Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Skipta dekkin máli?

Margir hugsa lítið um það hvaða dekk eru undir bílnum þrátt fyrir að þau séu eini snertiflötur bílsins við veginn. Gæði dekkja geta ráðið úrslitum á íslenskum vegum þar sem aðstæður breytast hratt. Öryggi og akstursþægindi eru lykilatriði þegar kemur að því að velja. Dekkjaframleiðandinn Continental, sem er á meðal þeirra fremstu í heiminum, hefur vakið verðskuldaða athygli hér á landi eftir að Dekkjahöllin hóf samstarf við framleiðandann fyrir rúmu ári síðan.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Aftenging í sítengdum heimi

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. Sjöfn Asare hefur þetta að segja um bókina á menningarvefnum Lestrarklefinn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fólk hafði af því miklar á­hyggjur að ég ætlaði að „pipra“

„Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fal­legu jóla­gjafirnar fást í Maí

Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi selur vandaðar snyrtivörur og skartgripi ásamt sérvöldum gjafavörum. Í sumar flutti verslunin í stærra og glæsilegra rými á Garðatorgi 4 og í kjölfarið stækkaði vöruúrvalið til muna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Al­vöru ítalskur veitinga­staður í hjarta borgarinnar

Veitingastaðurinn Grazie Trattoria opnaði í apríl 2022 í glæsilegu nýju húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval ítalskra rétta og ekta ítalska og heimilislega stemningu enda er margt starfsfólk frá Ítalíu auk þess sem meðalaldur starfsfólk er hærri en gengur og gerist í veitingageiranum. Grazie Trattoria er veitingastaður vikunnar á Vísi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gefðu töfrandi skemmtun í jóla­gjöf

Það getur oft verið erfitt að finna jólagjafir handa þeim sem okkur þykir vænt um en nú er hægt að leysa það á auðveldan hátt með úrvali af sex heimsklassa tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á næsta ári.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Epli með nýja stórglæsi­lega verslun

Epli opnaði nýlega aftur verslun sína við Laugaveg eftir miklar breytingar. Nýja verslunin er glæsileg, björt og rúmgóð þar sem mikið er lagt upp úr stílhreinu og björtu útliti sem er einkennandi fyrir verslanir Apple erlendis.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Konfekt­leikur í til­efni 90 ára af­mælis Nóa Síríus

Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Nói Síríus hóf konfektgerð hér á landi býður fyrirtækið upp á sannkallaða afmælisveislu fyrir viðskiptavini sína. Í 90 kössum af 1 kg og 1,2 kg Nóa Síríus konfekti má finna glæsilega vinninga dreifða í verslanir um allt land.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bjóða upp á jóla­kaffi allar helgar fram að jólum

Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark

Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Himnesk rúm­föt úr egypskri bóm­ull

Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum.

Lífið samstarf