Fjórði áreksturinn í dag Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2024 10:39 Töluvert hefur verið um umferðaróhöpp í dag. Vísir/Sigurjón Fjórir árekstrar hafa orðið í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Þeir hafa flestir verið smávægilegir og aðeins einn hefur verið fluttur á bráðamóttöku. Í morgun var greint frá árekstri snjóruðningstækis og fólksbíls á Reykjanesbraut við Smáralind. Ökumaður snjóruðningstækisins var fluttur á sjúkrahús en ekkert liggur fyrir um líðan hans. Skömmu síðar var greint frá því að árekstur hefði orðið við gatnamót Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Engum varð meint af þeim árekstri. Myndatökumaður Stöðvar 2 og Vísis var á leið til vinnu laust eftir klukkan 09 í morgun þegar hann keyrði fram á sem hann hélt að væru bílarnir sem lentu í þeim árekstri. Rétt reyndist að um annan árekstur var að ræða á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Engin slys urðu á fólki í þessum árekstri.Vísir/Sigurjón Lúðvík Kristinsson, varðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að engin slys hafi orðið á fólki. Þá hafi fjórði áreksturinn orðið í Ólafsgeisla í Grafarholti. Þar hafi ekki heldur orðið slys á fólki. Hann segist ekki kunna skýringu á þeim mikla fjölda umferðaróhappa sem orðið hafa í morgun. Hann hafi þó tekið eftir því að fólk taki sér ekki nægan tíma til þess að skafa af rúðum og ljósum. Umferðaröryggi Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Umferð Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Í morgun var greint frá árekstri snjóruðningstækis og fólksbíls á Reykjanesbraut við Smáralind. Ökumaður snjóruðningstækisins var fluttur á sjúkrahús en ekkert liggur fyrir um líðan hans. Skömmu síðar var greint frá því að árekstur hefði orðið við gatnamót Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Engum varð meint af þeim árekstri. Myndatökumaður Stöðvar 2 og Vísis var á leið til vinnu laust eftir klukkan 09 í morgun þegar hann keyrði fram á sem hann hélt að væru bílarnir sem lentu í þeim árekstri. Rétt reyndist að um annan árekstur var að ræða á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Engin slys urðu á fólki í þessum árekstri.Vísir/Sigurjón Lúðvík Kristinsson, varðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að engin slys hafi orðið á fólki. Þá hafi fjórði áreksturinn orðið í Ólafsgeisla í Grafarholti. Þar hafi ekki heldur orðið slys á fólki. Hann segist ekki kunna skýringu á þeim mikla fjölda umferðaróhappa sem orðið hafa í morgun. Hann hafi þó tekið eftir því að fólk taki sér ekki nægan tíma til þess að skafa af rúðum og ljósum.
Umferðaröryggi Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Umferð Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira