Handbolti Þráinn Orri greiddi háan skatt fyrir tækifærið á EM Þráinn Orri Jónsson, leikmaður handboltaliðs Hauka, verður frá keppni næstu mánuðina. Hann sleit krossband í hné í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í janúar. Handbolti 29.3.2022 14:30 Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn „Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku. Handbolti 29.3.2022 10:01 Bjarni Ófeigur og félagar komnir yfir í einvíginu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í IFK Skövde eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur kvöldsins 30-28 Skövde í vil. Handbolti 28.3.2022 21:00 Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil. Handbolti 28.3.2022 19:00 Danir drottna yfir handboltaheiminum Danir eiga besta handboltafólkið og þjálfarana samkvæmt kjöri alþjóða handknattleikssambandsins vegna ársins 2021. Handbolti 28.3.2022 17:00 Liðsfélagarnir sjá miklar framfarir hjá yngsta Íslendingnum í bestu deild heims Andri Már Rúnarsson sló í gegn með Fram í Olís deild karla á síðustu leiktíð. Það vakti mikla athygli þegar hann samdi við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart þar sem honum var hent beint í djúpu laugina. Handbolti 28.3.2022 16:00 Rakel Dögg semur við Fram Rakel Dögg Bragadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram frá og með næsta tímabili. Handbolti 28.3.2022 14:31 Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. Handbolti 28.3.2022 10:01 Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27.3.2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27.3.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27.3.2022 21:00 Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Handbolti 27.3.2022 20:19 Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.3.2022 18:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 27.3.2022 18:33 Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. Handbolti 27.3.2022 17:17 Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. Handbolti 27.3.2022 15:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 30 - 30 Haukar | Bæði lið stigi ríkari eftir stórslaginn ÍBV og Haukar, tvö af efstu fjórum liðunum í Olís-deild karla í handbolta, áttust við í hörkuleik í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag. Handbolti 27.3.2022 15:18 Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. Handbolti 27.3.2022 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-26| Valsmenn aftur á sigurbraut Valur komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á Fram 30-26. Valsarar voru sterkari á lokasprettinum og sigldu fram úr sem skilaði stigunum tveimur. Handbolti 26.3.2022 20:25 Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 26.3.2022 20:17 Ómar Ingi markahæstur í tapi í toppslagnum Íslendingalið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 18:49 „Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 26.3.2022 18:27 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26.3.2022 18:15 Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54 Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. Handbolti 26.3.2022 16:45 Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 26.3.2022 15:50 ÍBV sótti sigur í Kópavogi ÍBV vann 5 marka sigur á HK í Kórnum í Olís-deild kvenna, 23-28. Handbolti 26.3.2022 15:47 Reynsluboltinn Ásbjörn: „Þegar þú ert með börn og heimili þá er oft gott að komast á æfingu með strákunum“ Hinn stórskemmtilegi liður „Eina“ með hinum eina sanna Guðjóni Guðmundssyni eða Gaupa eins og alþjóð þekkir hann betur sem var á sínum stað í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Þar var rætt við Ásbjörn Friðriksson, einn besta leikmann FH sem og Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 26.3.2022 08:01 „Heldur að þú sért búinn að slá metið og svo ertu 500 mörkum frá því“ Ásbjörn Friðriksson lagðist á koddann á miðvikudagskvöld sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í handbolta hér á landi en það snarbreyttist í hádeginu daginn eftir. Handbolti 25.3.2022 14:01 „Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2022 12:01 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 334 ›
Þráinn Orri greiddi háan skatt fyrir tækifærið á EM Þráinn Orri Jónsson, leikmaður handboltaliðs Hauka, verður frá keppni næstu mánuðina. Hann sleit krossband í hné í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í janúar. Handbolti 29.3.2022 14:30
Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn „Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku. Handbolti 29.3.2022 10:01
Bjarni Ófeigur og félagar komnir yfir í einvíginu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í IFK Skövde eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur kvöldsins 30-28 Skövde í vil. Handbolti 28.3.2022 21:00
Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil. Handbolti 28.3.2022 19:00
Danir drottna yfir handboltaheiminum Danir eiga besta handboltafólkið og þjálfarana samkvæmt kjöri alþjóða handknattleikssambandsins vegna ársins 2021. Handbolti 28.3.2022 17:00
Liðsfélagarnir sjá miklar framfarir hjá yngsta Íslendingnum í bestu deild heims Andri Már Rúnarsson sló í gegn með Fram í Olís deild karla á síðustu leiktíð. Það vakti mikla athygli þegar hann samdi við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart þar sem honum var hent beint í djúpu laugina. Handbolti 28.3.2022 16:00
Rakel Dögg semur við Fram Rakel Dögg Bragadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram frá og með næsta tímabili. Handbolti 28.3.2022 14:31
Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. Handbolti 28.3.2022 10:01
Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27.3.2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27.3.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 25-32 | Selfyssingar keyrðu yfir Víkinga þegar leið á Víkingur tók á móti Selfossi í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 27.3.2022 21:00
Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Handbolti 27.3.2022 20:19
Kristján Örn markahæstur í jafntefli Kristján Örn Kristjánsson heldur áfram að gera það gott í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 27.3.2022 18:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 27.3.2022 18:33
Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. Handbolti 27.3.2022 17:17
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. Handbolti 27.3.2022 15:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 30 - 30 Haukar | Bæði lið stigi ríkari eftir stórslaginn ÍBV og Haukar, tvö af efstu fjórum liðunum í Olís-deild karla í handbolta, áttust við í hörkuleik í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í dag. Handbolti 27.3.2022 15:18
Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32. Handbolti 27.3.2022 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-26| Valsmenn aftur á sigurbraut Valur komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á Fram 30-26. Valsarar voru sterkari á lokasprettinum og sigldu fram úr sem skilaði stigunum tveimur. Handbolti 26.3.2022 20:25
Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 26.3.2022 20:17
Ómar Ingi markahæstur í tapi í toppslagnum Íslendingalið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 18:49
„Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 26.3.2022 18:27
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26.3.2022 18:15
Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54
Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. Handbolti 26.3.2022 16:45
Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 26.3.2022 15:50
ÍBV sótti sigur í Kópavogi ÍBV vann 5 marka sigur á HK í Kórnum í Olís-deild kvenna, 23-28. Handbolti 26.3.2022 15:47
Reynsluboltinn Ásbjörn: „Þegar þú ert með börn og heimili þá er oft gott að komast á æfingu með strákunum“ Hinn stórskemmtilegi liður „Eina“ með hinum eina sanna Guðjóni Guðmundssyni eða Gaupa eins og alþjóð þekkir hann betur sem var á sínum stað í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Þar var rætt við Ásbjörn Friðriksson, einn besta leikmann FH sem og Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 26.3.2022 08:01
„Heldur að þú sért búinn að slá metið og svo ertu 500 mörkum frá því“ Ásbjörn Friðriksson lagðist á koddann á miðvikudagskvöld sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í handbolta hér á landi en það snarbreyttist í hádeginu daginn eftir. Handbolti 25.3.2022 14:01
„Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2022 12:01