EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Heimir: Vona að mönnum sé ekki sama um tapleiki

Ísland mætir Grikklandi í vináttulandsleik ytra í dag og munu strákarnir freista þess að koma íslenska landsliðinu aftur á sigurbraut eftir langa bið. Ísland hefur aðeins unnið einn landsleik af síðustu átta.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“

„Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum

Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Engir áhorfendur á EM?

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði.

Fótbolti