Bíó og sjónvarp

Ekkert öðruvísi að leika hinsegin

Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna.

Bíó og sjónvarp

Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi

Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn.

Bíó og sjónvarp

Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar

Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann.

Bíó og sjónvarp

Frumsýna 150 ára sögu

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík frumsýnir í dag sextíu mínútna heimildamynd í Laugarásbíói. Hún fjallar um sögu félagsins sem spannar hundrað og fimmtíu ár.

Bíó og sjónvarp