EM 2016 í Frakklandi Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson segir frá hvernig hann heldur sér á toppnum yfir spyrnumenn í Evrópu. Enski boltinn 28.4.2016 08:35 Rapid Vín með tilboð í Arnór Ingva og hann vill fara Íslenski landsliðsmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum í sumar og fara til Austurríkis. Fótbolti 27.4.2016 09:45 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. Fótbolti 26.4.2016 08:53 Sjáðu allt viðtalið við David Moyes: „Margt sem má læra af Íslandi“ Íslandsvinurinn David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton og Manchester United, verður á meðal fyrirlesara á risastórri ráðstefnu í Hörpu í maí. Fótbolti 25.4.2016 21:59 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. Fótbolti 24.4.2016 13:59 Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. Fótbolti 24.4.2016 11:37 Moyes: Getum öll lært af Íslandi | Myndband Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United segir stuðningsmönnum íslenska landsliðsins að stilla væntingunum í hóf fyrir EM í sumar. Fótbolti 23.4.2016 18:52 Vantar þig miða á EM? | Síðustu miðarnir í sölu 26. apríl Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Frakklandi í sumar og þar verður íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn. Margir vilja ná sér í miða og það er enn möguleiki á því. Fótbolti 22.4.2016 16:05 Hogdson reiknar ekki með að Rashford fari á EM Yrði að fórna leikmanni sem á frekar að skilið að fara á EM en sóknarmaðurinn ungi. Enski boltinn 21.4.2016 22:13 EM-torg í hjarta höfuðborgarinnar í júnímánuði Öll íslenska þjóðin fer ekki út til Frakklands á Evrópumótið þrátt fyrir að stór hópur hafi tryggt sér miða á leiki Íslands og sá hluti sem situr heima fær gott tækifæri til að búa til EM-stemmningu í miðbænum. Fótbolti 20.4.2016 16:52 Geir: Draumurinn er yfirbyggður leikvangur Þýska fyrirtækið Lagardere gerir hagkvæmnisáætlun fyrir KSÍ með von um að byggja nýjan og arðbæran Laugardalsvöll. Fótbolti 20.4.2016 14:11 Mourinho stýrir enska landsliðinu Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar. Enski boltinn 20.4.2016 12:33 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 17.4.2016 20:44 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 17.4.2016 20:25 Kolbeinn sagður óvinsæll á meðal samherja sinna og að spara sig fyrir EM Franskir miðlar halda fram að sumir leikmenn Nantes neiti að spila ef Kolbeinn er í liðinu. Fótbolti 17.4.2016 12:32 Afar mikill viðbúnaður vegna hryðjuverkaógnar á EM í Frakklandi Öryggisgæslan í kringum Evrópumótið í knattspyrnu er gríðarlega umfangsmikil að sögn Víðis Reynissonar, öryggisfulltrúa KSÍ. Fótbolti 14.4.2016 23:18 Benzema verður ekki með á EM Franska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Karim Benzema, framherji Real Madrid, verði ekki með Frakklandi á EM á heimavelli í sumar. Fótbolti 13.4.2016 16:38 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. Fótbolti 11.4.2016 13:16 Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. Fótbolti 8.4.2016 11:08 Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. Fótbolti 7.4.2016 10:36 Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Þjálfararnir voru spurðir hvort strákarnir okkar gætu afrekað það saman og Grikkir gerðu á EM 2004. Fótbolti 7.4.2016 10:50 Strákarnir okkar bestir á Norðurlöndum á ný Karlalandsliðið í fótbolta fer upp um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 7.4.2016 09:07 Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 6.4.2016 14:24 Geir: Við erum ekki að borga neitt KSÍ borgar engar tíu milljónir króna fyrir að hafa æfingavöllinn í Annecy í almennilegu standi eins og haldið var fram í frönskum fjölmiðli. Enski boltinn 5.4.2016 10:52 Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Enski boltinn 3.4.2016 10:59 BBC heimsótti Ísland og gerði dramatískt innslag um íslenska kraftaverkið | Myndband Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en árangur íslenska fótboltalandsliðsins hefur vakið heimsathygli. Fótbolti 1.4.2016 20:00 Hodgson ósáttur: Vantaði sköpunarkraft í liðið Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var ekki sáttur með leik sinna manna gegn Hollandi á Wembley í gær. Fótbolti 30.3.2016 08:51 Gullspyrnur Gylfa í Grikklandi Íslenska karlalandsliðið vann upp tveggja marka forystu Grikkja í Aþenu í gær og endaði taphrinuna með 3-2 endurkomusigri á Grikkjum. Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 29.3.2016 22:47 Ólíkt gengi hjá tveimur mótherjum Íslands í kvöld | Ronaldo skoraði Portúgal og Austurríki eru í riðli Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og það gekk misvel hjá þeim í vináttulandsleikjum í kvöld. Fótbolti 29.3.2016 21:42 Hollendingar unnu á Wembley | Þjóðverjar fóru illa með Ítali Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Fótbolti 29.3.2016 21:30 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 85 ›
Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson segir frá hvernig hann heldur sér á toppnum yfir spyrnumenn í Evrópu. Enski boltinn 28.4.2016 08:35
Rapid Vín með tilboð í Arnór Ingva og hann vill fara Íslenski landsliðsmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum í sumar og fara til Austurríkis. Fótbolti 27.4.2016 09:45
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. Fótbolti 26.4.2016 08:53
Sjáðu allt viðtalið við David Moyes: „Margt sem má læra af Íslandi“ Íslandsvinurinn David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton og Manchester United, verður á meðal fyrirlesara á risastórri ráðstefnu í Hörpu í maí. Fótbolti 25.4.2016 21:59
Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. Fótbolti 24.4.2016 13:59
Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. Fótbolti 24.4.2016 11:37
Moyes: Getum öll lært af Íslandi | Myndband Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United segir stuðningsmönnum íslenska landsliðsins að stilla væntingunum í hóf fyrir EM í sumar. Fótbolti 23.4.2016 18:52
Vantar þig miða á EM? | Síðustu miðarnir í sölu 26. apríl Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Frakklandi í sumar og þar verður íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn. Margir vilja ná sér í miða og það er enn möguleiki á því. Fótbolti 22.4.2016 16:05
Hogdson reiknar ekki með að Rashford fari á EM Yrði að fórna leikmanni sem á frekar að skilið að fara á EM en sóknarmaðurinn ungi. Enski boltinn 21.4.2016 22:13
EM-torg í hjarta höfuðborgarinnar í júnímánuði Öll íslenska þjóðin fer ekki út til Frakklands á Evrópumótið þrátt fyrir að stór hópur hafi tryggt sér miða á leiki Íslands og sá hluti sem situr heima fær gott tækifæri til að búa til EM-stemmningu í miðbænum. Fótbolti 20.4.2016 16:52
Geir: Draumurinn er yfirbyggður leikvangur Þýska fyrirtækið Lagardere gerir hagkvæmnisáætlun fyrir KSÍ með von um að byggja nýjan og arðbæran Laugardalsvöll. Fótbolti 20.4.2016 14:11
Mourinho stýrir enska landsliðinu Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Real Madrid, mun stýra enska landsliðinu í góðgerðaleik á móti liði Claudio Ranieri á Old Trafford í sumar. Enski boltinn 20.4.2016 12:33
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 17.4.2016 20:44
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 17.4.2016 20:25
Kolbeinn sagður óvinsæll á meðal samherja sinna og að spara sig fyrir EM Franskir miðlar halda fram að sumir leikmenn Nantes neiti að spila ef Kolbeinn er í liðinu. Fótbolti 17.4.2016 12:32
Afar mikill viðbúnaður vegna hryðjuverkaógnar á EM í Frakklandi Öryggisgæslan í kringum Evrópumótið í knattspyrnu er gríðarlega umfangsmikil að sögn Víðis Reynissonar, öryggisfulltrúa KSÍ. Fótbolti 14.4.2016 23:18
Benzema verður ekki með á EM Franska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Karim Benzema, framherji Real Madrid, verði ekki með Frakklandi á EM á heimavelli í sumar. Fótbolti 13.4.2016 16:38
Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. Fótbolti 11.4.2016 13:16
Ólafur Ingi: Pirrandi að vera heill allt tímabilið en missa svo af landsleikjunum Miðjumaðurinn öflugi hefur spilað vel í Tyrklandi en verður frá næstu daga vegna tognunar aftan í læri. Fótbolti 8.4.2016 11:08
Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Stjórnarmaður Eyjaliðsins sneri pitsusendilinn niður áður en flatbakan komst alla leið. Fótbolti 7.4.2016 10:36
Lars og Heimir: Ekki útilokað að vinna EM Þjálfararnir voru spurðir hvort strákarnir okkar gætu afrekað það saman og Grikkir gerðu á EM 2004. Fótbolti 7.4.2016 10:50
Strákarnir okkar bestir á Norðurlöndum á ný Karlalandsliðið í fótbolta fer upp um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 7.4.2016 09:07
Þjálfari Arnórs Ingva tekur við Svíum eftir EM Tekur við af Erik Hamrén sem lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 6.4.2016 14:24
Geir: Við erum ekki að borga neitt KSÍ borgar engar tíu milljónir króna fyrir að hafa æfingavöllinn í Annecy í almennilegu standi eins og haldið var fram í frönskum fjölmiðli. Enski boltinn 5.4.2016 10:52
Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Enski boltinn 3.4.2016 10:59
BBC heimsótti Ísland og gerði dramatískt innslag um íslenska kraftaverkið | Myndband Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en árangur íslenska fótboltalandsliðsins hefur vakið heimsathygli. Fótbolti 1.4.2016 20:00
Hodgson ósáttur: Vantaði sköpunarkraft í liðið Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var ekki sáttur með leik sinna manna gegn Hollandi á Wembley í gær. Fótbolti 30.3.2016 08:51
Gullspyrnur Gylfa í Grikklandi Íslenska karlalandsliðið vann upp tveggja marka forystu Grikkja í Aþenu í gær og endaði taphrinuna með 3-2 endurkomusigri á Grikkjum. Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 29.3.2016 22:47
Ólíkt gengi hjá tveimur mótherjum Íslands í kvöld | Ronaldo skoraði Portúgal og Austurríki eru í riðli Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og það gekk misvel hjá þeim í vináttulandsleikjum í kvöld. Fótbolti 29.3.2016 21:42
Hollendingar unnu á Wembley | Þjóðverjar fóru illa með Ítali Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Fótbolti 29.3.2016 21:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti