Handbolti Tíu íslensk mörk er GOG vann nauman sigur Íslensku landsliðsmennirnir í GOG fóru mikinn í kvöld er liðið vann Bjerringbro-Silkeborg með þriggja marka mun, 32-29 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 25.2.2020 20:00 Seinni bylgjan: Lunkinn þjálfari Íslandsmeistaranna Ágúst Jóhannsson er þjálfari þrefaldra meistara Vals í handbolta kvenna en hann er ekki bara lunkinn þjálfari því hann var einnig liðtækur handboltamaður á sínum tíma. Handbolti 25.2.2020 17:30 Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Nítjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær með leik Stjörnunnar og Selfoss í Garðabæ. Handbolti 25.2.2020 16:45 Seinni bylgjan: Hver tekur við Fram, hvað á að gera við Grill-deildina og fjögurra liða úrslitakeppni? Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gærkvöldi þar sem haldið var uppteknum hætti frá síðasta mánudegi. Handbolti 25.2.2020 14:00 Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. Handbolti 25.2.2020 13:00 Löwen búið að finna nýjan þjálfara Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen hafa fundið eftirmann Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.2.2020 12:16 Seinni bylgjan: Draugamark í Breiðholti Valur er á góðu skriði í Olís-deild karla og er komið á toppinn eftir að hafa verið að berjast við botninn í lok október. Handbolti 25.2.2020 11:00 Seinni bylgjan: „Alltof margir leikmenn Hauka sem eru ekki að spila á eðlilegri getu“ Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin. Handbolti 25.2.2020 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. Handbolti 24.2.2020 22:00 Seinni bylgjan: Hún er sú sem að mótherjar Vals hræðast mest Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir stöðuna í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld nú þegar sautján umferðum er lokið. Handbolti 24.2.2020 21:47 Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild Handbolti 24.2.2020 16:45 Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. Handbolti 23.2.2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. Handbolti 23.2.2020 21:00 Rut með Esbjerg í 8-liða úrslit Meistaradeildar | Súrrealískt, segir þjálfarinn „Það liggur við að ég segi að við höfum spilað yfir getu, því við höfum náð algjöru hámarki stiga sem við áttum möguleika á. Þetta er eiginlega súrrealískt,“ sagði þjálfari Rutar Jónsdóttur hjá danska handboltafélaginu Esbjerg, Jesper Jensen, í dag. Handbolti 23.2.2020 20:30 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð Handbolti 23.2.2020 18:50 Aron flaug með Barcelona beint í 8-liða úrslit Aron Pálmarsson var næstmarkahæstur hjá Barcelona þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.2.2020 17:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 23.2.2020 17:15 Halldór: Frábært lið og frábær umgjörð á Selfossi Verðandi þjálfari Selfoss segir að umhverfið og umgjörðin þar á bæ sé heillandi. Handbolti 23.2.2020 17:00 Halldór tekur við Selfossi í sumar Íslandsmeistarar hafa fundið sér nýjan þjálfara. Handbolti 23.2.2020 16:46 Löwen vann fyrsta leikinn eftir að Kristján var látinn fara Rhein-Neckar Löwen er í afar góðri stöðu í B-riðli EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 23.2.2020 13:21 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-24 | Langþráður sigur Mosfellinga Afturelding vann sinn fyrsta leik frá því í desember í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann Hauka á Ásvöllum, 24-22. Haukar tóku við sér á lokakaflanum en það var of seint. Handbolti 22.2.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 20-21 | Naumur sigur Framara Fram hafði betur gegn KA þegar liðin mættust í KA heimilinu fyrir norðan í dag, 21-20, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22.2.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-29 | Valskonur rúlluðu yfir Hauka Valur vann afar öruggan sigur á Haukum, 29-20, á Ásvöllum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Valur er því með 29 stig, þremur stigum á eftir toppliði Fram. Haukar eru með 12 stig í næstneðsta sæti. Handbolti 22.2.2020 19:00 Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51 Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22.2.2020 16:53 ÍBV og KA/Þór sprengdu upp baráttuna um úrslitakeppnissæti ÍBV vann Stjörnuna 27-25 og KA/Þór hafði betur gegn HK, 33-31, í mikilvægum leikjum í baráttunni um sæti í fjögurra liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Fram jók forskot sitt á toppnum með sigri á Aftureldingu, 35-11. Handbolti 22.2.2020 16:10 Kristján rekinn frá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í þjálfaraleit eftir að hafa sagt Kristjáni Andréssyni upp störfum í dag. Handbolti 22.2.2020 14:56 Þórsarar komnir upp í Olís-deildina Á næsta tímabili leikur Þór í fyrsta sinn undir eigin merkjum í efstu deild frá tímabilinu 2005-06. Handbolti 22.2.2020 10:15 Rúnar með tíu mörk gegn Ólafi og Árna Rúnar Kárason lét mikið til sín taka þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 26-26 jafntefli við Kolding í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2020 20:06 Ólafur á förum frá Kolding | Árni Bragi gæti líka farið Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er í leit að nýju félagi en það er nú ljóst að hann verður ekki áfram í herbúðum danska liðsins KIF Kolding. Handbolti 21.2.2020 09:56 « ‹ 271 272 273 274 275 276 277 278 279 … 334 ›
Tíu íslensk mörk er GOG vann nauman sigur Íslensku landsliðsmennirnir í GOG fóru mikinn í kvöld er liðið vann Bjerringbro-Silkeborg með þriggja marka mun, 32-29 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 25.2.2020 20:00
Seinni bylgjan: Lunkinn þjálfari Íslandsmeistaranna Ágúst Jóhannsson er þjálfari þrefaldra meistara Vals í handbolta kvenna en hann er ekki bara lunkinn þjálfari því hann var einnig liðtækur handboltamaður á sínum tíma. Handbolti 25.2.2020 17:30
Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum Nítjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær með leik Stjörnunnar og Selfoss í Garðabæ. Handbolti 25.2.2020 16:45
Seinni bylgjan: Hver tekur við Fram, hvað á að gera við Grill-deildina og fjögurra liða úrslitakeppni? Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gærkvöldi þar sem haldið var uppteknum hætti frá síðasta mánudegi. Handbolti 25.2.2020 14:00
Seinni bylgjan: „Agalaust“ Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla. Handbolti 25.2.2020 13:00
Löwen búið að finna nýjan þjálfara Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen hafa fundið eftirmann Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.2.2020 12:16
Seinni bylgjan: Draugamark í Breiðholti Valur er á góðu skriði í Olís-deild karla og er komið á toppinn eftir að hafa verið að berjast við botninn í lok október. Handbolti 25.2.2020 11:00
Seinni bylgjan: „Alltof margir leikmenn Hauka sem eru ekki að spila á eðlilegri getu“ Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin. Handbolti 25.2.2020 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu. Handbolti 24.2.2020 22:00
Seinni bylgjan: Hún er sú sem að mótherjar Vals hræðast mest Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir stöðuna í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld nú þegar sautján umferðum er lokið. Handbolti 24.2.2020 21:47
Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild Handbolti 24.2.2020 16:45
Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. Handbolti 23.2.2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. Handbolti 23.2.2020 21:00
Rut með Esbjerg í 8-liða úrslit Meistaradeildar | Súrrealískt, segir þjálfarinn „Það liggur við að ég segi að við höfum spilað yfir getu, því við höfum náð algjöru hámarki stiga sem við áttum möguleika á. Þetta er eiginlega súrrealískt,“ sagði þjálfari Rutar Jónsdóttur hjá danska handboltafélaginu Esbjerg, Jesper Jensen, í dag. Handbolti 23.2.2020 20:30
Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð Handbolti 23.2.2020 18:50
Aron flaug með Barcelona beint í 8-liða úrslit Aron Pálmarsson var næstmarkahæstur hjá Barcelona þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.2.2020 17:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 23.2.2020 17:15
Halldór: Frábært lið og frábær umgjörð á Selfossi Verðandi þjálfari Selfoss segir að umhverfið og umgjörðin þar á bæ sé heillandi. Handbolti 23.2.2020 17:00
Halldór tekur við Selfossi í sumar Íslandsmeistarar hafa fundið sér nýjan þjálfara. Handbolti 23.2.2020 16:46
Löwen vann fyrsta leikinn eftir að Kristján var látinn fara Rhein-Neckar Löwen er í afar góðri stöðu í B-riðli EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 23.2.2020 13:21
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-24 | Langþráður sigur Mosfellinga Afturelding vann sinn fyrsta leik frá því í desember í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann Hauka á Ásvöllum, 24-22. Haukar tóku við sér á lokakaflanum en það var of seint. Handbolti 22.2.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 20-21 | Naumur sigur Framara Fram hafði betur gegn KA þegar liðin mættust í KA heimilinu fyrir norðan í dag, 21-20, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22.2.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-29 | Valskonur rúlluðu yfir Hauka Valur vann afar öruggan sigur á Haukum, 29-20, á Ásvöllum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Valur er því með 29 stig, þremur stigum á eftir toppliði Fram. Haukar eru með 12 stig í næstneðsta sæti. Handbolti 22.2.2020 19:00
Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51
Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22.2.2020 16:53
ÍBV og KA/Þór sprengdu upp baráttuna um úrslitakeppnissæti ÍBV vann Stjörnuna 27-25 og KA/Þór hafði betur gegn HK, 33-31, í mikilvægum leikjum í baráttunni um sæti í fjögurra liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Fram jók forskot sitt á toppnum með sigri á Aftureldingu, 35-11. Handbolti 22.2.2020 16:10
Kristján rekinn frá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í þjálfaraleit eftir að hafa sagt Kristjáni Andréssyni upp störfum í dag. Handbolti 22.2.2020 14:56
Þórsarar komnir upp í Olís-deildina Á næsta tímabili leikur Þór í fyrsta sinn undir eigin merkjum í efstu deild frá tímabilinu 2005-06. Handbolti 22.2.2020 10:15
Rúnar með tíu mörk gegn Ólafi og Árna Rúnar Kárason lét mikið til sín taka þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 26-26 jafntefli við Kolding í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2020 20:06
Ólafur á förum frá Kolding | Árni Bragi gæti líka farið Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er í leit að nýju félagi en það er nú ljóst að hann verður ekki áfram í herbúðum danska liðsins KIF Kolding. Handbolti 21.2.2020 09:56