Eldgos og jarðhræringar Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum Erlent 17.6.2018 17:26 Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel á Tröllaskaga Í kvöld klukkan 23:03 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð rúmlega 10 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 15.6.2018 23:31 Öflugasti skjálfti í Bárðarbungu frá goslokum Engin merki eru sjáanleg um gosóróa og er fylgst náið með framvindu mála. Innlent 14.6.2018 15:42 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48 Vatn lekur úr Grímsvötnum Vatn er tekið að leka úr Grímsvötnum á Vatnajökli. Ekki er von á stærra hlaupi en þau sem hafa verið síðustu ár. Innlent 6.6.2018 23:07 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. Erlent 5.6.2018 23:28 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. Erlent 5.6.2018 02:01 Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Erlent 4.6.2018 23:43 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. Erlent 4.6.2018 05:43 Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing. Innlent 23.5.2018 01:12 Tveir kippir í Bárðarbungu Tveir skjálftar, báðir stærri en þrír, mældust í Bárðarbungu síðdegis í gær. Innlent 18.5.2018 05:48 Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Erlent 17.5.2018 22:29 Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. Erlent 15.5.2018 08:24 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. Erlent 4.5.2018 21:15 Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. Innlent 28.3.2018 16:29 Snarpur kippur í Bárðarbungu Náttúruvársérfræðingur segir engan gosóróa fylgja jarðskjálftunum Innlent 22.3.2018 05:54 Jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 14.3.2018 21:49 Gos hafið í "James Bond“ eldfjallinu Yfirvöld í Japan hafa varað almenning við möguleikanum á grjótkasti úr eldfjallinu Shinmoedake á Kyushu-eyju. Eldgos hófst í vikunni. Erlent 10.3.2018 11:40 Óvissustigi aflétt vegna jarðskjálfta í Grímsey Eftir sem áður mun Veðurstofan halda áfram að vakta jarðskjálftavirkni á og við Ísland og upplýsa almannavarnir eftir því sem tilefni er til. Innlent 1.3.2018 15:56 Áfram skelfur Grímsey Mikil jarðskjálftavirkni var norðaustur af Grímsey í nótt. Innlent 23.2.2018 07:27 Jarðskjálftahrina við Grímsey: Stærstu skjálftarnir eins og keyrt sé á húsið Íbúar í Grímsey taka jarðhræringum í og við eyjuna af æðruleysi og stressa sig ekkert endilega á því þó að talað sé um að stærri skjálfti geti orðið. Innlent 22.2.2018 21:38 Skjálfti að stærð 3,6 í Öxarfirði Mikil skjálftavirkni var við Grímsey í nótt. Innlent 22.2.2018 09:53 Íbúarnir við öllu búnir þó að skjálftahrinan virðist vera í rénun Jarðskjálftahrinan úti fyrir Grímsey virðist vera í rénun. Íbúar í eynni eru þó við öllu búnir enda þekkt að stærri skjálftar geti orðið á þessu svæði. Innlent 20.2.2018 21:04 Grímseyingar fengu svefnfrið í nótt Jarðskjálftahrinan við Grímsey virðist ekki hafa truflað nætursvefn eyjaskeggja í nótt. Dregið hefur úr jarðskjálfavirkni sé miðað við gærdaginn þegar mikil virkni var á svæðinu. Innlent 20.2.2018 10:36 Ekkert lát á skjálftahrinunni við Grímsey Skjálftahrinan við Grímsey hefur verið viðvarandi í allan dag að sögn Einars Hjörleifssonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 19.2.2018 22:36 Grímseyingar komi þungum munum úr hillum Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. Innlent 19.2.2018 12:44 Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. Innlent 19.2.2018 11:31 Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. Innlent 19.2.2018 04:59 Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. Innlent 18.2.2018 11:58 „Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. Innlent 17.2.2018 22:39 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 134 ›
Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum Erlent 17.6.2018 17:26
Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel á Tröllaskaga Í kvöld klukkan 23:03 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð rúmlega 10 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 15.6.2018 23:31
Öflugasti skjálfti í Bárðarbungu frá goslokum Engin merki eru sjáanleg um gosóróa og er fylgst náið með framvindu mála. Innlent 14.6.2018 15:42
Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48
Vatn lekur úr Grímsvötnum Vatn er tekið að leka úr Grímsvötnum á Vatnajökli. Ekki er von á stærra hlaupi en þau sem hafa verið síðustu ár. Innlent 6.6.2018 23:07
Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. Erlent 5.6.2018 23:28
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. Erlent 5.6.2018 02:01
Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Erlent 4.6.2018 23:43
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. Erlent 4.6.2018 05:43
Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing. Innlent 23.5.2018 01:12
Tveir kippir í Bárðarbungu Tveir skjálftar, báðir stærri en þrír, mældust í Bárðarbungu síðdegis í gær. Innlent 18.5.2018 05:48
Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Erlent 17.5.2018 22:29
Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. Erlent 15.5.2018 08:24
Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. Erlent 4.5.2018 21:15
Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. Innlent 28.3.2018 16:29
Snarpur kippur í Bárðarbungu Náttúruvársérfræðingur segir engan gosóróa fylgja jarðskjálftunum Innlent 22.3.2018 05:54
Jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 14.3.2018 21:49
Gos hafið í "James Bond“ eldfjallinu Yfirvöld í Japan hafa varað almenning við möguleikanum á grjótkasti úr eldfjallinu Shinmoedake á Kyushu-eyju. Eldgos hófst í vikunni. Erlent 10.3.2018 11:40
Óvissustigi aflétt vegna jarðskjálfta í Grímsey Eftir sem áður mun Veðurstofan halda áfram að vakta jarðskjálftavirkni á og við Ísland og upplýsa almannavarnir eftir því sem tilefni er til. Innlent 1.3.2018 15:56
Áfram skelfur Grímsey Mikil jarðskjálftavirkni var norðaustur af Grímsey í nótt. Innlent 23.2.2018 07:27
Jarðskjálftahrina við Grímsey: Stærstu skjálftarnir eins og keyrt sé á húsið Íbúar í Grímsey taka jarðhræringum í og við eyjuna af æðruleysi og stressa sig ekkert endilega á því þó að talað sé um að stærri skjálfti geti orðið. Innlent 22.2.2018 21:38
Skjálfti að stærð 3,6 í Öxarfirði Mikil skjálftavirkni var við Grímsey í nótt. Innlent 22.2.2018 09:53
Íbúarnir við öllu búnir þó að skjálftahrinan virðist vera í rénun Jarðskjálftahrinan úti fyrir Grímsey virðist vera í rénun. Íbúar í eynni eru þó við öllu búnir enda þekkt að stærri skjálftar geti orðið á þessu svæði. Innlent 20.2.2018 21:04
Grímseyingar fengu svefnfrið í nótt Jarðskjálftahrinan við Grímsey virðist ekki hafa truflað nætursvefn eyjaskeggja í nótt. Dregið hefur úr jarðskjálfavirkni sé miðað við gærdaginn þegar mikil virkni var á svæðinu. Innlent 20.2.2018 10:36
Ekkert lát á skjálftahrinunni við Grímsey Skjálftahrinan við Grímsey hefur verið viðvarandi í allan dag að sögn Einars Hjörleifssonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 19.2.2018 22:36
Grímseyingar komi þungum munum úr hillum Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. Innlent 19.2.2018 12:44
Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. Innlent 19.2.2018 11:31
Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. Innlent 19.2.2018 04:59
Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. Innlent 18.2.2018 11:58
„Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. Innlent 17.2.2018 22:39
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent