Kosningar 2014 Reykjanes

Fálkanum flaggað í hálfa
Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll.

Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna
Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð.

Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap
Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn.

Meirihlutinn fallinn í Reykjanesbæ
Meirihluti Sjálfstæðisflokksins er fallin í Reykjanesbæ.

Vinstri græn gegn íslensku láglaunastefnunni
Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað.

Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi?
Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina.

Mikill fjöldi styður bloggara í baráttu við eiginkonu bæjarstjóra
"Það er kannski svolítið lýsandi fyrir stöðu mála í Reykjanesbæ að fólk þurfi að stofna stuðningssíðu á netinu fyrir mann sem reynir að halda uppi málefnalegri gagnrýni,“ segir Styrmir Barkarson bloggari.

Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ
Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá.

„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“
Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni.

Oddvitaáskorunin - Tryggja áframhaldandi góðan rekstur Grindavíkurbæjar
Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík.

Í beinni í kvöld: Kappræður oddvita í Reykjanesbæ
Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson stýra kappræðum oddvita í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Útsendingin er í opinni dagskrá og hefjast kappræðurnar klukkan 19:20.

Fjölmenni á kvennakvöldi í Reykjanesbæ
Dóttir Línu Rutar listakonu tók lagið.

Get ég fengið viðtal Frú Frambjóðandi!
Þegar ég ákvað að fara í framboð þá sá ég fyrir mér að það yrði slegist um að taka viðtöl við mig.

Rosa stuð í Reykjanesbæ
Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið.

Árni sendir Pólverjum bréf: „Bæjarstjórinn kastar nú olíu á eldinn“
Árni Sigfússon sendi pólskum innflytjendum í Reykjanesbæ bréf og segist berjast fyrir verkamannastörfum sem gefi 500 til 600 þúsund krónur á mánuði. Gunnar Örlygsson, atvinnurekandi og frambjóðandi, telur fráleitt að bæjarstjóri lofi upphæðum fyrir hönd einkafyrirtækja.

XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“
Uppátæki sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ féll ekki í kramið hjá áhorfendum á leik Keflavíkur.

Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ
Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“

Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði?
"Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“

Svona er staðan!
Hér verður fjallað um skuldastöðu, atvinnuleysi, félagslega þætti, rekstur Reykjanesbæjar og fleira.

Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ
Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar

Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ
Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis.

Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn
Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins.

Hvernig er staðan?
Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa.

Mest áhersla á fjármál og atvinnu
Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og mikið atvinnuleysi er oddvitum efst í huga í kosningabaráttunni. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti misst meirihlutann sem hann hefur haft í tólf ár. Þrjú ný framboð keppa um hylli kjósenda í Reykjanesbæ.

Meirihluti sjálfstæðismanna fallinn í Reykjanesbæ
Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar er kolfallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið.

Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi.