Frjálsar íþróttir Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Sport 29.5.2016 20:15 Ná Ingi Rúnar og Irma að halda út og tryggja sér titilinn? Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag. Sport 29.5.2016 10:23 Aníta fer með til Möltu Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Sport 27.5.2016 23:11 Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. Sport 26.5.2016 09:23 EM farar meðal keppenda á JJ-móti Ármanns í kvöld Það stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurðardóttir UFA er komin til landsins frá Svíþjóð, þar sem hún æfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld. Fágætt tækifæri til að sjá þessa glæsilegu íþróttakonu stökkva í Laugardalnum í kvöld. Sport 25.5.2016 15:36 Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Sport 13.5.2016 20:16 Fjóla Signý ein af framtíðarleiðtogum evrópska frjálsíþrótta Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Sport 11.5.2016 14:09 Kári Steinn náði ekki lágmarkinu í Düsseldorf Hefur þó enn tíma til að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Sport 25.4.2016 01:00 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. Sport 7.4.2016 09:04 Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin. Sport 6.4.2016 09:33 Kári með gott hlaup á HM í hálfmaraþoni Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson. Sport 27.3.2016 20:57 Aníta í hóp þeirra bestu Árangur Anítu á HM innanhúss meðal þess besta sem íslenskt frjálsíþróttafólk hefur gert. Sport 21.3.2016 23:37 Leikarnir í Ríó þeir síðustu hjá Bolt Usain Bolt hefur gefið út að hann muni ekki keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár. Sport 21.3.2016 22:33 „Aníta vill berjast um verðlaun“ Aníta Hinriksdóttir var ekki nógu sátt eftir að hafna í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á HM innanhúss. Sport 20.3.2016 22:18 Þjálfari Anítu: Ég er sáttur en Aníta vildi meira Gunnar Páll Jóakimsson er stoltur af sinni stelpu sem náði fimmta sæti á HM innanhúss í kvöld. Sport 20.3.2016 20:57 Aníta fimmta á HM innanhúss Aníta Hinriksdóttir hljóp á 2:02,58 mínútum og varð í fimmta sæti eins og á EM í fyrra. Sport 20.3.2016 12:40 Aníta hljóp sig inn í úrslitin Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslitahlaupið á HM innanhúss í 800 metra hlaupi, en HM innanhúss fer fram í Portland í Bandaríkjunum þessa daganna. Sport 19.3.2016 14:43 FH hirti bikarmeistaratitilinn af ÍR FH rauf í dag þriggja ára einokun ÍR á bikarmeistaratitlinum í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 5.3.2016 20:24 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. Sport 1.3.2016 10:01 Heims- og Evrópumeistari fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum Hin 25 ára gamla Abeba Aregawi hefur verið ein af bestu 1500 metra hlaupurum heimsins undanfarin ár og hún hefur keppt fyrir Svíþjóð frá og með árinu 2013. Svíar ættu því að vera stoltir af sinni konu en það er ekki svo. Sport 29.2.2016 15:18 Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Ólympíumeistarinn fyrrverandi hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum. Sport 29.2.2016 14:34 Stefnan sett á háskólanám í Bandaríkjunum í haust Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH, vann tvenn gullverðlaun og eitt silfur á Meistaramótinu innanhúss. Sport 21.2.2016 23:00 Þorsteinn vann langstökkið ÍR-ingurinn tók þrístökkið í gær og bætti við gulli í langstökki á Meistaramótinu innanhúss í dag. Sport 21.2.2016 15:41 María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. Sport 21.2.2016 15:25 Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. Sport 21.2.2016 13:44 Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. Sport 21.2.2016 13:34 Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. Sport 21.2.2016 13:28 Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. Sport 20.2.2016 23:33 Öruggt gull hjá Hafdísi í langstökkinu Hafdís Sigurðardóttir heldur áfram að bæta í gullskápinn á Meistaramóti Ísland í frjálsum íþróttum innanhúss, en keppnin fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Sport 20.2.2016 15:52 Hafdís fyrst í mark á persónulegu meti | Ari Bragi vann spennandi karlakeppni Hafdís Sigurðardóttir, UFA, og Ari Bragi Kárason, FH, urðu hlutskörpust í 60 metra hlaupi innanhús, en Meistaramót Íslands innanh´sus fer fram um helgina í Laugardalshöll. Sport 20.2.2016 14:53 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 69 ›
Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Sport 29.5.2016 20:15
Ná Ingi Rúnar og Irma að halda út og tryggja sér titilinn? Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag. Sport 29.5.2016 10:23
Aníta fer með til Möltu Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Sport 27.5.2016 23:11
Hótar að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum fái Rússar að vera með Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt. Sport 26.5.2016 09:23
EM farar meðal keppenda á JJ-móti Ármanns í kvöld Það stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurðardóttir UFA er komin til landsins frá Svíþjóð, þar sem hún æfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld. Fágætt tækifæri til að sjá þessa glæsilegu íþróttakonu stökkva í Laugardalnum í kvöld. Sport 25.5.2016 15:36
Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Sport 13.5.2016 20:16
Fjóla Signý ein af framtíðarleiðtogum evrópska frjálsíþrótta Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Sport 11.5.2016 14:09
Kári Steinn náði ekki lágmarkinu í Düsseldorf Hefur þó enn tíma til að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Sport 25.4.2016 01:00
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. Sport 7.4.2016 09:04
Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin. Sport 6.4.2016 09:33
Kári með gott hlaup á HM í hálfmaraþoni Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson. Sport 27.3.2016 20:57
Aníta í hóp þeirra bestu Árangur Anítu á HM innanhúss meðal þess besta sem íslenskt frjálsíþróttafólk hefur gert. Sport 21.3.2016 23:37
Leikarnir í Ríó þeir síðustu hjá Bolt Usain Bolt hefur gefið út að hann muni ekki keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár. Sport 21.3.2016 22:33
„Aníta vill berjast um verðlaun“ Aníta Hinriksdóttir var ekki nógu sátt eftir að hafna í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á HM innanhúss. Sport 20.3.2016 22:18
Þjálfari Anítu: Ég er sáttur en Aníta vildi meira Gunnar Páll Jóakimsson er stoltur af sinni stelpu sem náði fimmta sæti á HM innanhúss í kvöld. Sport 20.3.2016 20:57
Aníta fimmta á HM innanhúss Aníta Hinriksdóttir hljóp á 2:02,58 mínútum og varð í fimmta sæti eins og á EM í fyrra. Sport 20.3.2016 12:40
Aníta hljóp sig inn í úrslitin Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslitahlaupið á HM innanhúss í 800 metra hlaupi, en HM innanhúss fer fram í Portland í Bandaríkjunum þessa daganna. Sport 19.3.2016 14:43
FH hirti bikarmeistaratitilinn af ÍR FH rauf í dag þriggja ára einokun ÍR á bikarmeistaratitlinum í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 5.3.2016 20:24
Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. Sport 1.3.2016 10:01
Heims- og Evrópumeistari fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum Hin 25 ára gamla Abeba Aregawi hefur verið ein af bestu 1500 metra hlaupurum heimsins undanfarin ár og hún hefur keppt fyrir Svíþjóð frá og með árinu 2013. Svíar ættu því að vera stoltir af sinni konu en það er ekki svo. Sport 29.2.2016 15:18
Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Ólympíumeistarinn fyrrverandi hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum. Sport 29.2.2016 14:34
Stefnan sett á háskólanám í Bandaríkjunum í haust Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH, vann tvenn gullverðlaun og eitt silfur á Meistaramótinu innanhúss. Sport 21.2.2016 23:00
Þorsteinn vann langstökkið ÍR-ingurinn tók þrístökkið í gær og bætti við gulli í langstökki á Meistaramótinu innanhúss í dag. Sport 21.2.2016 15:41
María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. Sport 21.2.2016 15:25
Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. Sport 21.2.2016 13:44
Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. Sport 21.2.2016 13:34
Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. Sport 21.2.2016 13:28
Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. Sport 20.2.2016 23:33
Öruggt gull hjá Hafdísi í langstökkinu Hafdís Sigurðardóttir heldur áfram að bæta í gullskápinn á Meistaramóti Ísland í frjálsum íþróttum innanhúss, en keppnin fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Sport 20.2.2016 15:52
Hafdís fyrst í mark á persónulegu meti | Ari Bragi vann spennandi karlakeppni Hafdís Sigurðardóttir, UFA, og Ari Bragi Kárason, FH, urðu hlutskörpust í 60 metra hlaupi innanhús, en Meistaramót Íslands innanh´sus fer fram um helgina í Laugardalshöll. Sport 20.2.2016 14:53