Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Gull og silfur til Vésteins

Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni.

Sport
Fréttamynd

Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold

Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði.

Sport
Fréttamynd

Bergrún Ósk bætti eigið Ís­lands­met

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi í dag er hún keppti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika í gær.

Sport
Fréttamynd

Hlaut brons og setti Íslandsmet

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi.

Sport
Fréttamynd

Bolt á núna Þrumu og Eldingu

Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, og kona hans Kasi Bennett greindu frá því á samfélagsmiðlum að þau hefðu eignast tvíbura.

Sport
Fréttamynd

Ísland í 9. sæti B-deildar Evrópubikarsins

Lið Íslands lauk keppni í 9. sæti í Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland var neðst þeirra þjóða sem tóku þátt.

Sport