Umhverfismál

Fréttamynd

Menga eins og milljón bílar

Eitt skemmtiferðaskip mengar á við milljón bíla á einum sólarhring, eða á við um þrefaldan bílaflota landsins. Mælingar sýna að þegar skip er í höfn verða loftgæðin í Reykjavík verri en í miðborg erlendra stórborga. Stjórnvöld ættu að krefjast breytinga, segja náttúruverndasamtök.

Innlent
Fréttamynd

Hálendisnefnd vill ræsið burt

Hálendisnefnd Rangárþings ytra vill að sveitarstjórnin sjá til þess að ræsi, sem Vegagerðin setti í Laugakvísl í Landmannalaugum í sumar, verði fjarlægt.

Innlent
Fréttamynd

Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar

Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf.

Innlent
Fréttamynd

Segja óvissuna afar óþægilega

Rekstraraðilar Fosshótels við Mývatn segja óvissuna sem hefur skapast í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá því í síðustu viku afar óþægilega.

Innlent
Fréttamynd

Vill olíuvinnslu út af borðinu

„Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær.

Innlent
Fréttamynd

Þykir þér vænt um börnin þín?

Börnin okkar munu erfa landið. Við sem ráðum núna ferðinni að einhverju leyti höfum mikið um það að segja í hvaða ástandi jörðin mun verða þegar börnin og barnabörnin okkar taka við. Munu börnin okkar taka við góðu búi eða

Skoðun
Fréttamynd

"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“

Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar.

Innlent
Fréttamynd

Tugir mótmæltu olíuleit

Einhverjir munu sjálfsagt græða peninga á því ef olía finnst. En þegar upp sé staðið verði tapið meira en gróðinn, segir Árni Finnsson.

Innlent
Fréttamynd

Nýja orkustefnu strax!

Þann 17. september kom út skýrsla nefndarinnar um orku- og auðlindamál sem átti m.a. að fjalla um sölu HS Orku til Magma. þetta eru mjög áhugaverðar 93 blaðsíður sem væri vel hægt að nota sem upphaf á stefnu þjóðarinnar í umhverfismálum og umgengni á auðlindunum, bæði til sjávar og lands. Þegar skýrslan kom út voru nefndarmenn spurðir hvort skúffan í Svíþjóð væri lögleg eða ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Talaði aldrei um fimm fyrirtæki

Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður segir fréttamann AFP-fréttaveitunnar hafa haft rangt eftir sér svör hennar um Magma Energy á blaðamannafundi á þriðjudag.

Innlent
Fréttamynd

Vilja gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja

Vinnuhópur um mótvægisaðgerðir gegn svifryki leggur meðal annars til að tekin verði upp gjaldtaka fyrir notkun nagladekkja til þess að reyna að draga úr henni. Þá leggur hópurinn einnig til að veittar verði upplýsingar um hæfilega notkun nagladekkja, bæði kosti og galla.

Innlent
Fréttamynd

Friðland í Þjórsárverum verði stækkað strax

Náttúruverndarsamtök Íslands skora á Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að stækka þegar í stað friðlandið í Þjórsárverum í samræmi við tillögu Umhverfisstofnunar við undirbúning Náttúruverndaráætlunar.

Innlent
Fréttamynd

Aukinn forgangur hjá strætó og meiri endurvinnsla

Ókeypis bílastæði fyrir vistvæna bíla, aukinn forgangur strætisvagna í umferðinni og aukin endurvinnsla eru meðal þeirra grænu skrefa sem borgaryfivöld ætla að ráðast í á næstu árum. Forsvarsmenn borgarinnar kynntu þessar hugmyndir á blaðamannafundi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Afhentu ráðherrum Piparköku-Ísland

Samtökin Framtíðaralandið stóð fyrir táknrænum gjörningi í morgun þegar þau afhentu bæði umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra piparköku í líki Íslands. Piparkökurnar verða til sölu nú fyrir jólin en með þeim vilja samtökin benda á að Ísland sé land stórkostlegra möguleika.

Innlent