Bárðarbunga Á þriðja tug skjálfta mældust í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 af stærð og skall hann á rétt eftir miðnætti í nótt. Innlent 12.1.2015 09:54 Hraunið jafnstórt og Manhattan Hraunið við eldstöðvarnar við Holuhraun er nú orðið 84,1 ferkílómetri að stærð. Innlent 11.1.2015 12:49 Þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Um fimm skjálftar eru milli 4 og 5. Innlent 9.1.2015 10:01 Fjörutíu skjálftar mældust við Bárðarbungu Um 40 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því í gærmorgun. Nokkrir voru milli 4 og 5 af stærð en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 7.1.2015 10:03 Stærsti skjálftinn tæplega fimm af stærð Um 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Þrír voru milli 4-5 af stærð. Innlent 6.1.2015 09:48 Á þriðja tug skjálfta Á þriðja tug skjálfta hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 5.1.2015 10:28 Hættumat almannavarna skóp hættu á Breiðdalsvík Flutningur vararafstöðvar frá Austurlandi til Norður-Þingeyjarsýslu vegna hættu á hamfarahlaupi frá Bárðarbungu varð til þess að hættuástand skapaðist vegna langvarandi rafmagnsleysis í Breiðdal fyrir jól. Innlent 4.1.2015 14:39 Svipuð skjálftavirkni í Bárðarbungu Um 45 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. Innlent 4.1.2015 13:16 Fjörutíu skjálftar við Bárðarbungu Virkni í og við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 1.1.2015 14:57 45 skjálftar mælst við Bárðarbungu Stærsti 4,7 stig. Innlent 31.12.2014 14:57 Hraunið stækkar dag frá degi Nornahraun þekur nú allt að 83 ferkílómetra lands við eldstöðina í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Hraunáin rennur til norðurs frá gígunum og virk svæði eru á norðurjaðri og norðaustast í hrauninu. Innlent 29.12.2014 20:53 Lítil skjálftavirkni í Bárðarbungu Þrír skjálftar yfir 4 að stærð hafa mælst í Bárðarbungu frá því á hádegi í gær. Innlent 29.12.2014 10:35 Rólegt norður af Geysi og í Bárðarbungu Það virðist vera að fjara undan jarðskjálftahrinunni norður af Geysi í Haukadal. Innlent 27.12.2014 13:17 Enn skelfur við Geysi Innlent 26.12.2014 21:31 Jarðskjálftahrinan heldur áfram Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal heldur áfram en frá hádegi í gær hafa mælst yfir áttatíu skjálftar Innlent 25.12.2014 12:56 Ofanflóðasjóður nýtist víða Innlent 23.12.2014 20:39 Fimm skjálftar yfir fjórum stigum alls mældust tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu frá klukkan níu í gærmorgun. Innlent 23.12.2014 10:11 Vísindamenn þreyttir á fundum vegna Bárðarbungu Veður hefur ekki leyft ferðir á Bárðarbungu undanfarnar vikur og ekki er útlit fyrir að hægt verði að fara þangað fyrr en eftir hátíðarnar. Innlent 22.12.2014 11:41 Nornahraun nær yfir 80 ferkílómetra lands Virknin á gosstöðvunum í Holuhrauni minnkar jafnt og þétt. Gæti þó haldið áfram næstu árin, segir eldfjallafræðingur. Smágos í Tungnafellsjökli er hugsanlegt en þar er aukin jarðskjálftavirkni. Nornahraun stækkar, en hægt núorðið. Innlent 22.12.2014 11:14 Fjörutíu skjálftar í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn síðan í gærmorgun var 4,8 stig með upptök við norðanverða brún öskjunnar í Bárðarbungu. Innlent 19.12.2014 10:09 Nornahraun í líki jólasveinahúfu Starfsmenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands hafa birt jólakort stofnunarinnar á Facebook-síðu sinni. Innlent 18.12.2014 19:05 Afar þakklátur fyrir björgunina Kristján fékk hjartaáfall um borð í Örfirisey RE en það tók þyrlu Landhelgisgæslunnar þrjá tíma að koma að skipinu. Skipsfélagar Kristjáns björguðu lífi hans með því að veita honum hjartahnoð og nota á hann hjartastuðtæki. Innlent 17.12.2014 21:13 Grein í Nature um eldgosið Hópur íslenskra og erlendra vísindamanna birti í gær grein í vefútgáfu vísindatímaritsins Nature sem útskýrir hvernig kvikugangur frá Bárðarbungu og út í Holuhraun myndaðist. Innlent 15.12.2014 21:19 Ekki dregur úr skjálftavirkni Þrír skjálftar mældust á bilinu fjögur til fimm stig í Bárðarbungu í gær, en skjálftarnir í nótt voru allir vægari. Innlent 15.12.2014 08:30 Segir forganginn þurfa að vera á hreinu „Ég held það ætti að vera áhersluatriði númer eitt að vera tilbúnir til að sækja veika eða slasaða sjómenn eða fólk uppi á landi eða hvar sem er ef það slasast,“ segir Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og skimannasambands Íslands. Innlent 14.12.2014 22:02 Hraunið rennur aðallega í lokuðum rásum Flatarmál hraunsins er nú um 78,6 ferkílómetrar. Innlent 12.12.2014 20:49 Tók þyrluna þrjá tíma að ná í veikan mann á sjó Skipverji á sjó fékk hjartaáfall og fór í hjartastopp. Þyrla Landhelgisgæslunnar var stödd við gosstöðvarnar og tók það þrjá tíma að ná í manninn. Skipstjórinn segir óásættanlegt að farið sé í slík verkefni á björgunarþyrlu. Innlent 11.12.2014 20:48 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Um tíu skjálftar yfir fjórum stigum hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 11.12.2014 10:23 Átta skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn var 4,6 stig klukkan 20:57 í gærkvöldi. Innlent 9.12.2014 10:08 Þrjú hundruð skjálftar mældust um helgina Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. Innlent 8.12.2014 13:20 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 22 ›
Á þriðja tug skjálfta mældust í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn í Bárðarbungu frá hádegi í gær mældist 4,4 af stærð og skall hann á rétt eftir miðnætti í nótt. Innlent 12.1.2015 09:54
Hraunið jafnstórt og Manhattan Hraunið við eldstöðvarnar við Holuhraun er nú orðið 84,1 ferkílómetri að stærð. Innlent 11.1.2015 12:49
Þrjátíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Um fimm skjálftar eru milli 4 og 5. Innlent 9.1.2015 10:01
Fjörutíu skjálftar mældust við Bárðarbungu Um 40 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því í gærmorgun. Nokkrir voru milli 4 og 5 af stærð en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 7.1.2015 10:03
Stærsti skjálftinn tæplega fimm af stærð Um 30 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring. Þrír voru milli 4-5 af stærð. Innlent 6.1.2015 09:48
Á þriðja tug skjálfta Á þriðja tug skjálfta hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 5.1.2015 10:28
Hættumat almannavarna skóp hættu á Breiðdalsvík Flutningur vararafstöðvar frá Austurlandi til Norður-Þingeyjarsýslu vegna hættu á hamfarahlaupi frá Bárðarbungu varð til þess að hættuástand skapaðist vegna langvarandi rafmagnsleysis í Breiðdal fyrir jól. Innlent 4.1.2015 14:39
Svipuð skjálftavirkni í Bárðarbungu Um 45 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. Innlent 4.1.2015 13:16
Fjörutíu skjálftar við Bárðarbungu Virkni í og við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 1.1.2015 14:57
Hraunið stækkar dag frá degi Nornahraun þekur nú allt að 83 ferkílómetra lands við eldstöðina í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Hraunáin rennur til norðurs frá gígunum og virk svæði eru á norðurjaðri og norðaustast í hrauninu. Innlent 29.12.2014 20:53
Lítil skjálftavirkni í Bárðarbungu Þrír skjálftar yfir 4 að stærð hafa mælst í Bárðarbungu frá því á hádegi í gær. Innlent 29.12.2014 10:35
Rólegt norður af Geysi og í Bárðarbungu Það virðist vera að fjara undan jarðskjálftahrinunni norður af Geysi í Haukadal. Innlent 27.12.2014 13:17
Jarðskjálftahrinan heldur áfram Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal heldur áfram en frá hádegi í gær hafa mælst yfir áttatíu skjálftar Innlent 25.12.2014 12:56
Fimm skjálftar yfir fjórum stigum alls mældust tæplega 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu frá klukkan níu í gærmorgun. Innlent 23.12.2014 10:11
Vísindamenn þreyttir á fundum vegna Bárðarbungu Veður hefur ekki leyft ferðir á Bárðarbungu undanfarnar vikur og ekki er útlit fyrir að hægt verði að fara þangað fyrr en eftir hátíðarnar. Innlent 22.12.2014 11:41
Nornahraun nær yfir 80 ferkílómetra lands Virknin á gosstöðvunum í Holuhrauni minnkar jafnt og þétt. Gæti þó haldið áfram næstu árin, segir eldfjallafræðingur. Smágos í Tungnafellsjökli er hugsanlegt en þar er aukin jarðskjálftavirkni. Nornahraun stækkar, en hægt núorðið. Innlent 22.12.2014 11:14
Fjörutíu skjálftar í Bárðarbungu Stærsti skjálftinn síðan í gærmorgun var 4,8 stig með upptök við norðanverða brún öskjunnar í Bárðarbungu. Innlent 19.12.2014 10:09
Nornahraun í líki jólasveinahúfu Starfsmenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands hafa birt jólakort stofnunarinnar á Facebook-síðu sinni. Innlent 18.12.2014 19:05
Afar þakklátur fyrir björgunina Kristján fékk hjartaáfall um borð í Örfirisey RE en það tók þyrlu Landhelgisgæslunnar þrjá tíma að koma að skipinu. Skipsfélagar Kristjáns björguðu lífi hans með því að veita honum hjartahnoð og nota á hann hjartastuðtæki. Innlent 17.12.2014 21:13
Grein í Nature um eldgosið Hópur íslenskra og erlendra vísindamanna birti í gær grein í vefútgáfu vísindatímaritsins Nature sem útskýrir hvernig kvikugangur frá Bárðarbungu og út í Holuhraun myndaðist. Innlent 15.12.2014 21:19
Ekki dregur úr skjálftavirkni Þrír skjálftar mældust á bilinu fjögur til fimm stig í Bárðarbungu í gær, en skjálftarnir í nótt voru allir vægari. Innlent 15.12.2014 08:30
Segir forganginn þurfa að vera á hreinu „Ég held það ætti að vera áhersluatriði númer eitt að vera tilbúnir til að sækja veika eða slasaða sjómenn eða fólk uppi á landi eða hvar sem er ef það slasast,“ segir Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og skimannasambands Íslands. Innlent 14.12.2014 22:02
Hraunið rennur aðallega í lokuðum rásum Flatarmál hraunsins er nú um 78,6 ferkílómetrar. Innlent 12.12.2014 20:49
Tók þyrluna þrjá tíma að ná í veikan mann á sjó Skipverji á sjó fékk hjartaáfall og fór í hjartastopp. Þyrla Landhelgisgæslunnar var stödd við gosstöðvarnar og tók það þrjá tíma að ná í manninn. Skipstjórinn segir óásættanlegt að farið sé í slík verkefni á björgunarþyrlu. Innlent 11.12.2014 20:48
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Um tíu skjálftar yfir fjórum stigum hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 11.12.2014 10:23
Átta skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn var 4,6 stig klukkan 20:57 í gærkvöldi. Innlent 9.12.2014 10:08
Þrjú hundruð skjálftar mældust um helgina Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. Innlent 8.12.2014 13:20