Bílar

Alfa Romeo boðar 8 nýjar bílgerðir til 2018
Fiat, eigandi Alfa Romeo, mun leggja 800 milljarða króna til þróunar á nýjum bílum Alfa Romeo.

Honda hefur framleitt 300 milljón mótorhjól
Hefur framleitt ríflega þrisvar sinnum fleiri mótorhjól en fjórar söluhæstu bílgerðir heims lagðar saman.

Kínverjar hefja sölu jepplings í Bretlandi
Fyrsti kínverski bíllinn sem til sölu verður í Bretlandi er Qoros 3 City SUV.

Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3
Tvöfaldur munur er á verði bílanna en 0,35% munur á tíma þeirra í braut.

Driftað kringum bíl á tveimur hjólum
Tókst að drifta 10 hringi kringum bíl á ferð á 1 mínútu.

Tesla og BMW ræða samstarf um rafhlöður og koltrefjar
Gæti leitt til notkunar Tesla rafhlaða í BMW bíla og koltrefja frá BMW í Tesla bíla.

Subaru Impreza fær hæstu einkunn í öryggisprófi
Allir bílar Subaru hafa fengið "Top Safety Pick" frá IIHS.

Heimsmet í klaufaskap
Tekst svo illa að leggja bíl sínum að á annað hundrað manns kemst ekki leiðar sinnar.

Ford F-150 úr áli eyðir 12,7 lítrum
Í langkeyrslu eyddi hann 10,9 lítrum og 14,1 lítrum í borgarumferð.

Hyundai-Kia nálgast 8 milljón bíla sölu í ár
Seldu tæplega 1,1 milljón bíla í október.

Tuttugu milljón króna sportbíll í árekstri í Áslandshverfinu
"Ég keyrði í hálkublett og afturendinn á bílnum endaði á öðrum bíl,“ segir eigandi Chevrolet Camaro ZL1.

Ók niður hús
Var á 130 km hraða er hún ók á húsið á stolnum bíl.

Land Rover kærir kínverska eftiröpun Evoque
Lítur alveg eins út og Land Rover Evoque en kostar nærfellt þrefalt minna.

Audi Quattro nálgast framleiðslu
Gæti fengið enn aflmeiri drifrás en í 700 hestafla tilraunabílnum.

Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins í Danmörku
Hafði betur gegn Volkswagen Passat, Volvo V60 og Audi A4.

Volkswagen fjárfestir fyrir 13.100 milljarða til að ná Toyota í sölu
Eyðir mestu fé í þróun allra fyrirtækja í heiminum.

Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA
Er um leið yfirlýsing um að ekki standi til að draga sig af Bandaríkjamarkaði.

Svona á að leggja bíl
Hafði 8 sentimetra aukreitis milli þeirra bíla sem hann lagði á milli.

BMW i3 grænasti bíll ársins
Er ekki bara umhverfisvænn heldur stendur almenningi til boða á flestum mörkuðum.

Vettel inn og Alonso út hjá Ferrari
Þessir tveir ökumenn hafa samtals orðið sex sinnum heimsmeistarar í Formúlu 1.

BMW i8 tækninýjung ársins
Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn.

Peugeot-Citroën ætlar að segja upp 3.450 starfsmönnum
PSA segir að 9.000 fleiri störf séu einnig í hættu.

Volkswagen tilbúið í vetnisvæðingu
Býður á kantinum tilbúið með Golf vetnisbíl en það vantar fleiri áfyllingarstöðvar.

Andlitslyftur Touareg
Breyttur fram- og afturendi og Plug-In-Hybrid útfærsla með 380 hestafla drifrás.

Ford segir upp 20% í B-Max verksmiðju
Sala B-Max hefur minnkað um 21% á árinu.

Volkswagen hefur ekki undan í Kína
Verksmiðjur Volkswagen í Kína hafa ekki undan en margar nýjar verða byggðar á næstu árum.

Seat dregur sig frá Rússlandi
Hefur selt 60% færri bíla í ár en í fyrra.

Audi Prologue markar framtíðarhönnun stærri Audi bíla
Gefur tóninn fyrir útlit næstu kynslóðar af A6, A7 og A8 bílum Audi

Toyota og Land Rover bestir í endursölu
Toyota fékk samtals 6 verðlaun af 26, mest allra bílaframleiðenda.

Nýr Mazda CX-3
Smávaxinn jepplingur sem byggður er á smábílnum Mazda2.