Lögreglumál Leita ökumanns sem ók á unga stúlku Ekið var á stúlkuna þann 28. mars síðastliðinn um kl. 18:14 á Siglufirði. Innlent 15.4.2019 11:49 Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. Innlent 15.4.2019 09:55 Vann skemmdarverk á lögreglustöðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi á tólfta tímanum í gærkvöldi í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 15.4.2019 06:27 Strokufangi náðist á hlaupum frá fangelsinu á Akureyri Fangi í fangelsinu á Akureyri gerði fyrr í dag tilraun til að strjúka. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af vöskum fangaverði. Um er að ræða fyrsta strokið af lokuðu fangelsi frá árinu 2012 þegar Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni skömmu fyrir jól. Innlent 14.4.2019 15:46 Mætti á stöðina og borgaði hraðasektina með klinki Ökumaður, sem staðinn hafði verið að hraðakstri, mætti nýverið á lögreglustöð á höfuðborgarsvæðinu og borgaði sektina með smámynt. Innlent 14.4.2019 08:28 Handteknir vegna líkamsárása í borginni Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst fjölda tilkynninga vegna foktjóns í nótt. Innlent 14.4.2019 07:16 Grunuð um ræktun fíkniefna Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafð afskipti af pari í hverfi 108 í Reykjavík í gærkvöldi vegna ræktun fíkniefna. Innlent 13.4.2019 08:03 Í farbanni vegna gruns um stórfellda ræktun Hald var lagt á vel á þriðja hundrað fullvaxnar kannabisplöntur og auk þess nokkuð magn peninga í íslenskri og erlendri mynt. Innlent 12.4.2019 16:37 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. Innlent 12.4.2019 12:20 Fundu stolin verkfæri við húsleit í Keflavík Lögregla á Suðurnesjum hafði uppi á stofnum verkfærum við húsleit í íbúðarhúsnæði í Keflavík á miðvikudag. Innlent 12.4.2019 10:11 Lögregla þurfti að hafa ítrekuð afskipti af skólaböllum Upp úr miðnætti í gærkvöldi þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekað að hafa afskipti af ölvuðum unglingum á skólaböllum. Innlent 12.4.2019 06:34 Andlát ungrar konu eftir afskipti lögreglu til rannsóknar Konan hafði verið í samkvæmi þar sem mikið var um eiturlyf. Foreldrar hennar eru ósáttir við meðferð lögreglu á dóttur þeirra. Innlent 11.4.2019 17:56 Nokkrir handteknir í tengslum við rannsókn á bruna í Öskju Myndefni úr eftirlitsmyndavélum leiddi til handtöku. Innlent 11.4.2019 14:24 Ofurölvi á Reykjavíkurflugvelli og gisti hjá lögreglu Þá stöðvaði lögregla tvo ökumenn á höfuðborgarsvæðinu í morgun sem reyndust undir áhrifum fíkniefna. Innlent 11.4.2019 11:39 Bensínsprengjumennirnir náðust aldrei Málið hefur verið látið niður falla. Innlent 11.4.2019 10:38 Engir liggja undir grun eftir árás í Elliðaárdal Kannað er hvort myndavélaupptökur geti varpað ljósi á árás í Elliðaárdal. Fórnarlambið segir ókunnuga menn hafa ráðist fyrirvaralaust á sig. Innlent 11.4.2019 06:39 Líkamsárás í Hafnarfirði Um klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 11.4.2019 06:30 Hafa kyrrsett 70 milljónir frá brotastarfsemi Lögreglan hefur á þessu ári kyrrsett 70 milljónir króna sem koma frá brotastarfsemi. Talið er að veltan í svarta hagkerfinu hafi verið á þriðja tug milljarða á síðasta ári. Innlent 10.4.2019 18:21 Peningarnir komust frá Hörpu til lögreglu á Suðurlandi Erlendur ferðamaður kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hann fann við tónlistarhúsið Hörpu í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 10.4.2019 10:46 Þrír í gæsluvarðhald vegna framleiðslu fíkniefna Mennirnir voru handteknir í Árnessýslu þann 4. apríl síðastliðinn. Innlent 10.4.2019 09:40 Ráðist á hlaupara í Elliðaárdalnum Árásin átti sér stað á Rafstöðvarvegi að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 10.4.2019 07:13 Ellefu ára börn fundu tvo poka af amfetamíni Börn á Suðurnesjum fundu tvo poka af amfetamíni. Innlent 9.4.2019 16:17 Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01 Leituðu að sex ára einhverfum dreng Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. Innlent 8.4.2019 17:43 Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. Innlent 7.4.2019 07:31 Bílaeltingaleikur endaði í Breiðholti Á laugardegi var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eins og oft vill verða, mikið var um akstur undir áhrifum og í einu tilviki hafði ökumaður lítinn áhuga á að stöðva bifreið sína. Innlent 6.4.2019 18:34 Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum. Innlent 6.4.2019 13:52 Trúfélög í áhættumati vegna peningaþvættis Samkvæmt áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka valda ýmis félagaform áhyggjum.Há tíðni skattsvika sömuleiðis. Innlent 6.4.2019 02:01 Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. Innlent 5.4.2019 23:30 Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. Innlent 5.4.2019 20:59 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 280 ›
Leita ökumanns sem ók á unga stúlku Ekið var á stúlkuna þann 28. mars síðastliðinn um kl. 18:14 á Siglufirði. Innlent 15.4.2019 11:49
Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. Innlent 15.4.2019 09:55
Vann skemmdarverk á lögreglustöðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi á tólfta tímanum í gærkvöldi í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 15.4.2019 06:27
Strokufangi náðist á hlaupum frá fangelsinu á Akureyri Fangi í fangelsinu á Akureyri gerði fyrr í dag tilraun til að strjúka. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af vöskum fangaverði. Um er að ræða fyrsta strokið af lokuðu fangelsi frá árinu 2012 þegar Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni skömmu fyrir jól. Innlent 14.4.2019 15:46
Mætti á stöðina og borgaði hraðasektina með klinki Ökumaður, sem staðinn hafði verið að hraðakstri, mætti nýverið á lögreglustöð á höfuðborgarsvæðinu og borgaði sektina með smámynt. Innlent 14.4.2019 08:28
Handteknir vegna líkamsárása í borginni Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst fjölda tilkynninga vegna foktjóns í nótt. Innlent 14.4.2019 07:16
Grunuð um ræktun fíkniefna Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafð afskipti af pari í hverfi 108 í Reykjavík í gærkvöldi vegna ræktun fíkniefna. Innlent 13.4.2019 08:03
Í farbanni vegna gruns um stórfellda ræktun Hald var lagt á vel á þriðja hundrað fullvaxnar kannabisplöntur og auk þess nokkuð magn peninga í íslenskri og erlendri mynt. Innlent 12.4.2019 16:37
Fundu stolin verkfæri við húsleit í Keflavík Lögregla á Suðurnesjum hafði uppi á stofnum verkfærum við húsleit í íbúðarhúsnæði í Keflavík á miðvikudag. Innlent 12.4.2019 10:11
Lögregla þurfti að hafa ítrekuð afskipti af skólaböllum Upp úr miðnætti í gærkvöldi þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekað að hafa afskipti af ölvuðum unglingum á skólaböllum. Innlent 12.4.2019 06:34
Andlát ungrar konu eftir afskipti lögreglu til rannsóknar Konan hafði verið í samkvæmi þar sem mikið var um eiturlyf. Foreldrar hennar eru ósáttir við meðferð lögreglu á dóttur þeirra. Innlent 11.4.2019 17:56
Nokkrir handteknir í tengslum við rannsókn á bruna í Öskju Myndefni úr eftirlitsmyndavélum leiddi til handtöku. Innlent 11.4.2019 14:24
Ofurölvi á Reykjavíkurflugvelli og gisti hjá lögreglu Þá stöðvaði lögregla tvo ökumenn á höfuðborgarsvæðinu í morgun sem reyndust undir áhrifum fíkniefna. Innlent 11.4.2019 11:39
Engir liggja undir grun eftir árás í Elliðaárdal Kannað er hvort myndavélaupptökur geti varpað ljósi á árás í Elliðaárdal. Fórnarlambið segir ókunnuga menn hafa ráðist fyrirvaralaust á sig. Innlent 11.4.2019 06:39
Líkamsárás í Hafnarfirði Um klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 11.4.2019 06:30
Hafa kyrrsett 70 milljónir frá brotastarfsemi Lögreglan hefur á þessu ári kyrrsett 70 milljónir króna sem koma frá brotastarfsemi. Talið er að veltan í svarta hagkerfinu hafi verið á þriðja tug milljarða á síðasta ári. Innlent 10.4.2019 18:21
Peningarnir komust frá Hörpu til lögreglu á Suðurlandi Erlendur ferðamaður kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hann fann við tónlistarhúsið Hörpu í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 10.4.2019 10:46
Þrír í gæsluvarðhald vegna framleiðslu fíkniefna Mennirnir voru handteknir í Árnessýslu þann 4. apríl síðastliðinn. Innlent 10.4.2019 09:40
Ráðist á hlaupara í Elliðaárdalnum Árásin átti sér stað á Rafstöðvarvegi að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 10.4.2019 07:13
Ellefu ára börn fundu tvo poka af amfetamíni Börn á Suðurnesjum fundu tvo poka af amfetamíni. Innlent 9.4.2019 16:17
Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01
Leituðu að sex ára einhverfum dreng Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. Innlent 8.4.2019 17:43
Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. Innlent 7.4.2019 07:31
Bílaeltingaleikur endaði í Breiðholti Á laugardegi var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eins og oft vill verða, mikið var um akstur undir áhrifum og í einu tilviki hafði ökumaður lítinn áhuga á að stöðva bifreið sína. Innlent 6.4.2019 18:34
Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum. Innlent 6.4.2019 13:52
Trúfélög í áhættumati vegna peningaþvættis Samkvæmt áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka valda ýmis félagaform áhyggjum.Há tíðni skattsvika sömuleiðis. Innlent 6.4.2019 02:01
Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. Innlent 5.4.2019 23:30
Skoða hvort ástæða sé til þess að kanna betur bakgrunn þeirra sem reka spilakassa Lögreglu grunar að spilakassar séu ítrekað notaðir til peningaþvættis. Greiningardeild ríkislögreglustjóra telur mikla ógn vera vegna peningaþvættis hér á landi, samkvæmt nýju áhættumati. Innlent 5.4.2019 20:59
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent