Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Jaden og Reigan Heskey, synir goðsagnarinnar Emile Heskey, spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir Manchester City í kvöld þegar liðið lagði Huddersfield að velli í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2025 23:01
Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Dregið var í fjórðu umferð, sextán liða úrslit, enska deildabikarsins eftir að þriðja umferðin kláraðist í kvöld. Fjórir úrvalsdeildarslagir og velskur slagur eru meðal annars á dagskrá. Enski boltinn 24.9.2025 22:03
Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Julian Álvarez skoraði þrennu og tryggði Atlético Madrid 3-2 sigur á lokamínútunum gegn Rayo Vallecano í sjöttu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.9.2025 21:39
Botnslagurinn færður Leikur ÍA og KR í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla hefur verið færður yfir á laugardaginn 27. september. Íslenski boltinn 24.9.2025 17:31
Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. Enski boltinn 24.9.2025 15:32
Óheppnin eltir Gavi Gavi, miðjumaður Spánarmeistara Barcelona, verður frá keppni í allt að fimm mánuði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 24.9.2025 14:32
Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson var gestur Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar greindi hann meðal annars frá því að hann væri fyrir ofan bankastjóra Arion banka í Fantasy-deild þeirra. Enski boltinn 24.9.2025 14:02
Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 24.9.2025 13:41
Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum biðla til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að vísa fótboltaliðum Ísraels tafarlaust úr keppni á þeirra vegum. Það sé nauðsynlegt viðbragð við þjóðarmorði Ísraela á Palestínumönnum. Fótbolti 24.9.2025 13:00
Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Í anda Ballon d'Or verðlaunahátíðarinnar á mánudag völdu sérfræðingar Stúkunnar bestu leikmenn Bestu deildar karla í ár. Þeir voru sammála um hver verðskuldaði „Gullboltann“ hér á landi. Íslenski boltinn 24.9.2025 12:00
Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. Enski boltinn 24.9.2025 11:20
Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? Enski boltinn 24.9.2025 11:00
Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Daninn Jon Dahl Tomasson, hinn íslenskættaði landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, varð fyrir barðinu á viðbjóðslegu netníði eftir tap Svía gegn Kósovó í undankeppni HM. Fótbolti 24.9.2025 10:01
Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Florian Wirtz hefur farið rólega af stað með Liverpool eftir að hafa verið keyptur á háa fjárhæð frá Bayer Leverkusen. Hann segist þó vera rólegur yfir stöðu mála. Enski boltinn 24.9.2025 09:33
Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Gianni Infantino, forseti FIFA, fundaði í Trump-turninum í New York í gær með forkólfum úr suðurameríska knattspyrnusambandinu, CONMEBOL, um þá hugmynd að á HM karla árið 2030 muni hvorki fleiri né færri en 64 lið taka þátt. Fótbolti 24.9.2025 08:32
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 24.9.2025 07:30
Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Enski boltinn 24.9.2025 07:01
Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Enski boltinn 23.9.2025 23:31
Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? „Eyðufyllingar“ voru á sínum stað í síðasta þætti Sunnudagsmessunni þar sem farið var yfir 5. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Að þessu sinni var rætt um hvaða leikmenn hefðu komið mest á óvart og fleira áhugavert. Enski boltinn 23.9.2025 22:17
Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Real Madríd hefur nú unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum. Liðið lagði nýliða Levante 4-1 á útivelli í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Fótbolti 23.9.2025 19:01
Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Liverpool marði B-deildarlið Southampton í enska deildarbikarnum. Á sama tíma marði Chelsea sigur á C-deildarliði Lincoln City. Enski boltinn 23.9.2025 18:31
Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski framherjinn Marcus Rashford hefur farið ágætlega af stað með Spánarmeisturum Barcelona. Hann er þar á láni frá Manchester United og hefur spænska félagið forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Það vonast til að fá hann á enn lægra verði en upphaflega samið var um. Enski boltinn 23.9.2025 20:02
Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Rúnar Már Sigurjónsson og Amic Cosic missa af fallbaráttuslag ÍA og KR í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Alls voru sjö leikmenn úr Bestu deildinni úrskurðaðir í bann þegar Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands kom saman í ag. Íslenski boltinn 23.9.2025 19:17
Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Þýskalandsmeistarar Bayern München lögðu Freiburg í efstu deild þýska fótboltans. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern og kollegi hennar í íslenska landsliðinu, Ingibjörg Sigurðardóttir, var í hjarta varnar gestanna. Fótbolti 23.9.2025 18:02