Lögreglumál Hugsanlegt að öfgamenn á Íslandi verði hryðjuverkamenn Hugsanlegt er að hér á landi séu einstaklingar, sem aðhyllast ofbeldisfulla og öfgafulla hugmyndafræði, gætu þróað með sér getu og ásetning til að fremja hryðjuverk. Þrátt fyrir það eru engar vísbendingar um að hryðjuverkahópar séu starfandi á Íslandi, né að samfélag öfgafullra trúarhópa hafi myndast á Íslandi. Innlent 7.2.2024 22:02 Réðst á starfsmann vegna tveggja daga gamalla erja Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um líkamsárás í matvöruverslun í dag. Þar réðst viðskiptavinur að starfsmanni með hnefahöggi. Innlent 7.2.2024 18:21 Heiðar Örn svarar Úlfari fullum hálsi Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Ríkisútvarpsins gengst við frekju, ef það að kvarta undan skertu aðgengi megi túlkast sem svo. Innlent 7.2.2024 17:50 Fréttateymi RÚV lét sig hverfa í Grindavík Fulltrúar fréttastofu RÚV í skipulagðri ferð til Grindavíkur í dag létu sig hverfa úr hópnum. Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum staðfestir þetta og segir að starfsmenn á vegum RÚV hafi ekki farið að tilmælum öryggisstjóra í Grindavík. Innlent 7.2.2024 16:32 Ítalskur karlmaður handtekinn á Íslandi grunaður um barnaníð Tæplega fimmtugur ítalskur karlmaður búsettur á Íslandi hefur verið handtekinn grunaður um að hafa brotið á að minnsta kosti fimmtíu ungum stúlkum. Innlent 7.2.2024 15:13 Gæsluvarðhald yfir móðurinni framlengt um fjórar vikur Héraðsdómur Reykjaness hefur framlengt gæsluvarðhald yfir konu um fimmtugt, sem grunuð er um að hafa banað sex ára syni sínum, um fjórar vikur. Lögregla telur sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni. Innlent 7.2.2024 14:35 Leita barna sem köstuðu klaka af brú á Miklubraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja stráka á barnsaldri, mögulega á aldrinum níu til ellefu ára, sem grunaðir eru um að hafa kastað stórum klaka af göngubrú yfir Miklubraut í Reykjavík á sunnudag. Klakinn hafnaði á framrúðu bíls. Innlent 7.2.2024 13:54 Mannréttindi. Upplýsingaöflun lögreglu um einkamálefni manna Með 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar er öllum sem staddir eru innan íslenskrar lögsögu tryggður réttur til friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu. Í 2. mgr. sömu greinar er mælt fyrir um að ekki megi gera tilteknar rannsóknaraðgerðir sem skerða friðhelgi einkalífs nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Skoðun 7.2.2024 09:00 Brasilísk bomba berbrjósta við Grindavíkurskilti Brasilísk brjóstafyrirsæta segist hafa þurft á aðhlynningu að halda á íslensku sjúkrahúsi eftir að hafa berað brjóstin við Grindavíkurskilti á Suðurnesjum. Hún segist elska Ísland og geta hugsað sér að búa hér á landi. Lífið 6.2.2024 16:15 Lögreglan vill ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir manni sem hún vill ná tali af. Innlent 6.2.2024 15:13 Tveir drengir handteknir á mótmælum barna Tveir drengir voru handteknir á Austurvelli í morgun á mótmælum nemenda í Hagaskóla. Vitni segja engan sérstakan aðdraganda hafa verið að handtöku drengjanna. Yfirlögregluþjónn segir þá hafa ekki hlýtt fyrirmælum, hindrað störf lögreglu og framið skemmdarverk. Innlent 6.2.2024 14:33 Skagfirðingasveit segist svikin um níu milljónir króna Svo virðist sem fyrirtækið Sportbátar stundi afar vafasama viðskiptahætti svo ekki sé meira sagt. Björgunarsveitin Skagfirðingasveit segir fyrirtækið hafa svikið sig um andvirði hálfs Zodiak-báts og tæki samanlagt að andvirði níu milljóna. Innlent 6.2.2024 11:56 Leita vitna vegna ágreinings um ljósastöðu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar í Reykjavík í gær. Innlent 5.2.2024 14:28 Fjórði áreksturinn í dag Fjórir árekstrar hafa orðið í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Þeir hafa flestir verið smávægilegir og aðeins einn hefur verið fluttur á bráðamóttöku. Innlent 5.2.2024 10:39 Lykilsönnunargagn ófundið í lífshættulegri skotárás Héraðssaksóknari hefur ákært Shokri Keryo, karlmann á 21. aldursári, fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal í nóvember síðastliðnum. Miskabótakrafa fimm einstaklinga sem ýmist urðu fyrir skoti