Evrópudeild UEFA Dómarinn í sigrinum á Englandi dæmir úrslitaleik Evrópudeildarinnar Þjóðverjinn Felix Brych dæmir úrslitaleik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff laugardaginn 3. júní næstkomandi. Fótbolti 12.5.2017 13:04 Mourinho öfundar Ajax í aðdraganda úrslitaleiksins Manchester United komst í gærkvöldi í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í seinni undanúrslitaleiknum á móti spænska liðinu Celta Vigo. Enski boltinn 12.5.2017 08:16 Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki José Mourinho fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og segir að það yrði æðislegt að vinna hana. Fótbolti 11.5.2017 21:32 Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. Fótbolti 11.5.2017 15:23 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. Fótbolti 11.5.2017 15:11 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. Fótbolti 11.5.2017 19:39 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.5.2017 09:52 Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 5.5.2017 07:38 Mourinho: Þetta er ekki búið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld. Fótbolti 4.5.2017 21:24 Snilldarmark Rashford setur Man. Utd í góða stöðu | Sjáðu markið Ungstirnið Marcus Rashford sá til þess að Man. Utd er í afar fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.5.2017 12:08 58. leikur tímabilsins hjá Manchester United í kvöld | Ná ekki metinu Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United á þessu fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 4.5.2017 15:31 Geggjaður sigur hjá guttunum í Ajax Hið unga og stórskemmtilega lið Ajax er komið með annan fótinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir magnaðan sigur á Lyon í kvöld. Fótbolti 3.5.2017 18:34 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3.5.2017 13:36 Manchester United fer til Spánar Manchester United mætir Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.4.2017 11:19 Sjáðu sigurmarkið hjá Rashford og alla dramatíkina í Evrópudeildinni í gær Þrír leikir af fjórum fóru í framlengingu í 8-liða úrslitunum í gær og einn réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.4.2017 09:55 Mourinho: Sumir leikmenn skilja ekki hvað ég vil en ég treysti Rashford Fótbolti 20.4.2017 22:16 Framlengt í þremur af fjórum leikjum í Evrópudeildinni Manchester United, Lyon, Ajax og Celta Vigo komust í kvöld í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.4.2017 22:06 Rashford skaut United áfram í undanúrslit | Sjáðu mörkin Manchester United er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Anderlecht á Old Trafford í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. United vann einvígið, 3-2 samanlagt. Fótbolti 20.4.2017 12:32 Lyon og Besiktas fengu sekt og sett á skilorð Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur tekið á látunum sem urðu fyrir leik Lyon og Besiktas í Evrópudeildinni fyrir viku síðan. Fótbolti 20.4.2017 10:07 Mourinho: Ef ég væri varnarmaður Manchester United þá væri ég mjög fúll út í þá Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sitt lið gera einn eitt jafntefli í gær í fyrri leik liðsins á móti belgíska liðinu Anderlecht í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 14.4.2017 10:43 Frábær endasprettur Lyon | Ajax í góðri stöðu Tvö mörk með mínútu millibili undir lok leiks tryggðu Lyon 2-1 sigur á Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.4.2017 21:45 Lærisveinar Mourinhos fara með útivallarmark í seinni leikinn Anderlecht og Manchester United skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.4.2017 12:50 Sprendu flugelda inni á vellinum Leikur Lyon og Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er loksins hafinn. Fótbolti 13.4.2017 20:03 Rooney ekki með á morgun Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, leikur ekki með liðinu gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 12.4.2017 18:25 Dele Alli dæmdur í þriggja leikja bann Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli hjá Tottenham fékk þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Gent 23. febrúar síðastliðinn. Enski boltinn 24.3.2017 11:09 Busby-börnin fóru illa með Anderlecht fyrir rúmum 60 árum Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 17.3.2017 12:44 Owen: Liverpool vann Evrópudeildina í fyrra Minnið var eitthvað að stríða Michael Owen, fyrrum leikmanni Liverpool, Manchester United og Real Madrid, í gær. Fótbolti 17.3.2017 10:41 Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.3.2017 12:13 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 17.3.2017 08:50 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. Enski boltinn 17.3.2017 07:57 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 78 ›
Dómarinn í sigrinum á Englandi dæmir úrslitaleik Evrópudeildarinnar Þjóðverjinn Felix Brych dæmir úrslitaleik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff laugardaginn 3. júní næstkomandi. Fótbolti 12.5.2017 13:04
Mourinho öfundar Ajax í aðdraganda úrslitaleiksins Manchester United komst í gærkvöldi í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í seinni undanúrslitaleiknum á móti spænska liðinu Celta Vigo. Enski boltinn 12.5.2017 08:16
Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki José Mourinho fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og segir að það yrði æðislegt að vinna hana. Fótbolti 11.5.2017 21:32
Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. Fótbolti 11.5.2017 15:23
Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. Fótbolti 11.5.2017 15:11
Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. Fótbolti 11.5.2017 19:39
Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.5.2017 09:52
Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 5.5.2017 07:38
Mourinho: Þetta er ekki búið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld. Fótbolti 4.5.2017 21:24
Snilldarmark Rashford setur Man. Utd í góða stöðu | Sjáðu markið Ungstirnið Marcus Rashford sá til þess að Man. Utd er í afar fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 4.5.2017 12:08
58. leikur tímabilsins hjá Manchester United í kvöld | Ná ekki metinu Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United á þessu fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 4.5.2017 15:31
Geggjaður sigur hjá guttunum í Ajax Hið unga og stórskemmtilega lið Ajax er komið með annan fótinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir magnaðan sigur á Lyon í kvöld. Fótbolti 3.5.2017 18:34
Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3.5.2017 13:36
Manchester United fer til Spánar Manchester United mætir Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.4.2017 11:19
Sjáðu sigurmarkið hjá Rashford og alla dramatíkina í Evrópudeildinni í gær Þrír leikir af fjórum fóru í framlengingu í 8-liða úrslitunum í gær og einn réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.4.2017 09:55
Framlengt í þremur af fjórum leikjum í Evrópudeildinni Manchester United, Lyon, Ajax og Celta Vigo komust í kvöld í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.4.2017 22:06
Rashford skaut United áfram í undanúrslit | Sjáðu mörkin Manchester United er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Anderlecht á Old Trafford í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. United vann einvígið, 3-2 samanlagt. Fótbolti 20.4.2017 12:32
Lyon og Besiktas fengu sekt og sett á skilorð Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur tekið á látunum sem urðu fyrir leik Lyon og Besiktas í Evrópudeildinni fyrir viku síðan. Fótbolti 20.4.2017 10:07
Mourinho: Ef ég væri varnarmaður Manchester United þá væri ég mjög fúll út í þá Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sitt lið gera einn eitt jafntefli í gær í fyrri leik liðsins á móti belgíska liðinu Anderlecht í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 14.4.2017 10:43
Frábær endasprettur Lyon | Ajax í góðri stöðu Tvö mörk með mínútu millibili undir lok leiks tryggðu Lyon 2-1 sigur á Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.4.2017 21:45
Lærisveinar Mourinhos fara með útivallarmark í seinni leikinn Anderlecht og Manchester United skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.4.2017 12:50
Sprendu flugelda inni á vellinum Leikur Lyon og Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er loksins hafinn. Fótbolti 13.4.2017 20:03
Rooney ekki með á morgun Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, leikur ekki með liðinu gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 12.4.2017 18:25
Dele Alli dæmdur í þriggja leikja bann Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli hjá Tottenham fékk þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Gent 23. febrúar síðastliðinn. Enski boltinn 24.3.2017 11:09
Busby-börnin fóru illa með Anderlecht fyrir rúmum 60 árum Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 17.3.2017 12:44
Owen: Liverpool vann Evrópudeildina í fyrra Minnið var eitthvað að stríða Michael Owen, fyrrum leikmanni Liverpool, Manchester United og Real Madrid, í gær. Fótbolti 17.3.2017 10:41
Man Utd fer til Belgíu Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 17.3.2017 12:13
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 17.3.2017 08:50
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. Enski boltinn 17.3.2017 07:57
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent