Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2016 07:00 Kobe Bryant fékk höfðinglegar móttökur í Toronto í nótt. vísir/getty Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. Að þessu sinni hafði lið Vesturdeildarinnar betur, 196-173. Aldrei hefur verið skorað jafn mikið í stjörnuleik og í nótt. Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, var valinn maður leiksins (MVP) annað árið í röð en hann hann skoraði 31 stig, tók átta fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Kobe Bryant skoraði 10 stig í sínum síðasta stjörnuleik á ferlinum en hann leggur skóna sem kunnugt er á hilluna eftir tímabilið. Paul George skoraði 41 stig fyrir lið Austurdeildarinnar og var stigahæstur allra á vellinum. John Wall kom næstur hjá Austrinu með 22 stig.Stjörnuleikurinn í draugsýn Westbrook var valinn maður leiksins Kobe fékk heiðursskiptingu undir lokin Paul George var stigahæstur allra á vellinum NBA Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega troðslukeppni: Zach LaVine kóngurinn annað árið í röð Zach LaVine, leikmaður, Minnesota Timberwolves, er troðslukóngur ársins en hann vann í gærkvöldi troðslukeppnina í NBA-deildinni. 14. febrúar 2016 12:04 Thompson rétt vann félaga sinn Curry í þriggja stiga keppninni Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær. 14. febrúar 2016 19:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. Að þessu sinni hafði lið Vesturdeildarinnar betur, 196-173. Aldrei hefur verið skorað jafn mikið í stjörnuleik og í nótt. Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, var valinn maður leiksins (MVP) annað árið í röð en hann hann skoraði 31 stig, tók átta fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. Kobe Bryant skoraði 10 stig í sínum síðasta stjörnuleik á ferlinum en hann leggur skóna sem kunnugt er á hilluna eftir tímabilið. Paul George skoraði 41 stig fyrir lið Austurdeildarinnar og var stigahæstur allra á vellinum. John Wall kom næstur hjá Austrinu með 22 stig.Stjörnuleikurinn í draugsýn Westbrook var valinn maður leiksins Kobe fékk heiðursskiptingu undir lokin Paul George var stigahæstur allra á vellinum
NBA Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega troðslukeppni: Zach LaVine kóngurinn annað árið í röð Zach LaVine, leikmaður, Minnesota Timberwolves, er troðslukóngur ársins en hann vann í gærkvöldi troðslukeppnina í NBA-deildinni. 14. febrúar 2016 12:04 Thompson rétt vann félaga sinn Curry í þriggja stiga keppninni Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær. 14. febrúar 2016 19:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Sjáðu ótrúlega troðslukeppni: Zach LaVine kóngurinn annað árið í röð Zach LaVine, leikmaður, Minnesota Timberwolves, er troðslukóngur ársins en hann vann í gærkvöldi troðslukeppnina í NBA-deildinni. 14. febrúar 2016 12:04
Thompson rétt vann félaga sinn Curry í þriggja stiga keppninni Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær. 14. febrúar 2016 19:30