Sport Nuno að taka við West Ham Allt bendir til þess að Nuno Espírito Santo verði næsti knattspyrnustjóri West Ham United. Enski boltinn 27.9.2025 12:13 Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Luke Donald, fyrirliði Evrópu, hefur greint frá því hvað þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta fór á milli á fyrsta degi Ryder-bikarsins í gær. Golf 27.9.2025 11:47 „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Ég er bara mjög spenntur sko. Að fá að spila á þessum velli er mjög spennandi. Ég held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið einhvern tímann. Það er bara tækifæri að fá að spila á þessum velli,“ segir Arnþór Ari Atlason fyrirliði HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Íslenski boltinn 27.9.2025 10:30 Potter rekinn frá West Ham West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili. Enski boltinn 27.9.2025 09:57 „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ „Ég er spenntur og það var gaman að koma hingað í fyrra og við erum bara spenntir að koma aftur,“ segir Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Sæti í Bestu-deildinni er undir. Íslenski boltinn 27.9.2025 09:32 Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Sjö leikmenn sem spiluðu landsleik fyrir Malasíu gegn Víetnam í sumar hafa verið dæmdir í eins árs langt bann frá allri fótboltaiðkun eftir að hafa fundist sekir um skjalafals. Fótbolti 27.9.2025 09:02 Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Gríðarmikilvægur leikur í fallbaráttu Bestu deildar karla fer fram í dag þegar ÍA tekur á móti KR. Íslenski boltinn 27.9.2025 08:01 Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Nú er mikilvægt að setja ný batterí í fjarstýringuna því dagskráin er stútfull á íþróttarásum Sýnar og flakka þarf á milli stöðva til að sjá allt stuðið. DocZone-ið heldur sem betur fer utan um allt það helsta. Sport 27.9.2025 06:01 NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 26.9.2025 23:32 Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Sport 26.9.2025 22:41 Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Spænski miðjumaðurinn Gavi mætti á spítalann í Barcelona til að gangast undir einfalda aðgerð en meiðsli hans reyndust mun alvarlegri en í fyrstu var talið. Sport 26.9.2025 22:01 Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt. Fótbolti 26.9.2025 21:22 KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK HK tapaði 27-31 gegn KA og er enn stigalaust eftir fjórar umferðir í Olís deild karla. Handbolti 26.9.2025 21:10 Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Stjarnan vann 28-23 endurkomusigur gegn FH eftir að hafa verið 14-11 undir í hálfleik, í fjórðu umferð Olís deildar karla. Handbolti 26.9.2025 20:37 Kane skoraði hundrað mörk á methraða Harry Kane skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Bayern Munchen gegn Werder Bremen. Hann hefur nú skorað hundrað mörk fyrir félagið og gerði það á methraða. Fótbolti 26.9.2025 20:26 Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Hugo Ekitike fékk frekar furðulegt rautt spjald í vikunni, fyrir að rífa sig úr að ofan eftir að hafa skorað sigurmark gegn Southampton, en slapp með tiltal og enga sekt frá þjálfara Liverpool. Enski boltinn 26.9.2025 19:31 „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ „Við fórum nokkuð hátt eftir sigurinn á Njarðvík en ég held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið og komnir niður á jörðina aftur,“ segir Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16:15. Íslenski boltinn 26.9.2025 18:32 Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Donald Trump er mættur á Ryder bikarinn, fyrstur Bandaríkjaforseta, til að styðja lið Bandaríkjanna til sigurs gegn Evrópu. Hann hefur ekki misst trúna þrátt fyrir erfiðan morgun hjá bandaríska liðinu. Golf 26.9.2025 17:59 Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. Íslenski boltinn 26.9.2025 17:02 Palmer frá næstu þrjár vikurnar Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 26.9.2025 16:15 Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Newcastle United fær Arsenal í heimsókn í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Mörg glæsileg mörk hafa verið skoruð í viðureignum þessara liða í gegnum tíðina. Enski boltinn 26.9.2025 15:32 Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum. Sport 26.9.2025 14:46 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. Golf 26.9.2025 14:00 Arnar ekki áfram með Fylki Ekki verður framhald á samstarfi Arnars Grétarssonar og Fylkis. Hann stýrði liðinu seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 26.9.2025 13:33 Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Tindastóll mun enda í efsta sæti Bónus-deildar karla í körfubolta og Njarðvík efst í Bónus-deild kvenna, ef spár þjálfara, fyrirliða og formanna ganga eftir. Nýliðum er spáð falli aftur niður í 1. deild. Körfubolti 26.9.2025 12:49 Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. Sport 26.9.2025 12:46 Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Kynningarfundur Bónus-deild karla og kvenna í körfubolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. Þar voru birtar spár um það hvernig mótið mun fara í ár. Körfubolti 26.9.2025 12:02 „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. Golf 26.9.2025 11:33 Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Shewarge Alene, sem vann Stokkhólms-maraþonið í maí, er látin, aðeins þrjátíu ára að aldri. Sport 26.9.2025 11:00 Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Þrátt fyrir að hafa gert Malmö að sænskum meisturum í fótbolta síðustu tvö ár í röð hefur Henrik Rydström nú verið rekinn úr starfi. Fótbolti 26.9.2025 10:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Nuno að taka við West Ham Allt bendir til þess að Nuno Espírito Santo verði næsti knattspyrnustjóri West Ham United. Enski boltinn 27.9.2025 12:13
Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Luke Donald, fyrirliði Evrópu, hefur greint frá því hvað þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta fór á milli á fyrsta degi Ryder-bikarsins í gær. Golf 27.9.2025 11:47
„Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Ég er bara mjög spenntur sko. Að fá að spila á þessum velli er mjög spennandi. Ég held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið einhvern tímann. Það er bara tækifæri að fá að spila á þessum velli,“ segir Arnþór Ari Atlason fyrirliði HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Íslenski boltinn 27.9.2025 10:30
Potter rekinn frá West Ham West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili. Enski boltinn 27.9.2025 09:57
„Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ „Ég er spenntur og það var gaman að koma hingað í fyrra og við erum bara spenntir að koma aftur,“ segir Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Sæti í Bestu-deildinni er undir. Íslenski boltinn 27.9.2025 09:32
Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Sjö leikmenn sem spiluðu landsleik fyrir Malasíu gegn Víetnam í sumar hafa verið dæmdir í eins árs langt bann frá allri fótboltaiðkun eftir að hafa fundist sekir um skjalafals. Fótbolti 27.9.2025 09:02
Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Gríðarmikilvægur leikur í fallbaráttu Bestu deildar karla fer fram í dag þegar ÍA tekur á móti KR. Íslenski boltinn 27.9.2025 08:01
Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Nú er mikilvægt að setja ný batterí í fjarstýringuna því dagskráin er stútfull á íþróttarásum Sýnar og flakka þarf á milli stöðva til að sjá allt stuðið. DocZone-ið heldur sem betur fer utan um allt það helsta. Sport 27.9.2025 06:01
NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 26.9.2025 23:32
Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Sport 26.9.2025 22:41
Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Spænski miðjumaðurinn Gavi mætti á spítalann í Barcelona til að gangast undir einfalda aðgerð en meiðsli hans reyndust mun alvarlegri en í fyrstu var talið. Sport 26.9.2025 22:01
Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt. Fótbolti 26.9.2025 21:22
KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK HK tapaði 27-31 gegn KA og er enn stigalaust eftir fjórar umferðir í Olís deild karla. Handbolti 26.9.2025 21:10
Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Stjarnan vann 28-23 endurkomusigur gegn FH eftir að hafa verið 14-11 undir í hálfleik, í fjórðu umferð Olís deildar karla. Handbolti 26.9.2025 20:37
Kane skoraði hundrað mörk á methraða Harry Kane skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Bayern Munchen gegn Werder Bremen. Hann hefur nú skorað hundrað mörk fyrir félagið og gerði það á methraða. Fótbolti 26.9.2025 20:26
Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Hugo Ekitike fékk frekar furðulegt rautt spjald í vikunni, fyrir að rífa sig úr að ofan eftir að hafa skorað sigurmark gegn Southampton, en slapp með tiltal og enga sekt frá þjálfara Liverpool. Enski boltinn 26.9.2025 19:31
„Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ „Við fórum nokkuð hátt eftir sigurinn á Njarðvík en ég held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið og komnir niður á jörðina aftur,“ segir Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16:15. Íslenski boltinn 26.9.2025 18:32
Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Donald Trump er mættur á Ryder bikarinn, fyrstur Bandaríkjaforseta, til að styðja lið Bandaríkjanna til sigurs gegn Evrópu. Hann hefur ekki misst trúna þrátt fyrir erfiðan morgun hjá bandaríska liðinu. Golf 26.9.2025 17:59
Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. Íslenski boltinn 26.9.2025 17:02
Palmer frá næstu þrjár vikurnar Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 26.9.2025 16:15
Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Newcastle United fær Arsenal í heimsókn í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Mörg glæsileg mörk hafa verið skoruð í viðureignum þessara liða í gegnum tíðina. Enski boltinn 26.9.2025 15:32
Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum. Sport 26.9.2025 14:46
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. Golf 26.9.2025 14:00
Arnar ekki áfram með Fylki Ekki verður framhald á samstarfi Arnars Grétarssonar og Fylkis. Hann stýrði liðinu seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 26.9.2025 13:33
Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Tindastóll mun enda í efsta sæti Bónus-deildar karla í körfubolta og Njarðvík efst í Bónus-deild kvenna, ef spár þjálfara, fyrirliða og formanna ganga eftir. Nýliðum er spáð falli aftur niður í 1. deild. Körfubolti 26.9.2025 12:49
Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. Sport 26.9.2025 12:46
Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Kynningarfundur Bónus-deild karla og kvenna í körfubolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. Þar voru birtar spár um það hvernig mótið mun fara í ár. Körfubolti 26.9.2025 12:02
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. Golf 26.9.2025 11:33
Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Shewarge Alene, sem vann Stokkhólms-maraþonið í maí, er látin, aðeins þrjátíu ára að aldri. Sport 26.9.2025 11:00
Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Þrátt fyrir að hafa gert Malmö að sænskum meisturum í fótbolta síðustu tvö ár í röð hefur Henrik Rydström nú verið rekinn úr starfi. Fótbolti 26.9.2025 10:30
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti