Bárðarbunga

Fréttamynd

Engar reglur brotnar við leyfið

Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,6 af stærð um klukkan sex í gærkvöldi og var hann við norðurjaðar öskjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar.

Innlent