Enski boltinn Man City staðfestir Phillips sem fær sex ára samning Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann skrifaði undir sex ára samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2022 15:01 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. Enski boltinn 4.7.2022 11:56 Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 4.7.2022 10:32 Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 4.7.2022 08:36 Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. Enski boltinn 3.7.2022 23:00 Nýliðarnir fá markvörð United Dean Henderson, varamarkvörður Manchester United, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við nýliða Nottingham Forest. Enski boltinn 3.7.2022 08:02 Ronaldo vill fara frá United Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. Enski boltinn 2.7.2022 21:45 Ten Hag lætur til sín taka á æfingasvæðinu Leikmenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United mættu hófu undirbúningstímabil sitt á mánudaginn. Þeir hafa nú fengið eina viku með nýjum þjálfara liðsins og virðist sem hann hugi að hverju smáatriði ásamt því að bjóða upp á virkilega þungar æfingar. Enski boltinn 2.7.2022 07:01 Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1.7.2022 18:00 United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. Enski boltinn 1.7.2022 16:01 Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 1.7.2022 15:08 Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. Enski boltinn 1.7.2022 08:49 Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. Enski boltinn 30.6.2022 22:00 Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30.6.2022 18:31 Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. Enski boltinn 30.6.2022 15:32 Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 30.6.2022 15:01 Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. Enski boltinn 30.6.2022 08:31 Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. Enski boltinn 29.6.2022 23:30 Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Enski boltinn 29.6.2022 19:46 Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Enski boltinn 29.6.2022 14:31 Maguire fékk frí frá fyrstu æfingum United til að njóta hveitibrauðsdaganna Manchester United hóf í vikunni æfingar undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Það voru þó ekki allir leikmenn liðsins mættir á svæðið til að sýna sig og sanna fyrir nýja stjóranum. Enski boltinn 29.6.2022 10:31 Beðið eftir að Arsenal staðfesti endanlega Gabriel Jesus Gabriel Jesus kláraði læknisskoðun hjá Arsenal og allt er klárt milli Manchester City og Arsenal samkvæmt heimildum eins mesta skúbbara fótboltans í dag. Enski boltinn 29.6.2022 07:42 Hafa safnað yfir 20 þúsund undirskriftum til að mótmæla styrktaraðila Everton Yfir 20 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista þar sem nýjum aðalstyrktaraðila Everton er mótmælt. Enska úrvalsdeildarfélagið mun bera auglýsingu frá veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum á næsta tímabili og það hefur farið heldur illa í stupningsmenn félagsins. Enski boltinn 29.6.2022 07:01 Fullyrðir að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á Raphinha Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir á Twitter-síðu sinni að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á brasilíska kantmanninum Raphinha. Enski boltinn 28.6.2022 23:01 United nálægt því að stela Malacia af Lyon Manchester United virðist vera búið að ranka við sér á félagaskiptamarkaðnum, allavega ef marka má heimildir fótboltavéfréttarinnar Fabrizio Romano. Enski boltinn 28.6.2022 16:30 Stórstjarnan lék sér með strákum á ströndinni Það syttist óðum í það að Erling Haaland mæti í ensku úrvalsdeildina en þessa dagana nýtur hann síðustu daganna í sumarfríinu áður en hann mætir í vinnuna hjá Manchester City. Enski boltinn 28.6.2022 15:30 Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. Enski boltinn 28.6.2022 09:31 Hefur óþol fyrir kjaftæði, segir það sem honum finnst og er með einkar þétt handaband Grétar Rafn Steinsson var á dögunum ráðinn til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur þar sem hann mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.6.2022 07:01 Newcastle að ganga frá kaupunum á Botman Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra. Enski boltinn 27.6.2022 21:16 Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum. Enski boltinn 27.6.2022 15:30 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Man City staðfestir Phillips sem fær sex ára samning Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann skrifaði undir sex ára samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2022 15:01
Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. Enski boltinn 4.7.2022 11:56
Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 4.7.2022 10:32
Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 4.7.2022 08:36
Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. Enski boltinn 3.7.2022 23:00
Nýliðarnir fá markvörð United Dean Henderson, varamarkvörður Manchester United, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við nýliða Nottingham Forest. Enski boltinn 3.7.2022 08:02
Ronaldo vill fara frá United Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. Enski boltinn 2.7.2022 21:45
Ten Hag lætur til sín taka á æfingasvæðinu Leikmenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United mættu hófu undirbúningstímabil sitt á mánudaginn. Þeir hafa nú fengið eina viku með nýjum þjálfara liðsins og virðist sem hann hugi að hverju smáatriði ásamt því að bjóða upp á virkilega þungar æfingar. Enski boltinn 2.7.2022 07:01
Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. Enski boltinn 1.7.2022 18:00
United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. Enski boltinn 1.7.2022 16:01
Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 1.7.2022 15:08
Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. Enski boltinn 1.7.2022 08:49
Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. Enski boltinn 30.6.2022 22:00
Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. Enski boltinn 30.6.2022 18:31
Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. Enski boltinn 30.6.2022 15:32
Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 30.6.2022 15:01
Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. Enski boltinn 30.6.2022 08:31
Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. Enski boltinn 29.6.2022 23:30
Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Enski boltinn 29.6.2022 19:46
Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Enski boltinn 29.6.2022 14:31
Maguire fékk frí frá fyrstu æfingum United til að njóta hveitibrauðsdaganna Manchester United hóf í vikunni æfingar undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Það voru þó ekki allir leikmenn liðsins mættir á svæðið til að sýna sig og sanna fyrir nýja stjóranum. Enski boltinn 29.6.2022 10:31
Beðið eftir að Arsenal staðfesti endanlega Gabriel Jesus Gabriel Jesus kláraði læknisskoðun hjá Arsenal og allt er klárt milli Manchester City og Arsenal samkvæmt heimildum eins mesta skúbbara fótboltans í dag. Enski boltinn 29.6.2022 07:42
Hafa safnað yfir 20 þúsund undirskriftum til að mótmæla styrktaraðila Everton Yfir 20 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista þar sem nýjum aðalstyrktaraðila Everton er mótmælt. Enska úrvalsdeildarfélagið mun bera auglýsingu frá veðmálafyrirtæki framan á treyjum sínum á næsta tímabili og það hefur farið heldur illa í stupningsmenn félagsins. Enski boltinn 29.6.2022 07:01
Fullyrðir að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á Raphinha Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir á Twitter-síðu sinni að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á brasilíska kantmanninum Raphinha. Enski boltinn 28.6.2022 23:01
United nálægt því að stela Malacia af Lyon Manchester United virðist vera búið að ranka við sér á félagaskiptamarkaðnum, allavega ef marka má heimildir fótboltavéfréttarinnar Fabrizio Romano. Enski boltinn 28.6.2022 16:30
Stórstjarnan lék sér með strákum á ströndinni Það syttist óðum í það að Erling Haaland mæti í ensku úrvalsdeildina en þessa dagana nýtur hann síðustu daganna í sumarfríinu áður en hann mætir í vinnuna hjá Manchester City. Enski boltinn 28.6.2022 15:30
Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. Enski boltinn 28.6.2022 09:31
Hefur óþol fyrir kjaftæði, segir það sem honum finnst og er með einkar þétt handaband Grétar Rafn Steinsson var á dögunum ráðinn til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur þar sem hann mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.6.2022 07:01
Newcastle að ganga frá kaupunum á Botman Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra. Enski boltinn 27.6.2022 21:16
Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum. Enski boltinn 27.6.2022 15:30