Illugi Gunnarsson Kyoto og Schelling Ég hef tekið eftir því að sumir talsmenn umhverfisverndar á vinstri kantinum eru pínulítið órólegir þessa dagana. Það virðist allt ganga vel, fleiri og fleiri átta sig á mikilvægi þess að við verndum umhverfið og gætum þess að nýta það á skynsamlegan hátt. Fastir pennar 15.7.2006 19:53 Náttúruvernd og orkuverð Ég hef haft af því lúmskt gaman hversu margir vinstri sinnaðir kunningjar mínir tala þessa dagana um að þjóðin megi ekki vera hrædd. Og hvað skyldi það nú vera sem þjóðin má ekki vera hrædd við? Jú hún má ekki vera hrædd við að hætt verði við opinbera þátttöku í atvinnulífinu, þ.e. í uppbyggingu stóriðju. Fastir pennar 8.7.2006 19:03 Leyndardómar Landsvirkjunar Landsvirkjun er um margt sérstakt fyrirtæki og nauðsynlegt að vanda mjög til sölunnar. Tryggja þarf hæfilega dreifða eignaraðild að fyrirtækinu og jafnframt er mikilvægt að almenningur fái sem hæst verð fyrir þessa eign sína. Fastir pennar 1.7.2006 17:53 Hver á að gæta varðanna? Fyrir nokkrum árum síðan skrifaði ég ásamt Orra Haukssyni fyrrum aðstoðarmanni Davíðs Oddssonar fjölmargar greinar um fiskveiðistjórnun. Kvað svo rammt að þessum greinarskrifum að góður vinur minn gaf mér 5 kíló af ufsakvóta og ónýta trillu í afmælisgjöf í þeirri veiku vona að skrifunum linnt úr því að ég væri orðinn hagsmunaaðili. Fastir pennar 24.6.2006 16:07 Halldór Ásgrímsson Sumir þingmenn Framsóknarflokksins hafa til dæmis ekki borið gæfu til að styðja stefnu og verk flokksins síns nema endrum og sinnum og þá helst vegna þess að þeir gættu ekki að sér. Fastir pennar 17.6.2006 19:29 Á að styrkja listir? Viðskiptalífið hefur sérstaklega mikla hagsmuni af því að styðja listalífið í landinu. Sá stuðningur hefur farið vaxandi á liðnum árum og er það vel. Betur má ef duga skal og það er nauðsynlegt fyrir listamenn að hafa í fleiri hús að venda en einungis til ríkisins. Fastir pennar 11.6.2006 22:02 Vangaveltur á Spáni og í norðanverðri Afríku Stjórnmálamennirnir vita og við vitum það vel sjálf að er ekkert ókeypis, en það hljómar bara svo vel. Það þarf að borga fyrir þessa ókeypis hluti eins og aðra og líkt og hendi sé veifað hættum við að vera háttvirtir kjósendur og verðum venjulegir skattgreiðendur. Fastir pennar 27.5.2006 16:13 Römm er sú taug En svo lítur maður til verka Samfylkingarinnar þar sem hún hefur haft tækifæri til að taka ákvarðanir og þá hverfa orðalepparnir. Eftir standa verk gamaldags vinstri flokks sem ekkert nýtt hefur fram að færa. Fastir pennar 21.5.2006 00:27 Vofur R-listans Gömlu R-lista flokkarnir verða að gefa skýr svör um með hverjum þeir vilja vinna eftir kosningar. Þeir geta ekki gefið hið hefðbundna svar stjórnmálaflokka, sem starfað hafa saman í samsteypustjórnum, að þeir gangi óbundir til kosninga. Fastir pennar 13.5.2006 15:47 Mogginn og verkalýðshreyfingin Þegar ég var strákur norður á Siglufirði í gamla daga var mér kennt að það væri mikil gæfa ef Morgunblaðið skammaði mann. Það væri trygging fyrir því að sá sem fyrir skömmunum varð hefði rétt fyrir sér. Útsendarar auðvaldsins voru flestir óforbetranlegir heildsalar í Reykjavík sem lært höfðu klæki sína í verslunarskóla Hörmangarafélagsins. Fastir pennar 6.5.2006 21:05 Viðjar vanans En það sem skiptir öllu máli er að stór hluti hækkunar á verði húsnæðis undanfarin misseri er tilkomin vegna þess að bankarnir buðu lægri vexti og hærra lánshlutfall. Sú skoðun að hækkun húsnæðisverðs sé afleiðing og fyrstu merki um aukna þenslu sem síðan muni brjótast út á ekki alveg við í þessu tilviki. Fastir pennar 29.4.2006 13:42 Vandasamt verkefni Fyrr eða síðar mun Seðlabankinn þurfa að lækka vexti aftur. Spurningin er einungis hvenær það verður skynsamlegra heldur en að halda áfram að hækka þá. Fastir pennar 23.4.2006 00:13 Kertin dýrari en kakan Vinafólk sem býr í Danmörku kom í mat til okkar um daginn. Spurð fregna af gömlu nýlenduherrunum sögðu þau að danskir kunningjar þeirra á okkar aldri séu mjög uppteknir af lífeyrissjóðsmálum. Varla hafi tappinn verði tekinn af Tuborgnum þegar talið berst að lífeyrissjóðum, í hvaða lífeyrissjóð eigi að borga, hvar sé ávöxtun best og hvaða sjóður sé minnst líklegur til að stinga af með peningana til Brasilíu. Fastir pennar 8.4.2006 20:00 « ‹ 1 2 ›
