Formúla 1 Kristján Einar í eldlínunni á Spa Kappaksturskappinn Kristján Einar Kristjánsson keppir á Spa brautinni í Belgíu um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni. Keppt er í tveimur umferðum og varð Kristján í fimmta sæti í fyrstu umferðinni í dag. Formúla 1 27.6.2009 15:25 Mosley bálreiður Formúlu 1 liðum Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. Formúla 1 26.6.2009 09:01 Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. Formúla 1 25.6.2009 10:06 26 ökumenn í Formúlu 1 2010 FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða. Formúla 1 24.6.2009 14:21 Friður í Formúlu 1 Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og félag kappakstursliða og því hafi klofningi í íþróttinni verið afstýrt. Formúla 1 24.6.2009 13:15 Ferrari: Tími samninga við FIA er liðinn Framkvæmdarstjóri Ferrari, Stefano Domenicali segir að tími samninga varðandi næsta ár við FIA sé liðinn og fullreynt sé að FOTA, samtök keppnisliða og FIA nái ekki saman. Formúla 1 23.6.2009 11:00 Formúla 1 fær ekki að leysast upp Bernie Ecclestone sem oft virðist stýra öllu varðandi Formúlu 1 segir að Formúla 1 fái ekki að flosna upp í deilum um ekki neitt. Hægt sé að leysa málin með samkomulagi milli FOTA og FIA. Formúla 1 22.6.2009 09:46 Vettel: Berjumst til þrautar í stigamótinu Sigurvegari mótsins á Silverstone, Sebastian Vettel telur að Jenson Button sé í sterkri stöðu í stigamótinu, þrátt fyrir að hann hafi sjálfur unnið sannfærandi sigur í dag. Átta mótum er lokið og níu mót eftir, þannig að 90 stig eru í pottinum fyrir sigur. Formúla 1 21.6.2009 21:21 Vettel fagnaði sigri á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í enska kappakstrinum sem fór fram á Silverstone-brautinni í dag. Formúla 1 21.6.2009 13:54 Sebastian Vettel: Skylda mín að sigra Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Formúla 1 21.6.2009 08:37 Allir vilja líkjast goðinu Button Jenson Button er sjötti á ráslínu fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun, en hann hefur ómetanlegan stuðning á brautinni í formi áhorfenda. Lewis Hamilton vann mótið í fyrra við mikinn fögnuð heimamanna. Formúla 1 20.6.2009 19:15 Webber: Raikkönen eins og ölvaður í brautinni Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. Formúla 1 20.6.2009 14:15 Vettel á ráspól Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Formúla 1 20.6.2009 13:27 Rosberg sprettharðastur á Silversone Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Formúla 1 20.6.2009 10:20 Ný mótaröð laðar að ný lið Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að mótaröð FOTA sem Formúlu 1 lið ákváðu að stofna í fyrrakvöld geti laðað að sér ný lið sem ætluðu að keppa undir merkjum FIA í Formúlu 1. Formúla 1 20.6.2009 08:05 FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. Formúla 1 19.6.2009 15:41 Vettel í miklum ham í Bretlandi Breska veðrið og hin breska Silverstone braut hefur góð áhrif á Þjóðverjann Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í dag, rétt eins og á þeirri fyrri. Félagi hans Mark Webber var næst fljótastur. Bíll hans bilaði þó í lok æfingarinnar. Formúla 1 19.6.2009 14:32 Vettel fljótastur á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. Formúla 1 19.6.2009 10:45 Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. Formúla 1 19.6.2009 10:18 Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. Formúla 1 19.6.2009 08:25 Button brattur á heimavellinum Jenson Button verður á heimavelli þegar hann mætir keppinautum sínum í Formúlu 1 á Silverstone í Bretlandi um helgina. Formúla 1 18.6.2009 17:32 Damon Hill: Fólk mun sakna Silverstone Damon Hill, forseti félags kappakstursökumanna segir að áhorfendur muni sakna Silverstone eftir lokamótið á brautinni um helgina. Formúla 1 18.6.2009 09:24 Hamilton vongóður fyrir Silverstone Bretinn Lewis Hamilton verður á heimavelli þegar lokamótið á Silverstone fer fram. Hann vann mótið í fyrra og varð meistari, en titilvörnin hefur gengið illa það sem af er. Formúla 1 17.6.2009 11:42 Lokamótið á Silverstone í skugga deilna Síðasta mótið á Silverstone brautinni í Bretlandi verður um helgina í skugga deilna FIA og FOTA um reglur næsta árs, en á föstudaginn verður gefinn út endanlegur listi liða sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 2010. Formúla 1 17.6.2009 10:25 FIA menn fúlir á móti FOTA Ekkert hefur þróast í átt að samkomulagi milli FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtökum keppnisliða. FIA sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að sambandið hafi ekki náð samkomulagi við samtök keppnisliða varðandi útgjaldaþak né heldur hugmyndir að reglum fyrir næsta ár. Formúla 1 16.6.2009 09:49 Ross Brawn vill ekki nýja mótaröð Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins sem er efst í stigamóti keppnisliða og ökumanna í Formúlu 1 fór á fund FIA í gær vegna deilumálsins um reglur á næsta ári. Hann styður aðgerðir FOTA, samtaka keppnisliða, en segist samt ekki vilja nýja mótaröð í trássi við FIA. Formúla 1 16.6.2009 08:21 Ný lið peð í valdatafli Max Mosley Deilur milli Formúlu 1 liða og FIA standa enn og 8 keppnislið hóta að stofna eigin mótaröð láti FIA verða að því að nýjar reglur taki gildi á næsta ári. Þann 19. júni birtir FIA endanlegan lista yfir keppnislið 2010. Formúla 1 15.6.2009 10:05 F1: Campos þakklátur fyrir valið Adrian Campos, eigandi eins af þremur liðum sem hefur fengið grænt ljós frá FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári segist þakklátur að hafa orðið fyrir valinu. Formúla 1 12.6.2009 14:27 Ferrari hótar enn að hætta Samtök keppnisliða hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau vilji leysa hnútinn á milli sín og FIA, en einstrengingsleg vinnubrögð FIA verði ekki liðinn. FIA birti í morgun lista yfir leyfilega þátttakendur í Formúlu 1 á næsta ári og fimm núverandi lið eru á þeim lista með skilyrðum. Formúla 1 12.6.2009 12:21 Stórliðum settur stóllinn fyrir dyrnar FIA hefur gefið út lista með þeim liðum sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010 og á þeim lista eru fimm lið sem verða að falla frá skilyrðum sem þau settu fyrir þátttöku, sem meðlimir í FOTA, samtökum keppnisliða. Þessi lið eru Brawn, McLaren, Renault, BMW og Toyota. Formúla 1 12.6.2009 10:29 « ‹ 123 124 125 126 127 128 129 130 131 … 151 ›
Kristján Einar í eldlínunni á Spa Kappaksturskappinn Kristján Einar Kristjánsson keppir á Spa brautinni í Belgíu um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni. Keppt er í tveimur umferðum og varð Kristján í fimmta sæti í fyrstu umferðinni í dag. Formúla 1 27.6.2009 15:25
Mosley bálreiður Formúlu 1 liðum Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. Formúla 1 26.6.2009 09:01
Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. Formúla 1 25.6.2009 10:06
26 ökumenn í Formúlu 1 2010 FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða. Formúla 1 24.6.2009 14:21
Friður í Formúlu 1 Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og félag kappakstursliða og því hafi klofningi í íþróttinni verið afstýrt. Formúla 1 24.6.2009 13:15
Ferrari: Tími samninga við FIA er liðinn Framkvæmdarstjóri Ferrari, Stefano Domenicali segir að tími samninga varðandi næsta ár við FIA sé liðinn og fullreynt sé að FOTA, samtök keppnisliða og FIA nái ekki saman. Formúla 1 23.6.2009 11:00
Formúla 1 fær ekki að leysast upp Bernie Ecclestone sem oft virðist stýra öllu varðandi Formúlu 1 segir að Formúla 1 fái ekki að flosna upp í deilum um ekki neitt. Hægt sé að leysa málin með samkomulagi milli FOTA og FIA. Formúla 1 22.6.2009 09:46
Vettel: Berjumst til þrautar í stigamótinu Sigurvegari mótsins á Silverstone, Sebastian Vettel telur að Jenson Button sé í sterkri stöðu í stigamótinu, þrátt fyrir að hann hafi sjálfur unnið sannfærandi sigur í dag. Átta mótum er lokið og níu mót eftir, þannig að 90 stig eru í pottinum fyrir sigur. Formúla 1 21.6.2009 21:21
Vettel fagnaði sigri á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel fagnaði í dag sigri í enska kappakstrinum sem fór fram á Silverstone-brautinni í dag. Formúla 1 21.6.2009 13:54
Sebastian Vettel: Skylda mín að sigra Möguleiki er á rigningu á Silverstone mótinu sem fer af stað í hádeginu, en Þjóðverjinn Sebastian er fremstu á ráslínu, en Rubens Barrichello við hlið hans. Forystumaður stigamótsins er sjötti, en það er Jenson Button. Lewis Hamilton sem vann mótið í fyrra er nítjándi. Formúla 1 21.6.2009 08:37
Allir vilja líkjast goðinu Button Jenson Button er sjötti á ráslínu fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun, en hann hefur ómetanlegan stuðning á brautinni í formi áhorfenda. Lewis Hamilton vann mótið í fyrra við mikinn fögnuð heimamanna. Formúla 1 20.6.2009 19:15
Webber: Raikkönen eins og ölvaður í brautinni Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. Formúla 1 20.6.2009 14:15
Vettel á ráspól Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Formúla 1 20.6.2009 13:27
Rosberg sprettharðastur á Silversone Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Formúla 1 20.6.2009 10:20
Ný mótaröð laðar að ný lið Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að mótaröð FOTA sem Formúlu 1 lið ákváðu að stofna í fyrrakvöld geti laðað að sér ný lið sem ætluðu að keppa undir merkjum FIA í Formúlu 1. Formúla 1 20.6.2009 08:05
FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. Formúla 1 19.6.2009 15:41
Vettel í miklum ham í Bretlandi Breska veðrið og hin breska Silverstone braut hefur góð áhrif á Þjóðverjann Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í dag, rétt eins og á þeirri fyrri. Félagi hans Mark Webber var næst fljótastur. Bíll hans bilaði þó í lok æfingarinnar. Formúla 1 19.6.2009 14:32
Vettel fljótastur á Silverstone Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. Formúla 1 19.6.2009 10:45
Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. Formúla 1 19.6.2009 10:18
Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. Formúla 1 19.6.2009 08:25
Button brattur á heimavellinum Jenson Button verður á heimavelli þegar hann mætir keppinautum sínum í Formúlu 1 á Silverstone í Bretlandi um helgina. Formúla 1 18.6.2009 17:32
Damon Hill: Fólk mun sakna Silverstone Damon Hill, forseti félags kappakstursökumanna segir að áhorfendur muni sakna Silverstone eftir lokamótið á brautinni um helgina. Formúla 1 18.6.2009 09:24
Hamilton vongóður fyrir Silverstone Bretinn Lewis Hamilton verður á heimavelli þegar lokamótið á Silverstone fer fram. Hann vann mótið í fyrra og varð meistari, en titilvörnin hefur gengið illa það sem af er. Formúla 1 17.6.2009 11:42
Lokamótið á Silverstone í skugga deilna Síðasta mótið á Silverstone brautinni í Bretlandi verður um helgina í skugga deilna FIA og FOTA um reglur næsta árs, en á föstudaginn verður gefinn út endanlegur listi liða sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 2010. Formúla 1 17.6.2009 10:25
FIA menn fúlir á móti FOTA Ekkert hefur þróast í átt að samkomulagi milli FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtökum keppnisliða. FIA sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að sambandið hafi ekki náð samkomulagi við samtök keppnisliða varðandi útgjaldaþak né heldur hugmyndir að reglum fyrir næsta ár. Formúla 1 16.6.2009 09:49
Ross Brawn vill ekki nýja mótaröð Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins sem er efst í stigamóti keppnisliða og ökumanna í Formúlu 1 fór á fund FIA í gær vegna deilumálsins um reglur á næsta ári. Hann styður aðgerðir FOTA, samtaka keppnisliða, en segist samt ekki vilja nýja mótaröð í trássi við FIA. Formúla 1 16.6.2009 08:21
Ný lið peð í valdatafli Max Mosley Deilur milli Formúlu 1 liða og FIA standa enn og 8 keppnislið hóta að stofna eigin mótaröð láti FIA verða að því að nýjar reglur taki gildi á næsta ári. Þann 19. júni birtir FIA endanlegan lista yfir keppnislið 2010. Formúla 1 15.6.2009 10:05
F1: Campos þakklátur fyrir valið Adrian Campos, eigandi eins af þremur liðum sem hefur fengið grænt ljós frá FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári segist þakklátur að hafa orðið fyrir valinu. Formúla 1 12.6.2009 14:27
Ferrari hótar enn að hætta Samtök keppnisliða hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau vilji leysa hnútinn á milli sín og FIA, en einstrengingsleg vinnubrögð FIA verði ekki liðinn. FIA birti í morgun lista yfir leyfilega þátttakendur í Formúlu 1 á næsta ári og fimm núverandi lið eru á þeim lista með skilyrðum. Formúla 1 12.6.2009 12:21
Stórliðum settur stóllinn fyrir dyrnar FIA hefur gefið út lista með þeim liðum sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010 og á þeim lista eru fimm lið sem verða að falla frá skilyrðum sem þau settu fyrir þátttöku, sem meðlimir í FOTA, samtökum keppnisliða. Þessi lið eru Brawn, McLaren, Renault, BMW og Toyota. Formúla 1 12.6.2009 10:29