Bárðarbunga

Fréttamynd

Sigið nú 40 metrar

Mælir í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið í fjallinu heldur áfram með svipuðum hraða og verið hefur undanfarnar vikur. Mælingar úr lofti sýna að heildarsigið var orðið 40 metrar á föstudag.

Innlent
Fréttamynd

Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli

Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli.

Innlent
Fréttamynd

Mikil gasmengun á Höfn

Samkvæmt Almannavörnum sýndu mengunarmælar þar að styrkur SO2 væri á bilinu 9 – 21 þúsund míkrógrömm á rúmmetra.

Innlent
Fréttamynd

Skjálfti af stæðinni 5,2

Nokkuð mikil skjálftavirkni hefur verið við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en skjálfti af stæðinni 5,2 mældist klukkan 01:48 í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni.

Innlent
Fréttamynd

Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi

Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum.

Innlent
Fréttamynd

Ógnin í Eldvörpum

Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum.

Skoðun
Fréttamynd

Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina

"Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins.

Innlent