Kyoto og Schelling Ég hef tekið eftir því að sumir talsmenn umhverfisverndar á vinstri kantinum eru pínulítið órólegir þessa dagana. Það virðist allt ganga vel, fleiri og fleiri átta sig á mikilvægi þess að við verndum umhverfið og gætum þess að nýta það á skynsamlegan hátt. Fastir pennar 15.7.2006 19:53
Náttúruvernd og orkuverð Ég hef haft af því lúmskt gaman hversu margir vinstri sinnaðir kunningjar mínir tala þessa dagana um að þjóðin megi ekki vera hrædd. Og hvað skyldi það nú vera sem þjóðin má ekki vera hrædd við? Jú hún má ekki vera hrædd við að hætt verði við opinbera þátttöku í atvinnulífinu, þ.e. í uppbyggingu stóriðju. Fastir pennar 8.7.2006 19:03
Leyndardómar Landsvirkjunar Landsvirkjun er um margt sérstakt fyrirtæki og nauðsynlegt að vanda mjög til sölunnar. Tryggja þarf hæfilega dreifða eignaraðild að fyrirtækinu og jafnframt er mikilvægt að almenningur fái sem hæst verð fyrir þessa eign sína. Fastir pennar 1.7.2006 17:53
Hver á að gæta varðanna? Fyrir nokkrum árum síðan skrifaði ég ásamt Orra Haukssyni fyrrum aðstoðarmanni Davíðs Oddssonar fjölmargar greinar um fiskveiðistjórnun. Kvað svo rammt að þessum greinarskrifum að góður vinur minn gaf mér 5 kíló af ufsakvóta og ónýta trillu í afmælisgjöf í þeirri veiku vona að skrifunum linnt úr því að ég væri orðinn hagsmunaaðili. Fastir pennar 24.6.2006 16:07
Halldór Ásgrímsson Sumir þingmenn Framsóknarflokksins hafa til dæmis ekki borið gæfu til að styðja stefnu og verk flokksins síns nema endrum og sinnum og þá helst vegna þess að þeir gættu ekki að sér. Fastir pennar 17.6.2006 19:29
Á að styrkja listir? Viðskiptalífið hefur sérstaklega mikla hagsmuni af því að styðja listalífið í landinu. Sá stuðningur hefur farið vaxandi á liðnum árum og er það vel. Betur má ef duga skal og það er nauðsynlegt fyrir listamenn að hafa í fleiri hús að venda en einungis til ríkisins. Fastir pennar 11.6.2006 22:02
Vangaveltur á Spáni og í norðanverðri Afríku Stjórnmálamennirnir vita og við vitum það vel sjálf að er ekkert ókeypis, en það hljómar bara svo vel. Það þarf að borga fyrir þessa ókeypis hluti eins og aðra og líkt og hendi sé veifað hættum við að vera háttvirtir kjósendur og verðum venjulegir skattgreiðendur. Fastir pennar 27.5.2006 16:13
Römm er sú taug En svo lítur maður til verka Samfylkingarinnar þar sem hún hefur haft tækifæri til að taka ákvarðanir og þá hverfa orðalepparnir. Eftir standa verk gamaldags vinstri flokks sem ekkert nýtt hefur fram að færa. Fastir pennar 21.5.2006 00:27
Vofur R-listans Gömlu R-lista flokkarnir verða að gefa skýr svör um með hverjum þeir vilja vinna eftir kosningar. Þeir geta ekki gefið hið hefðbundna svar stjórnmálaflokka, sem starfað hafa saman í samsteypustjórnum, að þeir gangi óbundir til kosninga. Fastir pennar 13.5.2006 15:47
Mogginn og verkalýðshreyfingin Þegar ég var strákur norður á Siglufirði í gamla daga var mér kennt að það væri mikil gæfa ef Morgunblaðið skammaði mann. Það væri trygging fyrir því að sá sem fyrir skömmunum varð hefði rétt fyrir sér. Útsendarar auðvaldsins voru flestir óforbetranlegir heildsalar í Reykjavík sem lært höfðu klæki sína í verslunarskóla Hörmangarafélagsins. Fastir pennar 6.5.2006 21:05
Viðjar vanans En það sem skiptir öllu máli er að stór hluti hækkunar á verði húsnæðis undanfarin misseri er tilkomin vegna þess að bankarnir buðu lægri vexti og hærra lánshlutfall. Sú skoðun að hækkun húsnæðisverðs sé afleiðing og fyrstu merki um aukna þenslu sem síðan muni brjótast út á ekki alveg við í þessu tilviki. Fastir pennar 29.4.2006 13:42
Vandasamt verkefni Fyrr eða síðar mun Seðlabankinn þurfa að lækka vexti aftur. Spurningin er einungis hvenær það verður skynsamlegra heldur en að halda áfram að hækka þá. Fastir pennar 23.4.2006 00:13
Kertin dýrari en kakan Vinafólk sem býr í Danmörku kom í mat til okkar um daginn. Spurð fregna af gömlu nýlenduherrunum sögðu þau að danskir kunningjar þeirra á okkar aldri séu mjög uppteknir af lífeyrissjóðsmálum. Varla hafi tappinn verði tekinn af Tuborgnum þegar talið berst að lífeyrissjóðum, í hvaða lífeyrissjóð eigi að borga, hvar sé ávöxtun best og hvaða sjóður sé minnst líklegur til að stinga af með peningana til Brasilíu. Fastir pennar 8.4.2006 20:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent