Glamour

Kim lét síða hárið fjúka
Aðal Kardashian systirin er komin með stutt hár fyrir sumarið.

Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke
Kryddpían ætlar að kíkja á rúntinn með James Corden og taka nokkur lög.

Fyrir hvern förðum við okkur?
Af hverju erum við að maka einhverju framan í okkur á hverjum degi? Gerum við það fyrir okkur sjálf eða einhvern annan? Glamour skoðaði förðunarsöguna sem á sér djúpar rætur og líffræðilegar ástæður.

H&M byrjar með nýtt vörumerki
Arket er heitið á nýrri verslun á vegum H&M sem mun opna sína fyrstu búð í haust.

Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior
Leikkonan er hversdagsleg og flott í vorherferð tískuhússins.

Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér
Fatahönnuðurinn og fyrrum kryddpían framleiðir nú ansi skemmtilega boli.

J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo
Breski hönnuðurinn hefur náð miklum vinsældum á seinustu tveimur árum og því ekki skrítið að stóru merkin vilji starfa með honum.

Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning
Rapparinn hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá Wilhelmina Models.

Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið
Á meðan ‚contouring' dettur úr tísku tekur draping við, sem snýst um að nota liti á andlitið.

Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París
Tískuhúsið sló út Dior og Chanel á samfélagsmiðlum.

Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt
Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars.

Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D
Listakonan vekur athygli út fyrir landsteinana.

Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter
Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið.

Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum
Þriðja samstarf Wang og Adidas fer í sölu á laugardaginn næsta.

Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi
Adam spurði Keys hvort hún væri að setja á sig farða og hún svaraði honum á frábæran hátt.

Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn
Í þetta skiptið situr hún fyrir á forsíðu Vogue í Kína en hún hefur áður verið á forsíðu tímaritsins í Frakklandi og Japan.

Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið
Kim sagið frá því í nýjasta þætti Keeping up with the Kardashians að hún og eiginmaður hennar séu að reyna að verða ólétt.

Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum
Fyrirsætan Nandy Nicodeme þakkar Bieber fyrir ferilinn sem blómstrar um þessar mundir.

Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós
Línan fer á sölu þann 13.apríl á netverslun Topshop sem og völdum búðum.

Beint af tískupallinum í sölu
Inklaw Clothing sýndi í fyrsta sinn í Hörpu um helgina og vöktu athygli fyrir bæði fjölda fyrirsætna - og svo fyrir að vera með see now buy now format.

Cheryl og Liam eignuðust dreng
Parið eru bæði orðin foreldrar í fyrsta skiptið.

Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn
Ekki missa af þessum viðburðum í dag á HönnunarMars!

Instagram síða Choupette var hökkuð
Kisan hans Karl Lagerfeld átti ekki góða viku.

Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur
DesignMatch í höfuðstöðvum Arion banka í dag.

Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð
Glamour mælir með þessum viðburðum í dag á HönnunarMars.

Ashley Olsen hættir með kærastanum
Leikkonan og fatahönnuðurinn hefur sagt skilið við Richard Sachs.

Þessi gamla góða í nýjum litum
Hver man ekki eftir klassísku duggarapeysunni?

Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt
Ein virtustu tískuverðlaun heims verða veitt í byrjun júní.

Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda
Samkvæmt Google verða vegan snyrtivörur næsta stóra trendið í Bandaríkjunum.

Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur
Hönnunarmars: Ekki missa af þessum viðburðum í dag!