EM 2016 í Frakklandi Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. Fótbolti 29.3.2016 21:05 Norðmenn unnu Finna og EM-lið Sviss tapaði Norðmenn, næstu mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, unnu 2-0 sigur á Finnum í vináttulandsleik í Osló í kvöld. Bosnía vann EM-lið Svisslendinga á sama tíma. Fótbolti 29.3.2016 20:40 Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. Fótbolti 29.3.2016 20:38 Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. Fótbolti 29.3.2016 13:50 Þjálfari Portúgals: Fótboltaheimurinn er ekki hræddur Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Fótbolti 29.3.2016 10:39 Heimir: Vona að mönnum sé ekki sama um tapleiki Ísland mætir Grikklandi í vináttulandsleik ytra í dag og munu strákarnir freista þess að koma íslenska landsliðinu aftur á sigurbraut eftir langa bið. Ísland hefur aðeins unnið einn landsleik af síðustu átta. Fótbolti 28.3.2016 22:37 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. Fótbolti 28.3.2016 15:18 Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku. Fótbolti 27.3.2016 22:48 Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. Fótbolti 27.3.2016 21:44 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. Fótbolti 27.3.2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 27.3.2016 16:30 Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fótbolti 26.3.2016 22:34 Ensk endurkoma á heimavelli heimsmeistaranna England vann frábæran 2-3 endurkomusigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fótbolti 26.3.2016 21:51 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. Fótbolti 26.3.2016 14:11 Þjálfari Portúgals: Ronaldo er að spara mörkin fyrir EM Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal beið lægri hlut fyrir Búlgaríu, 0-1, á heimavelli í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 26.3.2016 13:17 Guardian: Framlag Bjarna Fel til íslensks fótbolta það mikilvægasta Bjarni Felixson er til umfjöllunar í the Guardian í dag. Fótbolti 26.3.2016 12:43 Íslenski búningurinn fyrir neðan miðju í kosningu Sky Sports Lesendur kjósa á milli keppnisbúninga liðanna 24 sem keppa á EM í sumar. Fótbolti 25.3.2016 22:31 Bakslag í undirbúningi Portúgals fyrir EM Búlgaría vann óvæntan 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik í kvöld. Ísland er í riðli með Portúgal á EM. Fótbolti 25.3.2016 22:48 Ummæli O'Neill karlrembuleg Kvennasamtök á Írlandi fordæma ummæli landsliðsþjálfarans Martin O'Neill. Fótbolti 25.3.2016 22:15 Stálu EM-gullinu hans á meðan hann var að lýsa leik Íslands og Danmerkur Morten Bruun, fyrrum landsliðsmaður Dana, starfar nú sem sjónvarpsmaður og hann var að störfum á leik Íslands og Danmerkur í gærkvöldi. Óprúttnir náungar virðast hafa nýtt sér það. Fótbolti 25.3.2016 12:41 Martin O'Neill: Þær ljótu eru ekki eins velkomnar Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Íra, var spurður út í það á blaðamannafundi hvort hann hefði áhyggjur af því að eiginkonur leikmanna liðsins væru að koma með á Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 24.3.2016 16:38 Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. Fótbolti 24.3.2016 22:13 Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Danir unnu þægilegan sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Herning í Danmörku í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn. Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Íslands í leiknum en það var Nicolai Jørgensen sem gerði bæði mörk Dana í kvöld. Fótbolti 23.3.2016 20:08 Byrjunarlið Íslands gegn Dönum Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar A landsliðs karla, hafa tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn gegn Danmörku í kvöld. Fótbolti 24.3.2016 18:22 Lars með sextíu milljónir í laun Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er með sextíu milljónir í árslaun en þetta kemur fram á lista sem vefsíðan Finance Football birtir. Fótbolti 24.3.2016 12:40 Pistill: Er ekki loksins komið að því að við vinnum þessa blessuðu Dani? 22 leikir og bestu úrslitin eru þrjú markalaus jafntefli. Fótbolti 23.3.2016 22:47 Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar. Fótbolti 23.3.2016 22:47 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.3.2016 09:17 Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 07:51 Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 08:01 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 85 ›
Heimir eftir sigurinn á Grikkjum: Meira til að slá á fjölmiðlana Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomusigur á Grikkjum í Aþenu. Fótbolti 29.3.2016 21:05
