Bílar

Myndir þú kaupa kínverskan bíl á 30% lægra verði?
Guangzhou ætlar ða bjóða GS4 Crossover jepplinginn í Bandaríkjunum á 30% lægra verði en samkeppnin.

Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár
Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár.

41% aukning hagnaðar hjá Benz
Stóraukin sala í trukkum og sendibílum, en einnig mikill vöxtur í sölu fólksbíla.

Lengri og breiðari Hyundai i20 frumsýndur
Hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir hönnun.

Stutt í Golf R 400
Fáir mánuðir í þennan 400 hestafla ofur-Golf

Sonur Michael Schumacher vann Formula 4 í fyrstu tilraun
Naut ráðlegginga Sebastian Vettel á meðan keppni stóð.

Audi með keppinaut Tesla Model X
Kemst 500 km á hverri hleðslu og kemur á markað 2018.

Tesla milli stranda Bandaríkjanna á 59 tímum
Ekið milli Los Angeles og New York á mettíma rafmagnsbíls.

Stjórnarformaður Volkswagen segir af sér
Afsögn hans kemur í kjölfar gagnrýni á forstjóra Volkswagen.

Mitsubishi skilar loks hagnaði
Mikil aukning í sölu bíla í Bandaríkjunum.

James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson
Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear.

Audi SQ7
Audi Q7 jeppinn hefur ekki verið í boði áður í kraftaútgáfu.

Hraðlest nær 600 km hraða
Fór eina mílu á 10 sekúndum.

GM kíkir inní framtíðina
Eingöngu rafmagnsdrifinn og sjálfkeyrandi.

BMW hægir á framleiðslu í Kína vegna minnkandi sölu
Lækka verð eins og Volkswagen og Ford hafa einnig gert.

Land Rover þarf að sætta sig við kínverska eftiröpun
Landwind X7 er þrefalt ódýrari en Range Rover Evoque

Þarf stjórnarformaður Volkswagen að segja af sér?
Er einangraður í gagnrýni sinni á forstjóra Volkswagen.

Volkswagen C Coupe GTE í Shanghai
Er Plug-In-Hybrid bíll sem kemst 1.100 km á tankfylli.

Atvinnubíladeild Öskju flytur á Fosshálsinn
Sendibílar, fólkjsflutningabílar og aðrir atvinnubílar í nýjum sýningarsal.

Ford stefnir að mikilli notkun koltrefja
Hefur samið við stóran koltrefjaframleiðanda og ætla að gera koltrefjar sem raunhæfan kost í smíði fjöldaframleiddra bíla.

Smíða 500 nýja DeLorean bíla
Eru smíðuð úr íhlutum sem urðu eftir við gjaldþrot DeLorean árið 1982.

BMW tekur forskot á sumarið
BMW 730d, BMW 320d Gran Turismo og BMW 2 Active Tourer meðal sýningarbíla.

Nýr Subaru sýndur í Shanghai
Er 7 sæta, með 3 sætaraðir og byggður á sama undirvagni og Outback.

Nýr Hyundai i30 frumsýndur
Breytt útlit og sjálfvirk hornljós orðinn staðalbúnaður.

Ökuhermir og þolakstursbíll hjá Toyota um helgina
Gestum býðst að reyna ökuleikni sína í mjög fullkomnum ökuhermi.

Hummer Dennis Rodman er 3,2 tonn af vitleysu
Sprautaður af airbrush-listamönnum í Kaliforníu og lítið ekinn.

Audi Prologue Allroad
Með V8 vél og rafmótora sem skila 734 hestöflum.

Höldur sýnir B-Class og Sorento
Báðir bílarnir með breyttu útliti og Sorento af nýrri kynslóð.

Mercedes GT4 á að keppa við Porsche Panamera
Verður rándýr lúxusbíll með afar öfluga vél.

Bílaframleiðendur hópast til Mexikó
Flestir stærstu bílaframleiðendur heims eiga nú þegar verksmiðjur í Mexíkó eða ætla að reisa nýjar þar.