Golf Vildi komast heim til Íslands eins fljótt og hægt var Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er kominn heim til Íslands eftir ævintýraför til Spánar þar sem hann varð fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár til að komast inná Evrópumótaröðina í golfi. Golf 18.11.2022 09:30 „Ég lifði mig alla leið inn í þetta og veit hvað þetta er ljúft“ Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði þeim frábæra árangri í gær að tryggja sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki, DP World Tour. Golf 17.11.2022 15:45 Guðmundur annar í sögunni til að ná inn á Evrópumótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GKG, náði frábærum áfanga á Spáni í dag þegar hann tryggði sig inn á Evrópumótaröðina í golfi eftir sex daga lokaúrtökumót. Golf 16.11.2022 14:24 LIV stefnir á að sækja fleiri kylfinga og semja um sjónvarpsrétt fyrir næsta ár Sádi Arabíska golfmótaröðin LIV kom eins og stormsveipur inn í íþróttaheiminn þegar margir af bestu kylfingum heims skiptu PGA út fyrir gylliboð LIV. Forsvarsmenn mótaraðarinnar hafa nú staðfest að stefnt sé að sækja fleiri stór nöfn fyrir næstu leiktíð sem og að semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar fyrir næsta ár. Golf 30.10.2022 08:01 Fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar vann sér inn 2,6 milljarða króna Dustin Johnson er fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar í golfi og það er óhætt að segja að það hafi borgað sig fyrir hann að „svíkja lit“ og semja við Sádana. Golf 11.10.2022 17:01 Stefna á nýjan golfvöll í Múlaþingi Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs hefur óskað eftir því að byggður verði nýr golfvöllur á Eiðum. Félagið notast við völl við Ekkjufell sem að sögn stjórnarmanns klúbbsins veldur óánægju meðal golfiðkenda á svæðinu. Golf 8.10.2022 07:02 LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. Golf 6.10.2022 23:00 Ársbann fyrir eldri kylfinga sem gáfu frat og löngutöng í dómara Þrír kylfingar sem var vísað frá Íslandsmóti eldri kylfinga á Akureyri í sumar hafa verið úrskurðaðir í árslangt keppnisbann fyrir alvarleg agabrot. Þeir tóku meðal annars höndum saman um að hunsa vítahögg sem dómari hafði dæmt á tvo þeirra. Golf 5.10.2022 22:46 Kylfusveinninn Tiger gaf syninum góð ráð sem leiddu til hans besta hrings frá upphafi Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það stefnir allt í að áður en langt um líður verði nafnið Woods aftur meðal stærstu nafna golfheimsins. Charlie Woods, sonur Tiger Woods, virðist nefnilega ætla að feta í fótspor föður síns á golfvellinum. Golf 26.9.2022 22:00 Bandaríkin sigruðu í baráttunni um forsetabikarinn Lið Bandaríkjanna hafði betur gegn heimsúrvalinu í baráttunni um hinn margrómaða forsetabikar. Úrslitin réðust í kvöld, sunnudag. Var þetta níundi sigur Bandaríkjanna í röð. Golf 25.9.2022 22:00 Heimsúrvalið hafði betur á þriðja degi forsetabikarsins Af alls átta viðureignum í gær voru það aðeins Jordan Spieth og Justin Thomas ásamt Tony Finau og Max Homa sem unnu sín einvígi fyrir Bandaríkjamenn. Heimsúrvalið hefur því náð að minnka forskot Bandaríkjanna úr sex niður í fjóra vinninga. Golf 25.9.2022 10:00 Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. Golf 24.9.2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. Golf 23.9.2022 13:00 Púttaði frá sér sigurinn Englendingurinn Danny Willet var í kjörstöðu til að vinna Fortinet meistaramótið í golfi um helgina. Sigurinn var innan seilingar, hann var innan við einn metra frá holunni en pútt hans geigaði. Raunar geiguðu tvö pútt og Willet komst ekki einu sinni í bráðabana. Golf 19.9.2022 10:31 Næst efsti maður heimslistans gengur til liðs við LIV: „Peningarnir spiluðu klárlega hlutverk“ Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, næst efsti maður heimslistans í golfi og nýkrýndur sigurvegari á Opna breska, er genginn til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Hann segir að peningar hafi átt sinn þátt í ákvöðruninni. Golf 30.8.2022 22:31 Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. Golf 30.8.2022 11:31 Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Golf 28.8.2022 23:00 Scheffler með sex högga forystu fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með sex högga forysu á Tour Championship mótinu í golfi nú þegar aðeins einn hringur er eftir. Golf 28.8.2022 15:23 „Verð að hlusta á heilsuna mína og setja mig í fyrsta sæti“ Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti fyrr í vikunni að kylfurnar væru farnar á hilluna frægu. Hún fór yfir farsælan ferilinn í viðtali við Stöð 2 og segist ekki sjá eftir neinu og að spennandi tímar séu framundan hjá henni. Golf 28.8.2022 10:16 Schauffele heggur á forskot Scheffler Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler leiðir Tour Championship á 19 höggum undir pari eftir annan dag mótsins en landi hans, Xander Schauffele er ekki langt á eftir. Golf 26.8.2022 23:00 Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26.8.2022 21:30 Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. Golf 26.8.2022 14:30 PGA-tímabilinu lýkur í Atlanta: Scheffler getur skráð sig á spjöld sögunnar PGA-tímabilið 2021-22 í golfi lýkur nú um helgina þegar Tour Championship-mótið fer fram á East Lake-vellinum í Atlanta. Sem stendur er hinn 26 ára gamli Scottie Scheffler, efsti kylfingur heimslistans, líklegastur til að hreppa hnossið en hann gæti sett met á mótinu. Golf 25.8.2022 15:01 Kristján og Guðrún sigruðu Korpubikarinn Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili stóðu uppi sem sigurvegarar í Korpubikarnum í golfi, lókamótinu á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Golf 21.8.2022 19:05 Ragnhildur komst ekki í gegnum niðurskurð Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina á Rancho Mirage-golfvellinum í Kaliforníu í nótt. Golf 21.8.2022 16:01 Kristján og Guðrún með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru með afgerandi forystu fyrir lokadaginn í Korpubikarnum í golfi. Golf 20.8.2022 20:00 Jóhannes og Guðrún Brá leiða eftir fyrsta dag Korpubikarsins Jóhannes Guðmundsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golklúbbnum Keili leiða í karla- og kvennaflokki eftir fyrsta dag Korpubikarsins í golfi. Golf 19.8.2022 20:00 Vildi óska að Margeir og Aron hefðu hist yfir kaffibolla Gísli Guðni Hall, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), segir kröfu Arons Haukssonar, fyrrverandi yfirdómara GR, þess efnis að Margeiri Vilhjálmssyni yrði vikið úr stjórn meðan mál hans væru fyrir stjórn, ekki réttmæta. Golf 18.8.2022 11:35 Golfdómarar setja GR stólinn fyrir dyrnar og vilja Margeir úr stjórn Aron Hauksson, yfirdómari Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), hefur sagt því starfi sínu lausu í mótmælaskyni við það að Margeir Vilhjálmsson sitji eftir sem áður í stjórn GR meðan mál hans eru til umfjöllunar fyrir aganefnd GSÍ. Aron nýtur stuðnings fleiri golfdómara. Golf 17.8.2022 13:28 Tiger Woods að safna liði Tiger Woods ætlar að taka frumkvæðið í baráttunni fyrir framtíð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í golfi nú þegar forríku Sádarnir tæla til sína hvern kylfinginn á fætur öðrum. Golf 16.8.2022 10:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 178 ›
Vildi komast heim til Íslands eins fljótt og hægt var Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er kominn heim til Íslands eftir ævintýraför til Spánar þar sem hann varð fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár til að komast inná Evrópumótaröðina í golfi. Golf 18.11.2022 09:30
„Ég lifði mig alla leið inn í þetta og veit hvað þetta er ljúft“ Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði þeim frábæra árangri í gær að tryggja sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki, DP World Tour. Golf 17.11.2022 15:45
Guðmundur annar í sögunni til að ná inn á Evrópumótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GKG, náði frábærum áfanga á Spáni í dag þegar hann tryggði sig inn á Evrópumótaröðina í golfi eftir sex daga lokaúrtökumót. Golf 16.11.2022 14:24
LIV stefnir á að sækja fleiri kylfinga og semja um sjónvarpsrétt fyrir næsta ár Sádi Arabíska golfmótaröðin LIV kom eins og stormsveipur inn í íþróttaheiminn þegar margir af bestu kylfingum heims skiptu PGA út fyrir gylliboð LIV. Forsvarsmenn mótaraðarinnar hafa nú staðfest að stefnt sé að sækja fleiri stór nöfn fyrir næstu leiktíð sem og að semja um sjónvarpsrétt mótaraðarinnar fyrir næsta ár. Golf 30.10.2022 08:01
Fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar vann sér inn 2,6 milljarða króna Dustin Johnson er fyrsti meistari LIV mótaraðarinnar í golfi og það er óhætt að segja að það hafi borgað sig fyrir hann að „svíkja lit“ og semja við Sádana. Golf 11.10.2022 17:01
Stefna á nýjan golfvöll í Múlaþingi Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs hefur óskað eftir því að byggður verði nýr golfvöllur á Eiðum. Félagið notast við völl við Ekkjufell sem að sögn stjórnarmanns klúbbsins veldur óánægju meðal golfiðkenda á svæðinu. Golf 8.10.2022 07:02
LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. Golf 6.10.2022 23:00
Ársbann fyrir eldri kylfinga sem gáfu frat og löngutöng í dómara Þrír kylfingar sem var vísað frá Íslandsmóti eldri kylfinga á Akureyri í sumar hafa verið úrskurðaðir í árslangt keppnisbann fyrir alvarleg agabrot. Þeir tóku meðal annars höndum saman um að hunsa vítahögg sem dómari hafði dæmt á tvo þeirra. Golf 5.10.2022 22:46
Kylfusveinninn Tiger gaf syninum góð ráð sem leiddu til hans besta hrings frá upphafi Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það stefnir allt í að áður en langt um líður verði nafnið Woods aftur meðal stærstu nafna golfheimsins. Charlie Woods, sonur Tiger Woods, virðist nefnilega ætla að feta í fótspor föður síns á golfvellinum. Golf 26.9.2022 22:00
Bandaríkin sigruðu í baráttunni um forsetabikarinn Lið Bandaríkjanna hafði betur gegn heimsúrvalinu í baráttunni um hinn margrómaða forsetabikar. Úrslitin réðust í kvöld, sunnudag. Var þetta níundi sigur Bandaríkjanna í röð. Golf 25.9.2022 22:00
Heimsúrvalið hafði betur á þriðja degi forsetabikarsins Af alls átta viðureignum í gær voru það aðeins Jordan Spieth og Justin Thomas ásamt Tony Finau og Max Homa sem unnu sín einvígi fyrir Bandaríkjamenn. Heimsúrvalið hefur því náð að minnka forskot Bandaríkjanna úr sex niður í fjóra vinninga. Golf 25.9.2022 10:00
Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. Golf 24.9.2022 10:37
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. Golf 23.9.2022 13:00
Púttaði frá sér sigurinn Englendingurinn Danny Willet var í kjörstöðu til að vinna Fortinet meistaramótið í golfi um helgina. Sigurinn var innan seilingar, hann var innan við einn metra frá holunni en pútt hans geigaði. Raunar geiguðu tvö pútt og Willet komst ekki einu sinni í bráðabana. Golf 19.9.2022 10:31
Næst efsti maður heimslistans gengur til liðs við LIV: „Peningarnir spiluðu klárlega hlutverk“ Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, næst efsti maður heimslistans í golfi og nýkrýndur sigurvegari á Opna breska, er genginn til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Hann segir að peningar hafi átt sinn þátt í ákvöðruninni. Golf 30.8.2022 22:31
Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. Golf 30.8.2022 11:31
Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Golf 28.8.2022 23:00
Scheffler með sex högga forystu fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með sex högga forysu á Tour Championship mótinu í golfi nú þegar aðeins einn hringur er eftir. Golf 28.8.2022 15:23
„Verð að hlusta á heilsuna mína og setja mig í fyrsta sæti“ Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti fyrr í vikunni að kylfurnar væru farnar á hilluna frægu. Hún fór yfir farsælan ferilinn í viðtali við Stöð 2 og segist ekki sjá eftir neinu og að spennandi tímar séu framundan hjá henni. Golf 28.8.2022 10:16
Schauffele heggur á forskot Scheffler Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler leiðir Tour Championship á 19 höggum undir pari eftir annan dag mótsins en landi hans, Xander Schauffele er ekki langt á eftir. Golf 26.8.2022 23:00
Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26.8.2022 21:30
Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. Golf 26.8.2022 14:30
PGA-tímabilinu lýkur í Atlanta: Scheffler getur skráð sig á spjöld sögunnar PGA-tímabilið 2021-22 í golfi lýkur nú um helgina þegar Tour Championship-mótið fer fram á East Lake-vellinum í Atlanta. Sem stendur er hinn 26 ára gamli Scottie Scheffler, efsti kylfingur heimslistans, líklegastur til að hreppa hnossið en hann gæti sett met á mótinu. Golf 25.8.2022 15:01
Kristján og Guðrún sigruðu Korpubikarinn Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili stóðu uppi sem sigurvegarar í Korpubikarnum í golfi, lókamótinu á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Golf 21.8.2022 19:05
Ragnhildur komst ekki í gegnum niðurskurð Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina á Rancho Mirage-golfvellinum í Kaliforníu í nótt. Golf 21.8.2022 16:01
Kristján og Guðrún með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru með afgerandi forystu fyrir lokadaginn í Korpubikarnum í golfi. Golf 20.8.2022 20:00
Jóhannes og Guðrún Brá leiða eftir fyrsta dag Korpubikarsins Jóhannes Guðmundsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golklúbbnum Keili leiða í karla- og kvennaflokki eftir fyrsta dag Korpubikarsins í golfi. Golf 19.8.2022 20:00
Vildi óska að Margeir og Aron hefðu hist yfir kaffibolla Gísli Guðni Hall, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), segir kröfu Arons Haukssonar, fyrrverandi yfirdómara GR, þess efnis að Margeiri Vilhjálmssyni yrði vikið úr stjórn meðan mál hans væru fyrir stjórn, ekki réttmæta. Golf 18.8.2022 11:35
Golfdómarar setja GR stólinn fyrir dyrnar og vilja Margeir úr stjórn Aron Hauksson, yfirdómari Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), hefur sagt því starfi sínu lausu í mótmælaskyni við það að Margeir Vilhjálmsson sitji eftir sem áður í stjórn GR meðan mál hans eru til umfjöllunar fyrir aganefnd GSÍ. Aron nýtur stuðnings fleiri golfdómara. Golf 17.8.2022 13:28
Tiger Woods að safna liði Tiger Woods ætlar að taka frumkvæðið í baráttunni fyrir framtíð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í golfi nú þegar forríku Sádarnir tæla til sína hvern kylfinginn á fætur öðrum. Golf 16.8.2022 10:31
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti