapið gegn Ungverjum á Ólympíuleikunum 2012 enn sitja í honum og það séu stærstu vonbrigðin á ferlinum. Hann segist sáttur við þá ákvörðun að vera endanlega hættur í handbolta, þrátt fyrir að það sé stórmót framundan hjá landsliðinu.

Lífið
Fréttamynd

Sárt tap gegn Dönum á HM

Eftir hetjulega baráttu og að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik urðu strákarnir okkar í íslenska U19-landsliðinu í handbolta að játa sig sigraða gegn Dönum á HM í Egyptalandi í dag, 32-30.

Handbolti
Fréttamynd

Tap setur Ís­land í erfiða stöðu

Íslenska U-19 ára landslið karla í handbolta er í erfiðri stöðu eftir tap gegn Serbíu með minnsta mun í milliriðli heimsmeistaramótsins sem nú fer fram í Kaíró í Egyptalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Gull og brons á Ólympíu­hátíð Evrópuæskunnar

Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíu­hátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Forsetabikarinn rann Ís­landi úr greipum

Ísland varð að sætta sig við svekkjandi 38-35 tap í úrslitaleik gegn Serbíu um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramóti undir 21 árs landsliða í handbolta karla í dag.

Handbolti