Lögreglumál Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24 Konan sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Áslaugu Eik Ólafsdóttur. Innlent 20.3.2020 17:57 Steypubílsþjófurinn sem var handtekinn á vettvangi bruna í síbrotagæslu Karlmaður á þrítugsaldri sem var handtekinn á vettvangi bruna í Veltusundi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu í fjórar vikur. Sami maður var handtekinn fyrir að stela steypubíl og reyna að stinga lögreglu af í síðustu viku. Innlent 19.3.2020 18:41 Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46 Tilkynnt um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Í Innlent 19.3.2020 07:03 Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48 Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02 Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. Innlent 17.3.2020 07:01 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Innlent 16.3.2020 11:22 Braust inn í bíla og gekk milli húsa á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtekinn á Seltjarnarnesi í nótt eftir að tilkynning barst á fimmta tímanum um mann sem braust þar inn í bíla og gekk á milli húsa. Innlent 16.3.2020 06:18 Ungt fólk flutt á slysadeild eftir sprengingu í sumarbústað Sex ungmenni voru flutt á slysadeild eftir að sprenging var í sumarbústað í Langadal í morgun. Innlent 14.3.2020 13:34 Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05 Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12.3.2020 18:32 Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55 Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23 Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49 Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47 Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45 Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. Innlent 11.3.2020 09:37 Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12 Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu. Innlent 10.3.2020 11:08 Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10.3.2020 07:42 Tilkynnt um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang kölluð út vegna líkamsárása í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt. Innlent 9.3.2020 06:09 Vistaður í fangaklefa í tengslum við líkamsárás í Grafarvogi Rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöld stöðvaði lögregla bifreið í Grafarvogi í Reykjavík sem hafði verið tilkynnt stolin. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um að hafa tekið hana ófrjálsri hendi. Innlent 8.3.2020 07:32 Hvarf skyndilega á braut eftir líkamsárás Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þolandi árásarinnar var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild með nokkra áverka en árásarmaðurinn var horfinn á braut þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 7.3.2020 08:17 Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis. Innlent 6.3.2020 13:00 Tveir með dólgslæti handteknir á bráðamóttökunni Tveir karlmenn í mjög annarlegu ástandi voru handteknir í tveimur aðskildum málum í og við bráðamóttökuna í Fossvogi í nótt. Innlent 6.3.2020 06:20 Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. Innlent 5.3.2020 21:03 Í gæsluvarðhald eftir berserksgang á Selfossi Erlendur karlmaður, sem gekk berserksgang í verslunum á Selfossi í gær, hefur verið úrskuðaður í gæsluvarðhald til 2. apríl. Fréttir 5.3.2020 17:38 Veifuðu „skammbyssu“ að vegfarendum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær nokkrar tilkynningar um að fólk væri að keyra um Hlíðarnar og Garðabæ með skammbyssu. Innlent 5.3.2020 06:15 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 281 ›
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24
Konan sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Áslaugu Eik Ólafsdóttur. Innlent 20.3.2020 17:57
Steypubílsþjófurinn sem var handtekinn á vettvangi bruna í síbrotagæslu Karlmaður á þrítugsaldri sem var handtekinn á vettvangi bruna í Veltusundi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu í fjórar vikur. Sami maður var handtekinn fyrir að stela steypubíl og reyna að stinga lögreglu af í síðustu viku. Innlent 19.3.2020 18:41
Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46
Tilkynnt um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Í Innlent 19.3.2020 07:03
Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48
Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02
Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. Innlent 17.3.2020 07:01
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Innlent 16.3.2020 11:22
Braust inn í bíla og gekk milli húsa á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtekinn á Seltjarnarnesi í nótt eftir að tilkynning barst á fimmta tímanum um mann sem braust þar inn í bíla og gekk á milli húsa. Innlent 16.3.2020 06:18
Ungt fólk flutt á slysadeild eftir sprengingu í sumarbústað Sex ungmenni voru flutt á slysadeild eftir að sprenging var í sumarbústað í Langadal í morgun. Innlent 14.3.2020 13:34
Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05
Lögregla fylgdi veikum farþega úr flugvél frá München Veikur farþegi var um borð í vél Icelandair sem kom frá München til Keflavíkur snemma á fimmta tímanum í dag. Innlent 12.3.2020 18:32
Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55
Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23
Földu fíkniefnin í hljómflutningstækjum og ferðatösku Tveir karlmenn eru í gæsluvarðahaldi eftir að hafa reynt að flytja inn tæp fimm kíló af sterkum fíkniefnum til landsins í tveimur aðskildum málum. Innlent 11.3.2020 18:49
Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47
Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45
Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. Innlent 11.3.2020 09:37
Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12
Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu. Innlent 10.3.2020 11:08
Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10.3.2020 07:42
Tilkynnt um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang kölluð út vegna líkamsárása í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt. Innlent 9.3.2020 06:09
Vistaður í fangaklefa í tengslum við líkamsárás í Grafarvogi Rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöld stöðvaði lögregla bifreið í Grafarvogi í Reykjavík sem hafði verið tilkynnt stolin. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um að hafa tekið hana ófrjálsri hendi. Innlent 8.3.2020 07:32
Hvarf skyndilega á braut eftir líkamsárás Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þolandi árásarinnar var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild með nokkra áverka en árásarmaðurinn var horfinn á braut þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 7.3.2020 08:17
Kominn heim til sín eftir fjórar hnífsstungur í hálsinn Meintur gerandi í alvarlegri líkamsárás á Kópaskeri föstudagskvöldið 28. febrúar hefur komið við sögu lögreglu. Hann liggur enn meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu á Akureyri og er útlitið ekki gott samkvæmt heimildum Vísis. Innlent 6.3.2020 13:00
Tveir með dólgslæti handteknir á bráðamóttökunni Tveir karlmenn í mjög annarlegu ástandi voru handteknir í tveimur aðskildum málum í og við bráðamóttökuna í Fossvogi í nótt. Innlent 6.3.2020 06:20
Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. Innlent 5.3.2020 21:03
Í gæsluvarðhald eftir berserksgang á Selfossi Erlendur karlmaður, sem gekk berserksgang í verslunum á Selfossi í gær, hefur verið úrskuðaður í gæsluvarðhald til 2. apríl. Fréttir 5.3.2020 17:38
Veifuðu „skammbyssu“ að vegfarendum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær nokkrar tilkynningar um að fólk væri að keyra um Hlíðarnar og Garðabæ með skammbyssu. Innlent 5.3.2020 06:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent