Bíó og sjónvarp Ekki ætlaðar börnum Facebook-hópurinn Íslenzk myndbönd er tileinkaður nostalgískum VHS-kápum. Bíó og sjónvarp 29.12.2014 11:30 Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Bíó og sjónvarp 29.12.2014 09:00 Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð Netflix mun gefa út myndina og Judd Apatow framleiðir. Tökur hefjast 2015. Bíó og sjónvarp 27.12.2014 10:30 Harald gengur til liðs við Sagafilm Leikstjórinn Harald Haraldsson sem býr í New York hefur tekið til starfa hjá fyrirtækinu. Bíó og sjónvarp 27.12.2014 10:30 Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. Bíó og sjónvarp 26.12.2014 23:00 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 26.12.2014 10:16 Bestu kynlífssenur ársins Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014. Bíó og sjónvarp 22.12.2014 22:00 9 týndar myndir Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna. Bíó og sjónvarp 22.12.2014 10:30 Væntanlegar kvikmyndir árið 2015 Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea. Bíó og sjónvarp 21.12.2014 17:00 Hætt við aðra kvikmynd Spennutryllir með Steve Carrell fer í glatkistuna. Bíó og sjónvarp 20.12.2014 22:00 Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. Bíó og sjónvarp 19.12.2014 10:10 Lærði að skjóta úr byssu Katie Holmes þurfti að læra að skjóta úr byssu fyrir tökur á sinni nýjustu mynd, Miss Meadows. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 19:00 Í viðræðum vegna X-Men Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 18:15 Ný Beetlejuice-mynd í bígerð Winona Ryder verður með. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 11:00 Ofbeldi í barnamyndum Ný rannsókn ber barnamyndir saman við fullorðins. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 10:30 Taóið holdi klætt Jöklarinn er frábær heimildarmynd um merkilegan mann sem veitir innblástur. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 10:00 Undirbjó sig í kynlífsdýflissu „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir leikarinn Jamie Dornan. Bíó og sjónvarp 17.12.2014 19:00 Sautján klukkustundir af Miðgarði Peter Jackson bindur endahnút á kvikmyndir sínar um Miðgarð með þriðju og síðustu Hobbita-myndinni sem kemur í bíó hérlendis á annan í jólum. Bíó og sjónvarp 17.12.2014 13:00 Hristur, ekki hrærður James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn. Bíó og sjónvarp 17.12.2014 12:00 Biður foreldra afsökunar á Let It Go Jennifer Lee, leikstjóri Frozen, harmar hve vinsælt lagið er. Bíó og sjónvarp 16.12.2014 20:00 Tryggir sér réttinn á bókum Jóns Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á spennusögum Jóns Óttars Ólafssonar. Hann hefur líka fjármagnað framleiðslu á þáttaröð eftir bókum Yrsu Sigurðardóttur. Bíó og sjónvarp 16.12.2014 08:30 Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum. Bíó og sjónvarp 15.12.2014 12:15 Gæti leikið í Ghostbusters 3 Bíó og sjónvarp 14.12.2014 11:00 Boyhood valin best hjá Empire Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins. Í efsta sætinu er Boyhood sem var gerð á ellefu árum. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 15:00 Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 14:30 Gagnrýnir Warner vegna The Devils Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro er ósáttur. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 14:00 Tilnefningar til Golden Globe í dag Kate Beckinsale, Paula Patton, Jeremy Piven og Peter Krause munu lesa upp tilnefningarnar til Golden Globe-verðlaunanna í beinni útsendingu í Today-þættinum á sjónvarpsstöðinni NBC í dag. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 00:01 Cuba leikur O.J. Fjallað um réttarhöldin árið 1995 og sagan sögð frá sjónarhorni lögfræðinganna. Bíó og sjónvarp 10.12.2014 18:00 Erfiðasta árið til þessa Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 9.12.2014 12:00 Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston Farið yfir stormasama ævi söngkonunnar heitnu. Bíó og sjónvarp 8.12.2014 17:30 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 140 ›
Ekki ætlaðar börnum Facebook-hópurinn Íslenzk myndbönd er tileinkaður nostalgískum VHS-kápum. Bíó og sjónvarp 29.12.2014 11:30
Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Bíó og sjónvarp 29.12.2014 09:00
Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð Netflix mun gefa út myndina og Judd Apatow framleiðir. Tökur hefjast 2015. Bíó og sjónvarp 27.12.2014 10:30
Harald gengur til liðs við Sagafilm Leikstjórinn Harald Haraldsson sem býr í New York hefur tekið til starfa hjá fyrirtækinu. Bíó og sjónvarp 27.12.2014 10:30
Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. Bíó og sjónvarp 26.12.2014 23:00
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 26.12.2014 10:16
Bestu kynlífssenur ársins Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014. Bíó og sjónvarp 22.12.2014 22:00
9 týndar myndir Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna. Bíó og sjónvarp 22.12.2014 10:30
Væntanlegar kvikmyndir árið 2015 Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea. Bíó og sjónvarp 21.12.2014 17:00
Hætt við aðra kvikmynd Spennutryllir með Steve Carrell fer í glatkistuna. Bíó og sjónvarp 20.12.2014 22:00
Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. Bíó og sjónvarp 19.12.2014 10:10
Lærði að skjóta úr byssu Katie Holmes þurfti að læra að skjóta úr byssu fyrir tökur á sinni nýjustu mynd, Miss Meadows. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 19:00
Í viðræðum vegna X-Men Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 18:15
Ofbeldi í barnamyndum Ný rannsókn ber barnamyndir saman við fullorðins. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 10:30
Taóið holdi klætt Jöklarinn er frábær heimildarmynd um merkilegan mann sem veitir innblástur. Bíó og sjónvarp 18.12.2014 10:00
Undirbjó sig í kynlífsdýflissu „Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir leikarinn Jamie Dornan. Bíó og sjónvarp 17.12.2014 19:00
Sautján klukkustundir af Miðgarði Peter Jackson bindur endahnút á kvikmyndir sínar um Miðgarð með þriðju og síðustu Hobbita-myndinni sem kemur í bíó hérlendis á annan í jólum. Bíó og sjónvarp 17.12.2014 13:00
Hristur, ekki hrærður James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn. Bíó og sjónvarp 17.12.2014 12:00
Biður foreldra afsökunar á Let It Go Jennifer Lee, leikstjóri Frozen, harmar hve vinsælt lagið er. Bíó og sjónvarp 16.12.2014 20:00
Tryggir sér réttinn á bókum Jóns Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á spennusögum Jóns Óttars Ólafssonar. Hann hefur líka fjármagnað framleiðslu á þáttaröð eftir bókum Yrsu Sigurðardóttur. Bíó og sjónvarp 16.12.2014 08:30
Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum. Bíó og sjónvarp 15.12.2014 12:15
Boyhood valin best hjá Empire Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins. Í efsta sætinu er Boyhood sem var gerð á ellefu árum. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 15:00
Frozen vinsælust á Facebook Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 14:30
Gagnrýnir Warner vegna The Devils Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro er ósáttur. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 14:00
Tilnefningar til Golden Globe í dag Kate Beckinsale, Paula Patton, Jeremy Piven og Peter Krause munu lesa upp tilnefningarnar til Golden Globe-verðlaunanna í beinni útsendingu í Today-þættinum á sjónvarpsstöðinni NBC í dag. Bíó og sjónvarp 11.12.2014 00:01
Cuba leikur O.J. Fjallað um réttarhöldin árið 1995 og sagan sögð frá sjónarhorni lögfræðinganna. Bíó og sjónvarp 10.12.2014 18:00
Erfiðasta árið til þessa Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 9.12.2014 12:00
Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston Farið yfir stormasama ævi söngkonunnar heitnu. Bíó og sjónvarp 8.12.2014 17:30