Fastir pennar Grasrótin tekur við sér Jón Kaldal skrifar Í krísufræðunum þykir mikilvægt að uppfylla nokkur grunnskilyrði þegar hamfarir ríða yfir. Meðal þess sem skiptir hvað mestu máli er annars vegar heiðarleg og hröð upplýsingagjöf og hins vegar að virkja fólk til góðra verka með því að láta ganga út skýr skilaboð um hvernig hægt er að leggja hönd á plóg við ófyrirséðar erfiðar aðstæður. Fastir pennar 3.12.2008 07:00 Orrustan um Ísland Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta var klassískur Davíð. Stefna hans hafði beðið algjört og varanlegt skipbrot. Með hann við stýrið lá þjóðarskútan brotin í spón upp við klett og íslenska þjóðin ekki bara rúin inn að skinni heldur fordæmd og fyrirlitin í öllum þeim löndum sem hún hefur þráð viðurkenningu hjá allt frá því að hún fór fyrst að tifa óstyrkum fótum. Fastir pennar 3.12.2008 04:00 Ekki benda á mig Sverrir Jakobsson skrifar Það er ekki lengur hægt að láta menn komast upp með þann hálfsannleik að fjármálakreppan sem valdið hefur íslensku hagkerfi stórfelldum skakkaföllum sé eins og fellibylur sem kemur að utan og að hending ein valdi því að hann orsaki meiri skaða á einum stað en öðrum. Fastir pennar 2.12.2008 06:00 Launamunur kynja er úreltur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Konur á Íslandi eru með 16,3 prósentum lægri laun en karlar eftir að tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfs, menntunar, aldurs, atvinnugeira og þess hvort fólk er sjálfstætt starfandi eða launþegar. Þetta er óásættanleg staðreynd á árinu 2008. Fastir pennar 2.12.2008 06:00 Stjórnmálamenn kenna öðrum um Óli Kristján Ármannsson skrifar Ég get ekki tekið ábyrgð á framferði bankamanna," segir Geir H. Haarde forsætisráðherra í viðtali við amerísku fréttaveituna AP um helgina. Í viðtali Kastljóssins lýsti formaður bankastjórnar Seðlabankans þeirri skoðun að þjóðin ætti ekki að bera kostnað af skuldum "óreiðumanna" í útlöndum. Smám saman er verið að stilla saman strengi. Bankamenn skulu bera ábyrgð á stöðu efnahagsmála hér. "Ég tel mig ekki persónulega ábyrgan," segir Geir við AP. Sökin er annarra, segja þessir háu herrar siglandi hraðbyri með þjóðina í umhverfi hafta, fátæktar og mögulega dollarabúða. Fastir pennar 1.12.2008 06:00 Alla söguna takk Jón Kaldal skrifar Krafan um að rannsóknin á hruni bankanna nái líka yfir aðdraganda einkavæðingar þeirra er sanngjörn. Í raun er bráðnauðsynlegt að Alþingi taki af öll tvímæli um að sá kafli verði hluti af starfslýsingu fyrirhugaðrar rannsóknarnefndar. Fastir pennar 30.11.2008 06:00 Þjóð í hafti Þorsteinn Pálsson skrifar Viðskiptaráðherra hefur ákveðið að breyta ráðuneyti sínu í ráðuneyti hafta og gjaldeyrisskömmtunar. Samhliða hefur Alþingi samþykkt að framselja Seðlabankanum vald til að stýra gjaldeyrisskömmtunarkerfi með öllum gömlu refsiheimildum haftaáranna. Skömmtunarstjórn verður nú aðalhlutverk bankans. Fastir pennar 29.11.2008 07:00 Nýtt skref Þorsteinn Pálsson skrifar Formenn stjórnarflokkanna hafa kallað til formlegra samtala við stærstu samtök launþega og atvinnufyrirtækja í landinu. Líta verður svo á að í þessu nýja skrefi felist ákvörðun um að leita eftir víðtækri samstöðu um stærstu viðfangsefni næstu missera. Í eldfimri stöðu var það tímabært. Fastir pennar 28.11.2008 17:24 Úrræði í peningamálum Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Reiði almennings vegna kreppunnar er skiljanleg. En því má ekki gleyma, að hún er alþjóðleg lánsfjárkreppa, sem bitnar ekki aðeins á Íslendingum. Víða annars staðar riða bankar til falls, fyrirtæki komast í þrot, fólk missir vinnuna. Við urðum harðar úti en aðrir af tveimur ástæðum. Fastir pennar 28.11.2008 06:00 Það er hættulegt að vera kona Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í Afríkuríkinu Kongó er hættulegra að vera kona en að vera hermaður. Þetta kom fram í máli hinnar norsku Gro Lindstad á morgunverðarfundi UNIFEM í upphafi árlegs 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Gro er yfirmaður UNIFEM á sviði samstarfs við ríkisstjórnir og þjóðþing. Fastir pennar 27.11.2008 13:10 Hvert stefnir gengið? Þorvaldur Gylfason skrifar Er hægt að sjá fjármálakreppur fyrir? Já, með því að telja byggingarkranana. Ef þeir eru orðnir ískyggilega margir eins og í Bangkok 1996 og í Reykjavík 2006, þá er klár hætta á kreppu. Fastir pennar 27.11.2008 06:00 Rökrétt tortryggni Jón Kaldal skrifar Tortryggni og efi eru áberandi í tilfinningalífi landsmanna þessa dagana. Þetta eru eðlileg og rökrétt viðbrögð við því að uppgötva að svo margt sem haldið var fram sem staðreyndum reyndist, þegar til tók, tóm steypa. Fastir pennar 26.11.2008 07:00 Nauðsyn á endurskipulagningu Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Þjóðleikhúsi vekur kröfu um að stjórnvöld taki til í leiklistarmálum. Þau hafa um langt skeið verið í kyrrstöðu og ber Sjálfstæðisflokkurinn ábyrgðina. Í úttektinni kemur í ljós að ráðamenn hafa lengi látið viðhald á húsinu dankast, hrun úr ytra byrði þess er ekki lengur hættulegt vegfarendum, og áhorfendasvæðum var breytt fyrir nær tveimur áratugum: aðalsvið, starfsmannaaðstaða og tækjabúnaður hafa beðið endurnýjunar og bíða enn. Fastir pennar 25.11.2008 06:00 Öldur reiðinnar Jónína Michaelsdóttir skrifar Umtalsverð gengishækkun hefur orðið á reiðinni síðustu vikur. Telst hún ótvírætt til tekna í yfirstandandi umróti. Um það vitna svör almennings í fjölmiðlum, hvort heldur er á mótmælafundum, vinnustöðum eða á götum úti. Fastir pennar 25.11.2008 06:00 Endurreisnin Þorsteinn Pálsson skrifar Með sanni verður ekki sagt að gangur stjórnarsamstarfsins hafi verið vakur síðustu daga. Einörð afstaða formanns Samfylkingarinnar sýnist hafa ráðið því að flokkurinn hvarf ekki úr stjórnarsamstarfinu eftir ræðu talsmanns bankastjórnar Seðlabankans í Viðskiptaráðinu á dögunum. Markmið hennar var að grafa undan ríkisstjórninni. Fastir pennar 24.11.2008 08:56 Stjörnur tvær Einar Már Jónsson skrifar Í þessari miklu kreppu sem nú ríður eins og holskefla yfir heim allan standa tveir franskir stjórnmálamenn með pálmann í höndunum, og það eru Nikulás forseti og bréfberinn Besancenot. Fastir pennar 24.11.2008 08:54 Hjálp! Björn Ingi Hrafnsson skrifar Hefðbundin meðul hagfræðinnar eru ekki líkleg til að mega sín mikils gagnvart þeirri vá sem stendur nú fyrir dyrum í íslensku samfélagi. Eigi að takast að bjarga heimilunum og fyrirtækjunum í landinu frá fjöldagjaldþroti, atvinnuleysi og óðaverðbólgu þarf til samstillt og risastórt átak sem á sér engan sinn líka í Íslandssögunni. Fastir pennar 23.11.2008 06:00 Í deiglunni býr nú fjölbreytileiki Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Fyrir fáum vikum síðan voru mun meiri höft á því hvað hægt var að segja, svo tekið væri mark á því. Þetta átti til dæmis við þá sem voru taldir standa nokkuð um of til vinstri, í fornum tímum kommúnismans sem ætti ekki við lengur, og því var hægt að dæma þá orðræðu úr leik. Fastir pennar 22.11.2008 06:00 Hvað er málið með Geir? Jón Kaldal skrifar Umfang Davíðs Oddssonar í umræðu undanfarna daga er orðið með öllu óþolandi. Það versta er þó að við eigum einskis annars úrkosta en að halda áfram að tala um hann. Því eins og allir vita hverfa vandamálin ekki þótt við hættum að tala um þau. Það kallast bara uppgjöf. Vandamál hverfa ekki fyrr en þau eru leyst. Fastir pennar 21.11.2008 08:57 Sikileyjarvörnin Þorsteinn Pálsson skrifar Sú harka sem fram kom í gagnrýni bankastjórnar Seðlabankans á forsætisráðherra á fundi Viðskiptaráðs í vikunni kom flestum í opna skjöldu. Hins vegar kom ekki á óvart að bankastjórarnir freistuðu þess að hræra í þeirri pólitísku deiglu sem nú kraumar. Fastir pennar 20.11.2008 06:00 Rök fyrir utanþingsstjórn Þorvaldur Gylfason skrifar Kreppan nú er þríþætt og snýst um fjármál, gjaldeyrismál og stjórnmál. Fjármálakreppan skall á, þegar þrír stærstu bankar landsins hrundu eins og spilaborg. Fastir pennar 20.11.2008 06:00 Bankastjórnin eða ríkisstjórnin Steinunn Stefánsdóttir skrifar Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, flutti ræðu á morgunfundi Viðskiptaráðs í gær. Ræðu seðlabankastjórans var beðið með mikilli eftirvæntingu og um fátt meira rætt í gær, eins og vænta mátti enda hefur formaður stjórnar Seðlabanka Íslands ekki svarað þeirri gagnrýni sem bankinn hefur sætt síðan í fyrstu viku bankakreppunnar. Fastir pennar 19.11.2008 09:53 Undir þann græna hlíða Einar Már Jónsson skrifar Einn af þeim forkólfum franskra sósíalista sem Nikulás Sarkozy reyndi að veiða í sitt net eftir að hann var kjörinn forseti, var Dominique Strauss-Kahn, og var honum boðið að verða yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fastir pennar 19.11.2008 06:00 Traust þarf að ríkja á stjórn efnahagsmála Óli Kristján Ármannsson skrifar Hér á landi sáðu stjórnvöld til útrásar og uppbyggingar atvinnugreinar á alþjóðavísu í fjármálageira. Hér var stefnt að því að koma upp alþjóðlegri fjármálamiðstöð og fagnað var þróttmiklum vexti bankanna og skatttekjunum sem starfsemi fjármálageirans færði þjóðarbúinu. Núna standa eftir rústirnar einar af þessari uppbyggingu. Fastir pennar 19.11.2008 00:01 Lán eða lýðræði? Sverrir Jakobsson skrifar Mikil leynd hefur hvílt yfir viðræðum íslenskra stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og þeim skilmálum sem munu fylgja láni frá sjóðnum. Fastir pennar 18.11.2008 06:00 Gömlu gildin Þorsteinn Pálsson skrifar Trúlega hafa flestir fundið til einveru þjóðarinnar síðustu vikur. Sú spurning varð áleitin hvort allar gömlu vinaþjóðirnar hefðu snúið við okkur bakinu. Hin hliðin á þeim peningi sýndi jafnvel erfiðara íhugunarefni. Mátti vera að okkur hefði borið af leið í samskiptum við aðrar þjóðir? Fastir pennar 18.11.2008 05:00 Frestarinn Guðmundur Andri Thorssin skrifar Ég man eftir snjöllum pistli hjá Þráni Bertelssyni í útvarpinu í gamla daga þar sem hann gerði þá játningu að hann væri „frestari", geymdi það til morgundagsins sem betur væri gert í dag. Margir hlustendur sáu sjálfa sig í lýsingu Þráins - og vissulega ég. Fastir pennar 17.11.2008 06:00 Ástæða til að næra reiðina Jón Kaldal skrifar Eins og margir hafa bent á felast fjölmörg tækifæri í því upplausnarástandi sem nú ríkir. Eitt það stærsta, fyrir hvern og einn, er að líta í eigin barm og hugleiða möguleika sína til að hafa áhrif á hvernig samfélag rís upp úr þeim ruslahaug sem stefna síðustu sautján ára hefur skilið eftir sig. Fastir pennar 16.11.2008 06:00 Þjóðarumræða Þorsteinn Pálsson skrifar Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað til landsfundar í janúarlok til þess að taka ákvörðun um afstöðuna til Evrópusambandsins. Segja má að þessi ákvörðun komi vonum seinna. Hún er málefnalegt og gott skref. Niðurstaðan er ekki gefin. Fastir pennar 15.11.2008 06:00 Óvissuferð Jónína Michaelsdóttir skrifar Á síðustu árum hefur berlega komið í ljós að leikjagleði eldist ekki af fólki. Óvissuferðir hafa til dæmis færst í vöxt og eru með ýmsu móti. Þær geta endað í berjamó, leikhúsi í Lundúnum, sundlaug í nágrannabæ, hestaferð, eða á sólarströnd. Fastir pennar 15.11.2008 06:00 « ‹ 144 145 146 147 148 149 150 151 152 … 245 ›
Grasrótin tekur við sér Jón Kaldal skrifar Í krísufræðunum þykir mikilvægt að uppfylla nokkur grunnskilyrði þegar hamfarir ríða yfir. Meðal þess sem skiptir hvað mestu máli er annars vegar heiðarleg og hröð upplýsingagjöf og hins vegar að virkja fólk til góðra verka með því að láta ganga út skýr skilaboð um hvernig hægt er að leggja hönd á plóg við ófyrirséðar erfiðar aðstæður. Fastir pennar 3.12.2008 07:00
Orrustan um Ísland Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta var klassískur Davíð. Stefna hans hafði beðið algjört og varanlegt skipbrot. Með hann við stýrið lá þjóðarskútan brotin í spón upp við klett og íslenska þjóðin ekki bara rúin inn að skinni heldur fordæmd og fyrirlitin í öllum þeim löndum sem hún hefur þráð viðurkenningu hjá allt frá því að hún fór fyrst að tifa óstyrkum fótum. Fastir pennar 3.12.2008 04:00
Ekki benda á mig Sverrir Jakobsson skrifar Það er ekki lengur hægt að láta menn komast upp með þann hálfsannleik að fjármálakreppan sem valdið hefur íslensku hagkerfi stórfelldum skakkaföllum sé eins og fellibylur sem kemur að utan og að hending ein valdi því að hann orsaki meiri skaða á einum stað en öðrum. Fastir pennar 2.12.2008 06:00
Launamunur kynja er úreltur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Konur á Íslandi eru með 16,3 prósentum lægri laun en karlar eftir að tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfs, menntunar, aldurs, atvinnugeira og þess hvort fólk er sjálfstætt starfandi eða launþegar. Þetta er óásættanleg staðreynd á árinu 2008. Fastir pennar 2.12.2008 06:00
Stjórnmálamenn kenna öðrum um Óli Kristján Ármannsson skrifar Ég get ekki tekið ábyrgð á framferði bankamanna," segir Geir H. Haarde forsætisráðherra í viðtali við amerísku fréttaveituna AP um helgina. Í viðtali Kastljóssins lýsti formaður bankastjórnar Seðlabankans þeirri skoðun að þjóðin ætti ekki að bera kostnað af skuldum "óreiðumanna" í útlöndum. Smám saman er verið að stilla saman strengi. Bankamenn skulu bera ábyrgð á stöðu efnahagsmála hér. "Ég tel mig ekki persónulega ábyrgan," segir Geir við AP. Sökin er annarra, segja þessir háu herrar siglandi hraðbyri með þjóðina í umhverfi hafta, fátæktar og mögulega dollarabúða. Fastir pennar 1.12.2008 06:00
Alla söguna takk Jón Kaldal skrifar Krafan um að rannsóknin á hruni bankanna nái líka yfir aðdraganda einkavæðingar þeirra er sanngjörn. Í raun er bráðnauðsynlegt að Alþingi taki af öll tvímæli um að sá kafli verði hluti af starfslýsingu fyrirhugaðrar rannsóknarnefndar. Fastir pennar 30.11.2008 06:00
Þjóð í hafti Þorsteinn Pálsson skrifar Viðskiptaráðherra hefur ákveðið að breyta ráðuneyti sínu í ráðuneyti hafta og gjaldeyrisskömmtunar. Samhliða hefur Alþingi samþykkt að framselja Seðlabankanum vald til að stýra gjaldeyrisskömmtunarkerfi með öllum gömlu refsiheimildum haftaáranna. Skömmtunarstjórn verður nú aðalhlutverk bankans. Fastir pennar 29.11.2008 07:00
Nýtt skref Þorsteinn Pálsson skrifar Formenn stjórnarflokkanna hafa kallað til formlegra samtala við stærstu samtök launþega og atvinnufyrirtækja í landinu. Líta verður svo á að í þessu nýja skrefi felist ákvörðun um að leita eftir víðtækri samstöðu um stærstu viðfangsefni næstu missera. Í eldfimri stöðu var það tímabært. Fastir pennar 28.11.2008 17:24
Úrræði í peningamálum Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Reiði almennings vegna kreppunnar er skiljanleg. En því má ekki gleyma, að hún er alþjóðleg lánsfjárkreppa, sem bitnar ekki aðeins á Íslendingum. Víða annars staðar riða bankar til falls, fyrirtæki komast í þrot, fólk missir vinnuna. Við urðum harðar úti en aðrir af tveimur ástæðum. Fastir pennar 28.11.2008 06:00
Það er hættulegt að vera kona Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í Afríkuríkinu Kongó er hættulegra að vera kona en að vera hermaður. Þetta kom fram í máli hinnar norsku Gro Lindstad á morgunverðarfundi UNIFEM í upphafi árlegs 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Gro er yfirmaður UNIFEM á sviði samstarfs við ríkisstjórnir og þjóðþing. Fastir pennar 27.11.2008 13:10
Hvert stefnir gengið? Þorvaldur Gylfason skrifar Er hægt að sjá fjármálakreppur fyrir? Já, með því að telja byggingarkranana. Ef þeir eru orðnir ískyggilega margir eins og í Bangkok 1996 og í Reykjavík 2006, þá er klár hætta á kreppu. Fastir pennar 27.11.2008 06:00
Rökrétt tortryggni Jón Kaldal skrifar Tortryggni og efi eru áberandi í tilfinningalífi landsmanna þessa dagana. Þetta eru eðlileg og rökrétt viðbrögð við því að uppgötva að svo margt sem haldið var fram sem staðreyndum reyndist, þegar til tók, tóm steypa. Fastir pennar 26.11.2008 07:00
Nauðsyn á endurskipulagningu Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Þjóðleikhúsi vekur kröfu um að stjórnvöld taki til í leiklistarmálum. Þau hafa um langt skeið verið í kyrrstöðu og ber Sjálfstæðisflokkurinn ábyrgðina. Í úttektinni kemur í ljós að ráðamenn hafa lengi látið viðhald á húsinu dankast, hrun úr ytra byrði þess er ekki lengur hættulegt vegfarendum, og áhorfendasvæðum var breytt fyrir nær tveimur áratugum: aðalsvið, starfsmannaaðstaða og tækjabúnaður hafa beðið endurnýjunar og bíða enn. Fastir pennar 25.11.2008 06:00
Öldur reiðinnar Jónína Michaelsdóttir skrifar Umtalsverð gengishækkun hefur orðið á reiðinni síðustu vikur. Telst hún ótvírætt til tekna í yfirstandandi umróti. Um það vitna svör almennings í fjölmiðlum, hvort heldur er á mótmælafundum, vinnustöðum eða á götum úti. Fastir pennar 25.11.2008 06:00
Endurreisnin Þorsteinn Pálsson skrifar Með sanni verður ekki sagt að gangur stjórnarsamstarfsins hafi verið vakur síðustu daga. Einörð afstaða formanns Samfylkingarinnar sýnist hafa ráðið því að flokkurinn hvarf ekki úr stjórnarsamstarfinu eftir ræðu talsmanns bankastjórnar Seðlabankans í Viðskiptaráðinu á dögunum. Markmið hennar var að grafa undan ríkisstjórninni. Fastir pennar 24.11.2008 08:56
Stjörnur tvær Einar Már Jónsson skrifar Í þessari miklu kreppu sem nú ríður eins og holskefla yfir heim allan standa tveir franskir stjórnmálamenn með pálmann í höndunum, og það eru Nikulás forseti og bréfberinn Besancenot. Fastir pennar 24.11.2008 08:54
Hjálp! Björn Ingi Hrafnsson skrifar Hefðbundin meðul hagfræðinnar eru ekki líkleg til að mega sín mikils gagnvart þeirri vá sem stendur nú fyrir dyrum í íslensku samfélagi. Eigi að takast að bjarga heimilunum og fyrirtækjunum í landinu frá fjöldagjaldþroti, atvinnuleysi og óðaverðbólgu þarf til samstillt og risastórt átak sem á sér engan sinn líka í Íslandssögunni. Fastir pennar 23.11.2008 06:00
Í deiglunni býr nú fjölbreytileiki Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Fyrir fáum vikum síðan voru mun meiri höft á því hvað hægt var að segja, svo tekið væri mark á því. Þetta átti til dæmis við þá sem voru taldir standa nokkuð um of til vinstri, í fornum tímum kommúnismans sem ætti ekki við lengur, og því var hægt að dæma þá orðræðu úr leik. Fastir pennar 22.11.2008 06:00
Hvað er málið með Geir? Jón Kaldal skrifar Umfang Davíðs Oddssonar í umræðu undanfarna daga er orðið með öllu óþolandi. Það versta er þó að við eigum einskis annars úrkosta en að halda áfram að tala um hann. Því eins og allir vita hverfa vandamálin ekki þótt við hættum að tala um þau. Það kallast bara uppgjöf. Vandamál hverfa ekki fyrr en þau eru leyst. Fastir pennar 21.11.2008 08:57
Sikileyjarvörnin Þorsteinn Pálsson skrifar Sú harka sem fram kom í gagnrýni bankastjórnar Seðlabankans á forsætisráðherra á fundi Viðskiptaráðs í vikunni kom flestum í opna skjöldu. Hins vegar kom ekki á óvart að bankastjórarnir freistuðu þess að hræra í þeirri pólitísku deiglu sem nú kraumar. Fastir pennar 20.11.2008 06:00
Rök fyrir utanþingsstjórn Þorvaldur Gylfason skrifar Kreppan nú er þríþætt og snýst um fjármál, gjaldeyrismál og stjórnmál. Fjármálakreppan skall á, þegar þrír stærstu bankar landsins hrundu eins og spilaborg. Fastir pennar 20.11.2008 06:00
Bankastjórnin eða ríkisstjórnin Steinunn Stefánsdóttir skrifar Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, flutti ræðu á morgunfundi Viðskiptaráðs í gær. Ræðu seðlabankastjórans var beðið með mikilli eftirvæntingu og um fátt meira rætt í gær, eins og vænta mátti enda hefur formaður stjórnar Seðlabanka Íslands ekki svarað þeirri gagnrýni sem bankinn hefur sætt síðan í fyrstu viku bankakreppunnar. Fastir pennar 19.11.2008 09:53
Undir þann græna hlíða Einar Már Jónsson skrifar Einn af þeim forkólfum franskra sósíalista sem Nikulás Sarkozy reyndi að veiða í sitt net eftir að hann var kjörinn forseti, var Dominique Strauss-Kahn, og var honum boðið að verða yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fastir pennar 19.11.2008 06:00
Traust þarf að ríkja á stjórn efnahagsmála Óli Kristján Ármannsson skrifar Hér á landi sáðu stjórnvöld til útrásar og uppbyggingar atvinnugreinar á alþjóðavísu í fjármálageira. Hér var stefnt að því að koma upp alþjóðlegri fjármálamiðstöð og fagnað var þróttmiklum vexti bankanna og skatttekjunum sem starfsemi fjármálageirans færði þjóðarbúinu. Núna standa eftir rústirnar einar af þessari uppbyggingu. Fastir pennar 19.11.2008 00:01
Lán eða lýðræði? Sverrir Jakobsson skrifar Mikil leynd hefur hvílt yfir viðræðum íslenskra stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og þeim skilmálum sem munu fylgja láni frá sjóðnum. Fastir pennar 18.11.2008 06:00
Gömlu gildin Þorsteinn Pálsson skrifar Trúlega hafa flestir fundið til einveru þjóðarinnar síðustu vikur. Sú spurning varð áleitin hvort allar gömlu vinaþjóðirnar hefðu snúið við okkur bakinu. Hin hliðin á þeim peningi sýndi jafnvel erfiðara íhugunarefni. Mátti vera að okkur hefði borið af leið í samskiptum við aðrar þjóðir? Fastir pennar 18.11.2008 05:00
Frestarinn Guðmundur Andri Thorssin skrifar Ég man eftir snjöllum pistli hjá Þráni Bertelssyni í útvarpinu í gamla daga þar sem hann gerði þá játningu að hann væri „frestari", geymdi það til morgundagsins sem betur væri gert í dag. Margir hlustendur sáu sjálfa sig í lýsingu Þráins - og vissulega ég. Fastir pennar 17.11.2008 06:00
Ástæða til að næra reiðina Jón Kaldal skrifar Eins og margir hafa bent á felast fjölmörg tækifæri í því upplausnarástandi sem nú ríkir. Eitt það stærsta, fyrir hvern og einn, er að líta í eigin barm og hugleiða möguleika sína til að hafa áhrif á hvernig samfélag rís upp úr þeim ruslahaug sem stefna síðustu sautján ára hefur skilið eftir sig. Fastir pennar 16.11.2008 06:00
Þjóðarumræða Þorsteinn Pálsson skrifar Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað til landsfundar í janúarlok til þess að taka ákvörðun um afstöðuna til Evrópusambandsins. Segja má að þessi ákvörðun komi vonum seinna. Hún er málefnalegt og gott skref. Niðurstaðan er ekki gefin. Fastir pennar 15.11.2008 06:00
Óvissuferð Jónína Michaelsdóttir skrifar Á síðustu árum hefur berlega komið í ljós að leikjagleði eldist ekki af fólki. Óvissuferðir hafa til dæmis færst í vöxt og eru með ýmsu móti. Þær geta endað í berjamó, leikhúsi í Lundúnum, sundlaug í nágrannabæ, hestaferð, eða á sólarströnd. Fastir pennar 15.11.2008 06:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun