Félagsmál

„Þetta sem gerðist á Landakoti er auðvitað grafalvarlegt“
Heilbrigðisráðherra segir áhrif hópsmits á Landakoti grafalvarleg og treystir því að spítalinn fari í saumana á allri atburðarásinni. Næstum hundrað og tuttugu manns hafa smitast í hópsýkingunni þar.

Bjarni segir að útgjöld til velferðarmála hafi aukist en ekki verið skert
Fjármálaráðherra segir að útgjöld til velferðarmála hafi snar aukist hér á landi og að nú fari um fjórðungur allra skatttekna og tryggingagjalda til almannatrygginga, sem sé tvöföldun frá árinu 2013.

Fáir á höfuðborgarsvæðinu geti nýtt hlutdeildarlán á næstunni
Frá og með mánaðarmótum geta þeir sem teljast tekju- eða eignaminni sótt um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun við kaup á fasteign. Úrræðið er hluti af lífskjarasamningnum og geta þeir sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð, eða hafa ekki átt íbúð í fimm ár, sótt um lánið.

„Eitthvað sem er ekki mér að kenna“
Þunguð kona á ekki rétt á veikindagreiðslum úr fæðingarorlofssjóði þar sem of langur tími er liðinn frá því hún var á vinnumarkaði.

Mannréttindi í velferðarþjónustu: Í minningu baráttukonu
Við Íslendingar erum og megum vera stolt af því að búa í velferðarsamfélagi. Með sameiginlegum sjóðum er séð fyrir menntun, heilbrigðis- og félagsþjónustu og lágmarksframfærslu.

Örsögur um Gunnu sem hugsaði með hjartanu
Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, hefði orðið sjötíu ára í dag. Hún lést þann 31. desember 2019.

Segir heilbrigðisráðherra hafa vitað af málinu síðan í febrúar
Formaður MS-félagsins segir mannréttindi konu með MS fótum troðin þegar henni var synjað um heimaþjónustu og húsnæði. Heilbrigðisráðherra hafi lengi vitað af málinu og ekkert gert. Nú sé verið að skoða lagalega stöðu konunnar.

MS- félagið skorar á stjórnvöld að leysa mál Margrétar
MS-félag Íslands segir að yfirvöldum hafi margítrekað verið bent á aðstæður Margrétar Sigríðar Guðmundsdóttur en hún hefur verið heimilislaus síðan í janúar. Félagið harmar stöðu hennar og telur nauðsynlegt að grípa strax til aðgerða.

Kópavogsbær ætlar í samvinnu við ríki að reyna að útvega konunni þjónustu
Kópavogsbær hefur sent frá sér tilkynningu vegna málefna konu með MS- taugahrörnunarsjúkdóms sem var synjað um áframhald á heimaþjónustu hjá bænum. Þar kemur fram að bærinn telji óásættanlegt að fólk lendi á gráu svæði milli ríkis og sveitarfélaga. Bærinn ætli eftir bestu getu að reyna að verða viðkomandi úti um þá þjónustu sem hún á rétt á í samvinnu við ríkið.

Það fer verkur að brjósti mínu og verkur að hjartarótum
Margir sem eru öryrkjar eiga börn. Börn sem ættu að fá sömu tækifæri og önnur börn. Hver veit nema þar leynist næsti nóbelsverðlaunahafi, næsti sóttvarnarlæknir, forseti, eða ólympíufari?

Segir ráðherra skorta áhuga á málaflokknum
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna fram á „gríðarlega vankanta“, bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaráðuneytinu.

Gagnrýnir að meirihluti söfnunarfjár hér á landi fari til krabbameinsfélaga
Faðir langveikrar stúlku gagnrýnir harðlega að þjónustan, úrræðið og upplýsingarnar sem foreldrar fá, fari algjörlega eftir því hvort barnið er með sjaldgæfan sjúkdóm eða ekki. Hann segir að meiri hluti söfnunarfé hér á landi rati til krabbameinsfélaga.

Eflum þjónustu og stuðning við börn sem sætt hafa ofbeldi
Erfiðleikar og áföll í samfélögum, líkt og Covid-19 faraldurinn sem við og heimurinn allur höfum glímt við lungann úr þessu ári, auka hættuna á ofbeldi gegn börnum og við höfum því miður séð aukningu í þá átt hér á landi á undanförnum mánuðum.

Höfuðverkir og magaverkir á meðal líkamlegra afleiðinga eineltis
Einelti getur ekki aðeins haft andlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur heldur einnig líkamlegar afleiðingar.

Hlutdeildarlánin verði fyrir allt að 58,5 milljóna hóflegar íbúðir
Hægt verður að fá hlutdeildarlán fyrir íbúð sem kostar allt að 58,5 milljónir króna samkvæmt drögum að reglugerð um hlutdeildarlán sem félagsmálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda.

Vilborg nýr formaður Sjúkratrygginga
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands.

Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19.

„Varasamt“ að hækka atvinnuleysisbætur að lægstu launum
Fjármálaráðherra segir varasamt að hækka atvinnuleysisbætur sem séu nú þegar nálægt lægstu launum. Formaður Viðreisnar hvetur stjórnvöld til að eyða óvissu um næstu aðgerðir.

Tvö ár frá lögfestingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar
Fyrir rúmum tveimur árum, á degi sjálfstæðs lífs þann 5. maí 2018, blés NPA miðstöðin til sérstaks hátíðarfögnuðar á Nauthóli í Reykjavík.

Ólíklegt að það takist að taka á móti öllum þeim 85 kvótaflóttamönnum sem áttu að koma til landsins á þessu ári
Íslensk stjórnvöld hyggjast taka á móti hundrað kvótaflóttamönnum á næsta ári. Það eru öllu fleiri en komið hafa hingað til lands með þeim hætti undanfarin ár.

Skora á dómsmálaráðherra að gera ráðstafanir nú þegar vegna stöðu fanga í faraldrinum
Félagið Afstaða óttast að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í fangelsum landsins komi til með að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fanga og aðstandendur þeirra.

Sjálfstæður réttur til fæðingarorlofs tryggir börnum best umönnun beggja foreldra
Rannsóknir sýna að sem jöfnust skipting fæðingarorlofs á milli feðra og mæðra er besta leiðin til að tryggja börnum umönnun beggja foreldra.

Stöndum vörð um fjölskyldur og samfélag!
Þann 22. ágúst 2019 skipaði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof.

Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“
Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki.

Í fátæktina fórnað
Sárafátækt er í örum vexti á Suðurnesjum þar sem atvinnuleysi mældist 18% í ágúst. Fyrir helgi fengu 200 fjölskyldur mataraðstoð frá Fjölskylduhjálp Íslands í Keflavík og þurftu 50 manns frá að hverfa því maturinn kláraðist.

Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri
Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni.

Eigið húsnæði fyrir tekjulága
Samþykkt var á Alþingi í ágúst sl. mikið framfara mál fyrir tekjulágt fólk.

Leita að hugrökkum þingmanni eða ráðherra til að taka málið lengra
Foreldrar langveikra barna eru flestir í sífelldri baráttu við kerfið hér á landi og segja að það sé löngu kominn tími á breytingar. „Við erum öll alltaf að reyna að kalla eftir hjálpinni og það er hlustað, höldum við, og við erum öll ótrúlega sátt þegar við förum og tölum við einhvern en svo gerist bara ekkert, það er enginn sem fylgir því eftir,“ segir Þórunn Eva um kerfið hér á landi.

Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu
Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar.

Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst
Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup.