Lögreglumál

Fréttamynd

Órói innan lögreglunnar

Mál lögregluþjóns sem ítrekað hefur verið sakaður um kynferðisbrot liggur þungt á mörgum starfsmönnum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn starfar ennþá hjá embættinu en ásakanir á hendur honum leiddu aldrei til ákæru.

Innlent
Fréttamynd

Sérsveitin kölluð út í Stigahlíð

Íbúar sem búa í námunda við einbýlishúsið, sem lögregla á að hafa ráðist inn í, greina frá því sem fyrir augu bar í gærkvöldi. Einn íbúanna sagði fréttamanni frá því að í lögregluaðgerðinni hefðu tveir menn verið handteknir úti á miðri götu.

Innlent
Fréttamynd

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í þrjú ár rembst við að leysa ráðgátuna um hver hafi smyglað þremur kílóum af kókaíni í Skógafossi sumarið 2015. Allir skipverjar liggja enn undir grun á meðan málið þokast ekkert.

Innlent
Fréttamynd

Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt

Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað

Innlent