eða stóð ógn af skotunum hljóðar upp á samanlagt níu milljónir króna. Skotvopnið er ófundið. Innlent 5.2.2024 09:58 Reyndist vera ölvaður Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 64 mál voru skráð frá miðnætti til 05:20, að því er segir í dagbók lögreglu. Innlent 4.2.2024 07:29 Óskar eftir því að dómur Hæstaréttar verði ræddur í nefnd Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur óskað þess að allsherjar- og menntamálanefnd taki til umræðu nýjan dóm Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins gegn Brynjari Joensen Creed og hvort að breyta þurfi ákvæðum hegningarlaga til að vernda börn betur. Innlent 3.2.2024 17:05 Lögreglan kom dyravörðum til aðstoðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt beiðni um aðstoð frá dyravörðum á skemmtistað í Reykjavík. Einn dyravörður hafði verið sleginn og var gerandinn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 3.2.2024 07:26 Móðir barnsins í haldi og málið rannsakað sem manndráp Andlát sex ára drengs í Kópavogi er rannsakað sem manndráp. Konan sem er í haldi lögreglu er móðir barnsins. Annað barn bjó á heimilinu og er það nú í viðeigandi úrræði barnaverndaryfirvalda. Innlent 2.2.2024 15:17 Telja sig vera með skýra mynd af atburðum á Nýbýlavegi Yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á andláti sex ára drengs í Kópavogi miði vel. Lögreglan telji sig vera komna með skýra mynd af atburðum. Innlent 2.2.2024 11:59 LV varar saksóknara við Helga Magnúsi Saksóknara hefur borist ábending frá Landsambandi Veiðifélaga þar sem vakin er athygli á mögulegu vanhæfi Helga Magnúsar Gunnarssonar varasaksóknara. Innlent 1.2.2024 17:08 Kona í gæsluvarðhaldi vegna andláts barnsins Kona um fimmtugt var úrskurðuð í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 7. febrúar í Héraðsdómi Reykjaness í gærkvöldi. Það er vegna andláts sex ára drengs á Nýbýlavegi í Kópavogi í gærmorgun. Innlent 1.2.2024 11:56 Lögregla verst allra frétta af andláti barnsins Lögregla verst allra frétta af rannsókn á andláti sex ára drengs í Kópavogi í gær. Fjölskylda drengsins hefur minnst hans á samfélagsmiðlum síðasta sólarhringinn. Innlent 1.2.2024 10:34 Ákærður fyrir að gabba lögregluna með sprengjuhótun: „Höfuð og hjörtu barna ykkar munu springa“ Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að senda tvær sprengjuhótanir sem bárust með tæplega 25 mínútna millibili í gegnum tölvupóst seint á febrúarkvöldi 2023. Innlent 1.2.2024 07:00 Ekki gefið upp hvort grunaði ISIS-liðinn hafi mannslíf á samviskunni Talið er að maður, sem var handtekinn á Akureyri þann tólfta janúar og fluttur til Grikklands ásamt fjölskyldu sinni samdægurs, sé virkur meðlimur í hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu. Þær upplýsingar fengu íslensk stjórnvöld frá erlendum samstarfsaðilum, líkt og Europol og Interpol. Innlent 31.1.2024 17:01 Andlát sex ára barns til rannsóknar hjá lögreglu Andlát sex ára barns í Kópavogi er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Innlent 31.1.2024 15:19 Umfangsmikil lögregluaðgerð í Kópavogi Lögregla verst allra frétta af stórri lögregluaðgerð sem átti sér stað við íbúðarhús á Nýbýlavegi í Kópavogi í morgun. Innlent 31.1.2024 11:56 Grunaður skotmaður í Silfratjörn segist hafa mátað hanska útataða púðri Maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. febrúar næstkomandi vegna skotárásarinnar sem framin var í Silfratjörn í Úlfarsárdal í byrjun nóvembermánaðar. Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis og birt hann á vef sínum. Innlent 31.1.2024 09:43 Segir ekki hægt að kalla fall mannsins í sprunguna slys Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir ekki hægt að kalla það þegar maður féll í sprungu í Grindavík slys. Hann telur óafsakanlegt að vinna hafi þegar verið hafin við að fylla í sprungur sem ekki var nauðsynlegt að fylla í, né heldur að hann hafi verið einn að störfum. Innlent 31.1.2024 08:30 Grunaður um að brjóta á táningsstúlku og greiða henni fyrir Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot á fjórtán ára gamalli stúlku og fyrir að kaupa af henni vændi. Innlent 31.1.2024 07:01 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 280 ›
Hugsanlegt að öfgamenn á Íslandi verði hryðjuverkamenn Hugsanlegt er að hér á landi séu einstaklingar, sem aðhyllast ofbeldisfulla og öfgafulla hugmyndafræði, gætu þróað með sér getu og ásetning til að fremja hryðjuverk. Þrátt fyrir það eru engar vísbendingar um að hryðjuverkahópar séu starfandi á Íslandi, né að samfélag öfgafullra trúarhópa hafi myndast á Íslandi. Innlent 7.2.2024 22:02
Réðst á starfsmann vegna tveggja daga gamalla erja Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um líkamsárás í matvöruverslun í dag. Þar réðst viðskiptavinur að starfsmanni með hnefahöggi. Innlent 7.2.2024 18:21
Heiðar Örn svarar Úlfari fullum hálsi Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Ríkisútvarpsins gengst við frekju, ef það að kvarta undan skertu aðgengi megi túlkast sem svo. Innlent 7.2.2024 17:50
Fréttateymi RÚV lét sig hverfa í Grindavík Fulltrúar fréttastofu RÚV í skipulagðri ferð til Grindavíkur í dag létu sig hverfa úr hópnum. Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum staðfestir þetta og segir að starfsmenn á vegum RÚV hafi ekki farið að tilmælum öryggisstjóra í Grindavík. Innlent 7.2.2024 16:32
Ítalskur karlmaður handtekinn á Íslandi grunaður um barnaníð Tæplega fimmtugur ítalskur karlmaður búsettur á Íslandi hefur verið handtekinn grunaður um að hafa brotið á að minnsta kosti fimmtíu ungum stúlkum. Innlent 7.2.2024 15:13
Gæsluvarðhald yfir móðurinni framlengt um fjórar vikur Héraðsdómur Reykjaness hefur framlengt gæsluvarðhald yfir konu um fimmtugt, sem grunuð er um að hafa banað sex ára syni sínum, um fjórar vikur. Lögregla telur sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni. Innlent 7.2.2024 14:35
Leita barna sem köstuðu klaka af brú á Miklubraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja stráka á barnsaldri, mögulega á aldrinum níu til ellefu ára, sem grunaðir eru um að hafa kastað stórum klaka af göngubrú yfir Miklubraut í Reykjavík á sunnudag. Klakinn hafnaði á framrúðu bíls. Innlent 7.2.2024 13:54
Mannréttindi. Upplýsingaöflun lögreglu um einkamálefni manna Með 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar er öllum sem staddir eru innan íslenskrar lögsögu tryggður réttur til friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu. Í 2. mgr. sömu greinar er mælt fyrir um að ekki megi gera tilteknar rannsóknaraðgerðir sem skerða friðhelgi einkalífs nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Skoðun 7.2.2024 09:00
Brasilísk bomba berbrjósta við Grindavíkurskilti Brasilísk brjóstafyrirsæta segist hafa þurft á aðhlynningu að halda á íslensku sjúkrahúsi eftir að hafa berað brjóstin við Grindavíkurskilti á Suðurnesjum. Hún segist elska Ísland og geta hugsað sér að búa hér á landi. Lífið 6.2.2024 16:15
Lögreglan vill ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir manni sem hún vill ná tali af. Innlent 6.2.2024 15:13
Tveir drengir handteknir á mótmælum barna Tveir drengir voru handteknir á Austurvelli í morgun á mótmælum nemenda í Hagaskóla. Vitni segja engan sérstakan aðdraganda hafa verið að handtöku drengjanna. Yfirlögregluþjónn segir þá hafa ekki hlýtt fyrirmælum, hindrað störf lögreglu og framið skemmdarverk. Innlent 6.2.2024 14:33
Skagfirðingasveit segist svikin um níu milljónir króna Svo virðist sem fyrirtækið Sportbátar stundi afar vafasama viðskiptahætti svo ekki sé meira sagt. Björgunarsveitin Skagfirðingasveit segir fyrirtækið hafa svikið sig um andvirði hálfs Zodiak-báts og tæki samanlagt að andvirði níu milljóna. Innlent 6.2.2024 11:56
Leita vitna vegna ágreinings um ljósastöðu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar í Reykjavík í gær. Innlent 5.2.2024 14:28
Fjórði áreksturinn í dag Fjórir árekstrar hafa orðið í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Þeir hafa flestir verið smávægilegir og aðeins einn hefur verið fluttur á bráðamóttöku. Innlent 5.2.2024 10:39
Lykilsönnunargagn ófundið í lífshættulegri skotárás Héraðssaksóknari hefur ákært Shokri Keryo, karlmann á 21. aldursári, fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal í nóvember síðastliðnum. Miskabótakrafa fimm einstaklinga sem ýmist urðu fyrir skoti eða stóð ógn af skotunum hljóðar upp á samanlagt níu milljónir króna. Skotvopnið er ófundið. Innlent 5.2.2024 09:58
Reyndist vera ölvaður Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 64 mál voru skráð frá miðnætti til 05:20, að því er segir í dagbók lögreglu. Innlent 4.2.2024 07:29
Óskar eftir því að dómur Hæstaréttar verði ræddur í nefnd Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur óskað þess að allsherjar- og menntamálanefnd taki til umræðu nýjan dóm Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins gegn Brynjari Joensen Creed og hvort að breyta þurfi ákvæðum hegningarlaga til að vernda börn betur. Innlent 3.2.2024 17:05
Lögreglan kom dyravörðum til aðstoðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt beiðni um aðstoð frá dyravörðum á skemmtistað í Reykjavík. Einn dyravörður hafði verið sleginn og var gerandinn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 3.2.2024 07:26
Móðir barnsins í haldi og málið rannsakað sem manndráp Andlát sex ára drengs í Kópavogi er rannsakað sem manndráp. Konan sem er í haldi lögreglu er móðir barnsins. Annað barn bjó á heimilinu og er það nú í viðeigandi úrræði barnaverndaryfirvalda. Innlent 2.2.2024 15:17
Telja sig vera með skýra mynd af atburðum á Nýbýlavegi Yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á andláti sex ára drengs í Kópavogi miði vel. Lögreglan telji sig vera komna með skýra mynd af atburðum. Innlent 2.2.2024 11:59
LV varar saksóknara við Helga Magnúsi Saksóknara hefur borist ábending frá Landsambandi Veiðifélaga þar sem vakin er athygli á mögulegu vanhæfi Helga Magnúsar Gunnarssonar varasaksóknara. Innlent 1.2.2024 17:08
Kona í gæsluvarðhaldi vegna andláts barnsins Kona um fimmtugt var úrskurðuð í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 7. febrúar í Héraðsdómi Reykjaness í gærkvöldi. Það er vegna andláts sex ára drengs á Nýbýlavegi í Kópavogi í gærmorgun. Innlent 1.2.2024 11:56
Lögregla verst allra frétta af andláti barnsins Lögregla verst allra frétta af rannsókn á andláti sex ára drengs í Kópavogi í gær. Fjölskylda drengsins hefur minnst hans á samfélagsmiðlum síðasta sólarhringinn. Innlent 1.2.2024 10:34
Ákærður fyrir að gabba lögregluna með sprengjuhótun: „Höfuð og hjörtu barna ykkar munu springa“ Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að senda tvær sprengjuhótanir sem bárust með tæplega 25 mínútna millibili í gegnum tölvupóst seint á febrúarkvöldi 2023. Innlent 1.2.2024 07:00
Ekki gefið upp hvort grunaði ISIS-liðinn hafi mannslíf á samviskunni Talið er að maður, sem var handtekinn á Akureyri þann tólfta janúar og fluttur til Grikklands ásamt fjölskyldu sinni samdægurs, sé virkur meðlimur í hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu. Þær upplýsingar fengu íslensk stjórnvöld frá erlendum samstarfsaðilum, líkt og Europol og Interpol. Innlent 31.1.2024 17:01
Andlát sex ára barns til rannsóknar hjá lögreglu Andlát sex ára barns í Kópavogi er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Innlent 31.1.2024 15:19
Umfangsmikil lögregluaðgerð í Kópavogi Lögregla verst allra frétta af stórri lögregluaðgerð sem átti sér stað við íbúðarhús á Nýbýlavegi í Kópavogi í morgun. Innlent 31.1.2024 11:56
Grunaður skotmaður í Silfratjörn segist hafa mátað hanska útataða púðri Maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. febrúar næstkomandi vegna skotárásarinnar sem framin var í Silfratjörn í Úlfarsárdal í byrjun nóvembermánaðar. Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis og birt hann á vef sínum. Innlent 31.1.2024 09:43
Segir ekki hægt að kalla fall mannsins í sprunguna slys Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir ekki hægt að kalla það þegar maður féll í sprungu í Grindavík slys. Hann telur óafsakanlegt að vinna hafi þegar verið hafin við að fylla í sprungur sem ekki var nauðsynlegt að fylla í, né heldur að hann hafi verið einn að störfum. Innlent 31.1.2024 08:30
Grunaður um að brjóta á táningsstúlku og greiða henni fyrir Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot á fjórtán ára gamalli stúlku og fyrir að kaupa af henni vændi. Innlent 31.1.2024 07:01