Ný stjarna fædd í spretthlaupum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 17:15 Christian Coleman hefur fengið góð ráð frá Justin Gatlin. Mynd/UT Track & Field/XC Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira