Stangveiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiðifélag Norðurár hafnaði fyrr í kvöld báðum tilboðum Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) í veiðirétt Norðurár. Þetta kemur fram á vefnum Vötn og veiði. Veiði 30.1.2013 01:45 Eldvatn: Tilboð undir væntingum Þrjú tilboð bárust í Eldvatn og var það hæsta upp á um 5 milljónir króna sem er töluvert undir væntingum. Tilboðin voru opnuð á laugardaginn. Veiði 29.1.2013 18:58 Engin ládeyða í Noregi Laxveiði jókst um 14 prósent á milli ára í Noregi í tonnum talið. Alls veiddust 448 tonn af laxi í norskum ám á síðasta ári og var meðalþyngdin 3,9 kíló. Veiði 28.1.2013 22:39 Saga stangveiða: Stóra-Laxá gaf 10 laxa á þrettándanum Einu sinni veiddi hann 110 laxa einn dag, og annað sumar 200 laxa á einum degi. Þá var veitt langt fram á vetur; þannig veiddi hann einu sinni 8 eða 10 laxa á þrettánda, og eina hrygnu, ekki mjög magra, á góuþrælinn.“ Veiði 10.1.2013 04:12 Spjalla og skemmta sér fram á vor Þrátt fyrir hálfgerðar hamfarir á sumum af helstu vatnasvæðum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar í fyrra halda félagsmenn þar ótrauðir inn í öflugt vetrarstarf. Veiði 24.1.2013 22:51 Kenna stangveiði í grunnskólanum Nú í vetur hafa um 30 nemendur af 60 valið þessar greinar. Strákarnir eru fleiri, en margar stúlkur hafa einnig valið að læra að hnýta og kasta flugu. Veiði 24.1.2013 16:47 Brúará gaf mest 140 laxa árið 1973 "Á fyrsta tímabilinu eða á árunum 1970-1973 var vaxandi veiði og fór hún mest í 140 laxa árið 1973 sem er mesta laxveiði sem skráð er úr Brúará. Veiði 10.1.2013 05:02 Laxinn hefur tekið yfir í Miðá í Dölum Greind voru 83 hreistursýni úr laxveiðinni 2012 og reyndust 78% sýnanna vera af náttúrulegum uppruna en 22% ættuð úr fiskrækt með sleppingum sjógönguseiða; reyndist klakárgangur frá 2008 uppistaða göngunnar í ána 2012. Veiði 10.1.2013 04:39 Gerðum eins gott tilboð og við gátum "Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur sendi einfaldlega ábyrgt tilboð sem félagið treystir sér til að standa við," segir Bjarni Júlíusson, formaður félagsins um tilboð í leigu Norðurár. Veiði 21.1.2013 16:50 Gangan upp fyrir Glanna 65% undir tíu ára meðaltali Nettóganga upp fyrir teljarann í Glanna var 1.134 fiskar, eða 172 silungar, 818 smálaxar og 177 stórlaxar. Hlutur stórlaxa af laxagöngunni var því tæp 15%. Gangan upp fyrir teljarann var 57% minni en árið 2011 og tæpum 65% undir meðaltali tímabilsins 2002 - 2012. Tæp 70% laxa gekk upp fyrir teljarann í júlí. Veiði 10.1.2013 03:00 SVFR eitt með tilboð í Norðurá Veiði 20.1.2013 18:33 Vinna við úthlutun í Elliðaánum í fullum gangi Veiði 19.1.2013 13:01 Mun minni áhugi á Hlíðarvatni Veiði 18.1.2013 10:55 Of mikil kraftur algengustu mistökin Veiði 17.1.2013 15:43 Lækka verð í Skjálfandafljóti Veiði 16.1.2013 15:09 Bjóða upp á veiðibíla á Norðausturlandi Veiði 14.1.2013 20:51 Nánast uppselt í Hítará Veiði 13.1.2013 22:08 Séntilmannaveiðar í Þýskalandi Veiði 11.1.2013 21:26 Formaður úti í kuldanum: Ófétið hafnaði mér! Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur var meðal þeirra sem ekki fengu úthlutað veiðileyfi í Elliðaánum næsta sumar þegar dregið var úr umsóknum. Veiði 11.1.2013 12:39 Bíða skýringa úr Kleifarvatni Beðið er eftir lokaniðurstöðum rannsókna á slæmri stöðu í Hlíðarvatni og Kleifarvatni í fyrrasumar segir formaður Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar. Veiði 10.1.2013 20:13 Lax-á hefur söluna í Ásgarði Lax-á, sem tók yfir Sogið fyrir Ásgarðslandi, er nú að hefja sölu laxveiðileyfa þar. Silungsveiðin hefst 1. apríl og salan er byrjuð. Veiði 9.1.2013 21:50 Opinber dráttur um leyfi í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til opinbers dráttar milli þeirra sem sóttu um veiðileyfi í Elliðánum í júlí næsta sumar. Veiði 9.1.2013 13:14 Umsóknarferli að ljúka hjá Ármönnum Umsóknarfrestur um veiðileyfi hjá stangaveiðifélaginu Ármönnum rennur út á föstudaginn. Meðal veiðisvæða Ármanna er Hlíðarvatn og Húseyjakvísl og Svartá í Skagafirði. Veiði 8.1.2013 14:50 Silungsparadís í Svarfaðardal Nú styttist í að Stangaveiðifélag Akureyrar hefji veiðileyfasölu fyrir næsta sumar. Félagið hefur meðal annars hina rómuðu Svarfaðardalsá í umboðsölu. Veiði 7.1.2013 20:36 Elliðaár: Umsóknir verða færðar til "Það hefur verið vinnuregla undanfarin ár að þeim sem ekki komast að á morgunvöktum er reynt að koma fyrir á vaktir eftir hádegið," segir Ásmundur Helgason, stjórnarmaður í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR), í stuttu spjalli við Veiðivísir. Veiði 6.1.2013 23:17 Fiskurinn undir ísnum Vötn eru nú víða ísilögð og árstími ísdorgsins því runninn upp. Veiðivísir spjallaði við Ingimund Bergsson, hjá Veiðikortinu, af þessu tilefni. Veiði 5.1.2013 19:33 Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði 4.1.2013 23:54 Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði 3.1.2013 23:39 SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 2.1.2013 16:42 Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði 2.1.2013 14:46 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 94 ›
Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiðifélag Norðurár hafnaði fyrr í kvöld báðum tilboðum Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) í veiðirétt Norðurár. Þetta kemur fram á vefnum Vötn og veiði. Veiði 30.1.2013 01:45
Eldvatn: Tilboð undir væntingum Þrjú tilboð bárust í Eldvatn og var það hæsta upp á um 5 milljónir króna sem er töluvert undir væntingum. Tilboðin voru opnuð á laugardaginn. Veiði 29.1.2013 18:58
Engin ládeyða í Noregi Laxveiði jókst um 14 prósent á milli ára í Noregi í tonnum talið. Alls veiddust 448 tonn af laxi í norskum ám á síðasta ári og var meðalþyngdin 3,9 kíló. Veiði 28.1.2013 22:39
Saga stangveiða: Stóra-Laxá gaf 10 laxa á þrettándanum Einu sinni veiddi hann 110 laxa einn dag, og annað sumar 200 laxa á einum degi. Þá var veitt langt fram á vetur; þannig veiddi hann einu sinni 8 eða 10 laxa á þrettánda, og eina hrygnu, ekki mjög magra, á góuþrælinn.“ Veiði 10.1.2013 04:12
Spjalla og skemmta sér fram á vor Þrátt fyrir hálfgerðar hamfarir á sumum af helstu vatnasvæðum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar í fyrra halda félagsmenn þar ótrauðir inn í öflugt vetrarstarf. Veiði 24.1.2013 22:51
Kenna stangveiði í grunnskólanum Nú í vetur hafa um 30 nemendur af 60 valið þessar greinar. Strákarnir eru fleiri, en margar stúlkur hafa einnig valið að læra að hnýta og kasta flugu. Veiði 24.1.2013 16:47
Brúará gaf mest 140 laxa árið 1973 "Á fyrsta tímabilinu eða á árunum 1970-1973 var vaxandi veiði og fór hún mest í 140 laxa árið 1973 sem er mesta laxveiði sem skráð er úr Brúará. Veiði 10.1.2013 05:02
Laxinn hefur tekið yfir í Miðá í Dölum Greind voru 83 hreistursýni úr laxveiðinni 2012 og reyndust 78% sýnanna vera af náttúrulegum uppruna en 22% ættuð úr fiskrækt með sleppingum sjógönguseiða; reyndist klakárgangur frá 2008 uppistaða göngunnar í ána 2012. Veiði 10.1.2013 04:39
Gerðum eins gott tilboð og við gátum "Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur sendi einfaldlega ábyrgt tilboð sem félagið treystir sér til að standa við," segir Bjarni Júlíusson, formaður félagsins um tilboð í leigu Norðurár. Veiði 21.1.2013 16:50
Gangan upp fyrir Glanna 65% undir tíu ára meðaltali Nettóganga upp fyrir teljarann í Glanna var 1.134 fiskar, eða 172 silungar, 818 smálaxar og 177 stórlaxar. Hlutur stórlaxa af laxagöngunni var því tæp 15%. Gangan upp fyrir teljarann var 57% minni en árið 2011 og tæpum 65% undir meðaltali tímabilsins 2002 - 2012. Tæp 70% laxa gekk upp fyrir teljarann í júlí. Veiði 10.1.2013 03:00
Formaður úti í kuldanum: Ófétið hafnaði mér! Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur var meðal þeirra sem ekki fengu úthlutað veiðileyfi í Elliðaánum næsta sumar þegar dregið var úr umsóknum. Veiði 11.1.2013 12:39
Bíða skýringa úr Kleifarvatni Beðið er eftir lokaniðurstöðum rannsókna á slæmri stöðu í Hlíðarvatni og Kleifarvatni í fyrrasumar segir formaður Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar. Veiði 10.1.2013 20:13
Lax-á hefur söluna í Ásgarði Lax-á, sem tók yfir Sogið fyrir Ásgarðslandi, er nú að hefja sölu laxveiðileyfa þar. Silungsveiðin hefst 1. apríl og salan er byrjuð. Veiði 9.1.2013 21:50
Opinber dráttur um leyfi í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til opinbers dráttar milli þeirra sem sóttu um veiðileyfi í Elliðánum í júlí næsta sumar. Veiði 9.1.2013 13:14
Umsóknarferli að ljúka hjá Ármönnum Umsóknarfrestur um veiðileyfi hjá stangaveiðifélaginu Ármönnum rennur út á föstudaginn. Meðal veiðisvæða Ármanna er Hlíðarvatn og Húseyjakvísl og Svartá í Skagafirði. Veiði 8.1.2013 14:50
Silungsparadís í Svarfaðardal Nú styttist í að Stangaveiðifélag Akureyrar hefji veiðileyfasölu fyrir næsta sumar. Félagið hefur meðal annars hina rómuðu Svarfaðardalsá í umboðsölu. Veiði 7.1.2013 20:36
Elliðaár: Umsóknir verða færðar til "Það hefur verið vinnuregla undanfarin ár að þeim sem ekki komast að á morgunvöktum er reynt að koma fyrir á vaktir eftir hádegið," segir Ásmundur Helgason, stjórnarmaður í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR), í stuttu spjalli við Veiðivísir. Veiði 6.1.2013 23:17
Fiskurinn undir ísnum Vötn eru nú víða ísilögð og árstími ísdorgsins því runninn upp. Veiðivísir spjallaði við Ingimund Bergsson, hjá Veiðikortinu, af þessu tilefni. Veiði 5.1.2013 19:33