Lögreglumál Lögreglan biður reiðhjólafólk um að gera betur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið fjölmargar kvartanir vegna reiðhjólafólks í sumar. Innlent 1.8.2018 10:51 Stútar undir stýri í nótt Hið minnsta níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um margvísleg umferðarlagabrot. Innlent 1.8.2018 06:22 Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. Innlent 29.7.2018 20:57 Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 29.7.2018 07:38 Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, Innlent 28.7.2018 19:27 Fann hvorki bílinn né barnabarnið Konunni brá þegar hún fann bílinn sinn hvergi að verslunarferð lokinni. Innlent 28.7.2018 11:32 Þrír menn handteknir grunaðir um líkamsárás Lögregla var kölluð til húss að Auðbrekku í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt vegna meintrar líkamsárásar. Innlent 28.7.2018 08:44 Steypubíll valt á Arnarnesvegi Ökumaðurinn slapp vel frá óhappinu. Innlent 27.7.2018 13:50 Laumuðust til að fara á rúntinn Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. Innlent 27.7.2018 07:46 Svæðið undir níðþungu sviðinu stærsta spurningamerkið Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir stórtónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli hafa gengið vel og tónleikagesti upp til hópa hafa komið vel fram, þrátt fyrir talsverða ölvun. Innlent 25.7.2018 21:21 Lögregla þakkar fyrir „stórkostlega sýningu“ Guns N‘ Roses Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í dag svipmyndir af eftirliti lögreglu á tónleikum Guns N' Roses í gær. Innlent 25.7.2018 18:31 Suðurlandsvegur austan við Hveragerði opinn að nýju Vegurinn verður lokaður um óákveðinn tíma. Innlent 25.7.2018 16:34 Ommeletta leiddi til útkalls Lögreglan fékk tilkynning um mikinn hávaða sem barst frá íbúð einni í Salahverfi Kópavogs á öðrum tímanum í nótt. Innlent 25.7.2018 07:49 Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. Innlent 24.7.2018 22:10 Áfram í farbanni eftir að hafa valdið fjöldaárekstri Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að erlendur karlmaður skuli áfram sæta farbanni, það er til 14. ágúst næstkomandi. Innlent 24.7.2018 12:15 Skemmdarverk á slöngubátum Skemmdarverk voru unnin á sjö slöngubátum við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 24.7.2018 04:41 „Samviskusamur góðborgari“ skilaði 40 þúsund krónum til eigandans Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 23.7.2018 19:28 Handtóku mann sem veittist að fólki á Klambratúni Tilkynning barst til lögreglu á fjórða tímanum í dag um mann sem hafði veist að fólki á Klambratúni. Innlent 23.7.2018 17:16 Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað. Innlent 23.7.2018 13:15 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. Innlent 20.7.2018 09:06 Með afsagaða haglabyssu í stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í morgun par sem var á stolnum bíl. Innlent 19.7.2018 23:05 Foreldri veittist að sjálfboðaliðum Símamótsins Til handalögmála kom á Símamótinu í knattspyrnu sem fram fór í Kópavogi um síðustu helgi. Innlent 19.7.2018 10:11 Miklar skemmdir eftir djúpsteikingu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í íbúð við Lautarsmára í Kópavogi. Innlent 19.7.2018 06:19 Gagnrýnir rannsókn lögreglu á kaupmönnum í Euro Market Verjandi eiganda Euro Market gagnrýnir aðgerðir lögreglu í tengslum við málið. Segir umfang málsins mun minna en lögregla gefi í skyn og ítrekað hafi verið brotið á réttindum skjólstæðings síns við rannsóknina. Innlent 17.7.2018 21:52 Unglingur á tvöföldum hámarkshraða Ungur ökumaður var stöðvaður á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan 1 í nótt eftir að hafa verið mældur á 160 km/klst. Innlent 18.7.2018 06:42 Fundu engan mann með eggvopn í Heimahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann engan mann með eggvopn í Heimahverfinu í gær en tilkynningar bárust um að sést hefði til mannsins í hverfinu. Innlent 17.7.2018 10:11 Óvelkomnir gestir ollu usla Lögreglan skarst í leikinn í austurhluta Reykjavíkur í nótt eftir að henni barst tilkynning um óvelkomna gesti í íbúði einni. Innlent 16.7.2018 06:18 Stórt vændis- og mansalsmál enn til rannsóknar Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Innlent 13.7.2018 21:21 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. Innlent 13.7.2018 01:37 Gómaður í stolnu buxunum Bíræfinn þjófur lét greipar sópa í sundlaug Vesturbæjar í gær. Innlent 13.7.2018 06:29 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 274 ›
Lögreglan biður reiðhjólafólk um að gera betur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið fjölmargar kvartanir vegna reiðhjólafólks í sumar. Innlent 1.8.2018 10:51
Stútar undir stýri í nótt Hið minnsta níu ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um margvísleg umferðarlagabrot. Innlent 1.8.2018 06:22
Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. Innlent 29.7.2018 20:57
Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 29.7.2018 07:38
Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, Innlent 28.7.2018 19:27
Fann hvorki bílinn né barnabarnið Konunni brá þegar hún fann bílinn sinn hvergi að verslunarferð lokinni. Innlent 28.7.2018 11:32
Þrír menn handteknir grunaðir um líkamsárás Lögregla var kölluð til húss að Auðbrekku í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt vegna meintrar líkamsárásar. Innlent 28.7.2018 08:44
Laumuðust til að fara á rúntinn Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. Innlent 27.7.2018 07:46
Svæðið undir níðþungu sviðinu stærsta spurningamerkið Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir stórtónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli hafa gengið vel og tónleikagesti upp til hópa hafa komið vel fram, þrátt fyrir talsverða ölvun. Innlent 25.7.2018 21:21
Lögregla þakkar fyrir „stórkostlega sýningu“ Guns N‘ Roses Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í dag svipmyndir af eftirliti lögreglu á tónleikum Guns N' Roses í gær. Innlent 25.7.2018 18:31
Suðurlandsvegur austan við Hveragerði opinn að nýju Vegurinn verður lokaður um óákveðinn tíma. Innlent 25.7.2018 16:34
Ommeletta leiddi til útkalls Lögreglan fékk tilkynning um mikinn hávaða sem barst frá íbúð einni í Salahverfi Kópavogs á öðrum tímanum í nótt. Innlent 25.7.2018 07:49
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. Innlent 24.7.2018 22:10
Áfram í farbanni eftir að hafa valdið fjöldaárekstri Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að erlendur karlmaður skuli áfram sæta farbanni, það er til 14. ágúst næstkomandi. Innlent 24.7.2018 12:15
Skemmdarverk á slöngubátum Skemmdarverk voru unnin á sjö slöngubátum við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 24.7.2018 04:41
„Samviskusamur góðborgari“ skilaði 40 þúsund krónum til eigandans Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 23.7.2018 19:28
Handtóku mann sem veittist að fólki á Klambratúni Tilkynning barst til lögreglu á fjórða tímanum í dag um mann sem hafði veist að fólki á Klambratúni. Innlent 23.7.2018 17:16
Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað. Innlent 23.7.2018 13:15
Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. Innlent 20.7.2018 09:06
Með afsagaða haglabyssu í stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í morgun par sem var á stolnum bíl. Innlent 19.7.2018 23:05
Foreldri veittist að sjálfboðaliðum Símamótsins Til handalögmála kom á Símamótinu í knattspyrnu sem fram fór í Kópavogi um síðustu helgi. Innlent 19.7.2018 10:11
Miklar skemmdir eftir djúpsteikingu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í íbúð við Lautarsmára í Kópavogi. Innlent 19.7.2018 06:19
Gagnrýnir rannsókn lögreglu á kaupmönnum í Euro Market Verjandi eiganda Euro Market gagnrýnir aðgerðir lögreglu í tengslum við málið. Segir umfang málsins mun minna en lögregla gefi í skyn og ítrekað hafi verið brotið á réttindum skjólstæðings síns við rannsóknina. Innlent 17.7.2018 21:52
Unglingur á tvöföldum hámarkshraða Ungur ökumaður var stöðvaður á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan 1 í nótt eftir að hafa verið mældur á 160 km/klst. Innlent 18.7.2018 06:42
Fundu engan mann með eggvopn í Heimahverfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann engan mann með eggvopn í Heimahverfinu í gær en tilkynningar bárust um að sést hefði til mannsins í hverfinu. Innlent 17.7.2018 10:11
Óvelkomnir gestir ollu usla Lögreglan skarst í leikinn í austurhluta Reykjavíkur í nótt eftir að henni barst tilkynning um óvelkomna gesti í íbúði einni. Innlent 16.7.2018 06:18
Stórt vændis- og mansalsmál enn til rannsóknar Mál pars sem sætti tveggja vikna gæsluvarðhaldi skömmu fyrir jól vegna gruns um mansal og umfangsmikla vændisstarfsemi er enn í rannsókn hjá lögreglu. Innlent 13.7.2018 21:21
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. Innlent 13.7.2018 01:37
Gómaður í stolnu buxunum Bíræfinn þjófur lét greipar sópa í sundlaug Vesturbæjar í gær. Innlent 13.7.2018 06:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent