Hallgrímur Óskarsson

Fréttamynd

Í hvað á orkan að fara?

Landsvirkjun hefur gefið til kynna aukna áherslu á raforkusölu til gagnavera. Hátt raforkuverð sem gagnaver greiða er nefnt sem ástæða.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar orku­öflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Af­ríku

Nú hillir loks undir það að Íslendingar auki orkuframleiðslu, þökk sé samhentri ríkisstjórn sem hefur markað um það skýra stefnu. Umræðan um aukna orkuframleiðslu hér á landi er mikil en meirihluti landsmanna virðist átta sig á mikilvægi þess að afla frekari orku fyrir sístækkandi þjóðfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Lánakvótar opna á nýja mögu­leika í hag­stjórn

Ef sauðfjárbóndi myndi vilja fækka ref í sinni sveit, til að vernda sinn tekjustofn, þá væri ekki gáfulegt að gefa út skipun um að lóga öllum ferfættum, villtum spendýrum. Nei, betra væri að ráðast beint á meinið sjálft og láta allt annað vera.

Skoðun
Fréttamynd

Gerum bæði

Deilur um ástæður hlýnunar jarðar eru að mestu hljóðnaðar. Hópar hafa færst nær því að vera sammála um rót vandans og lagt trúnað á niðurstöður vísindamanna. Að meginástæðan sé of sé of mikil losun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftið, nokkuð sem við mannfólk getum haft heilmikil áhrif á.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­hengi í bók Birgittu

Nú er mikið kvartað yfir því að hin geðþekka Birgitta Haukdal hafi ritað á einum stað starfsheitið "hjúkrunarkona“ í stað þess að nota "hjúkrunarfræðingur“.

Skoðun