Norðmenn unnu Finna og EM-lið Sviss tapaði Norðmenn, næstu mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, unnu 2-0 sigur á Finnum í vináttulandsleik í Osló í kvöld. Bosnía vann EM-lið Svisslendinga á sama tíma. Fótbolti 29.3.2016 20:40
Heimir um Hjört: Sorglegt ef að þetta er eins slæmt og þetta lítur út núna Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði A-landsliðs Íslands í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland vann 3-2 endurkomu sigur á Grikkjum í Aþenu. Fótbolti 29.3.2016 20:38
Leik lokið: Grikkland - Ísland 2-3 | Loksins íslenskur sigur Ísland lenti 2-0 undir í Grikklandi en Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp tvö mörk. Fótbolti 29.3.2016 13:50
Þjálfari Portúgals: Fótboltaheimurinn er ekki hræddur Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Fótbolti 29.3.2016 10:39
Heimir: Vona að mönnum sé ekki sama um tapleiki Ísland mætir Grikklandi í vináttulandsleik ytra í dag og munu strákarnir freista þess að koma íslenska landsliðinu aftur á sigurbraut eftir langa bið. Ísland hefur aðeins unnið einn landsleik af síðustu átta. Fótbolti 28.3.2016 22:37
Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. Fótbolti 28.3.2016 15:18
Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku. Fótbolti 27.3.2016 22:48
Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. Fótbolti 27.3.2016 21:44
Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. Fótbolti 27.3.2016 20:15
Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 27.3.2016 16:30
Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fótbolti 26.3.2016 22:34
Ensk endurkoma á heimavelli heimsmeistaranna England vann frábæran 2-3 endurkomusigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fótbolti 26.3.2016 21:51
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. Fótbolti 26.3.2016 14:11
Þjálfari Portúgals: Ronaldo er að spara mörkin fyrir EM Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal beið lægri hlut fyrir Búlgaríu, 0-1, á heimavelli í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 26.3.2016 13:17
Guardian: Framlag Bjarna Fel til íslensks fótbolta það mikilvægasta Bjarni Felixson er til umfjöllunar í the Guardian í dag. Fótbolti 26.3.2016 12:43
Íslenski búningurinn fyrir neðan miðju í kosningu Sky Sports Lesendur kjósa á milli keppnisbúninga liðanna 24 sem keppa á EM í sumar. Fótbolti 25.3.2016 22:31
Bakslag í undirbúningi Portúgals fyrir EM Búlgaría vann óvæntan 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik í kvöld. Ísland er í riðli með Portúgal á EM. Fótbolti 25.3.2016 22:48
Ummæli O'Neill karlrembuleg Kvennasamtök á Írlandi fordæma ummæli landsliðsþjálfarans Martin O'Neill. Fótbolti 25.3.2016 22:15
Stálu EM-gullinu hans á meðan hann var að lýsa leik Íslands og Danmerkur Morten Bruun, fyrrum landsliðsmaður Dana, starfar nú sem sjónvarpsmaður og hann var að störfum á leik Íslands og Danmerkur í gærkvöldi. Óprúttnir náungar virðast hafa nýtt sér það. Fótbolti 25.3.2016 12:41
Martin O'Neill: Þær ljótu eru ekki eins velkomnar Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Íra, var spurður út í það á blaðamannafundi hvort hann hefði áhyggjur af því að eiginkonur leikmanna liðsins væru að koma með á Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 24.3.2016 16:38
Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. Fótbolti 24.3.2016 22:13
Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Danir unnu þægilegan sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Herning í Danmörku í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn. Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Íslands í leiknum en það var Nicolai Jørgensen sem gerði bæði mörk Dana í kvöld. Fótbolti 23.3.2016 20:08
Byrjunarlið Íslands gegn Dönum Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar A landsliðs karla, hafa tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn gegn Danmörku í kvöld. Fótbolti 24.3.2016 18:22
Lars með sextíu milljónir í laun Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er með sextíu milljónir í árslaun en þetta kemur fram á lista sem vefsíðan Finance Football birtir. Fótbolti 24.3.2016 12:40
Pistill: Er ekki loksins komið að því að við vinnum þessa blessuðu Dani? 22 leikir og bestu úrslitin eru þrjú markalaus jafntefli. Fótbolti 23.3.2016 22:47
Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar. Fótbolti 23.3.2016 22:47
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.3.2016 09:17
Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 07:51
Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 08:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti