Bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: „Líður eins og ég eigi meira inni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 07:00 Guðbjörg Jóna stefnir á að eiga gott sumar. Skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði Íslandsmetið á Stórmóti ÍR á dögunum og bætti síðan um betur þegar hún kom í mark á nýju Íslandsmeti, 7,35 sekúndum, í Árósum á miðvikudagskvöld. Guðbjörg Jóna segir erfiðan tíma að baki en hún var frá vegna meiðsla í 10 mánuði. „Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira
„Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira