Íslenski boltinn Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 23:10 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:20 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:42 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:05 Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24.9.2020 14:01 Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00 Sex tíma Pepsi Max fótboltaveisla á Sportinu í dag Fótboltaáhugafólk getur séð íslenska fótbolta í sjónvarpinu frá þrjú til rúmlega níu í kvöld eða í rúma sex tíma. Pepsi Max tilþrifin verða á nýjum tíma. Íslenski boltinn 24.9.2020 12:01 Setti sér markmið að komast í byrjunarlið landsliðsins fyrir ári síðan og náði því Blikinn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir náði markmiði sem hún setti sér í fyrra að komast í byrjunarlið íslenska A-landsliðsins innan árs. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:30 Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27 „Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. Íslenski boltinn 23.9.2020 22:16 Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. Íslenski boltinn 23.9.2020 21:10 Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:16 Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Valur og Breiðablik munu spila stærsta leik tímabilsins í kvennafótboltanum tveimur dögum seinna en áætlað var. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:01 Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2020 17:01 Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2020 14:31 Segir að aldamótabörnin veiti okkur mikla von fyrir framtíðina Ungu leikmennirnir í íslenska kvennalandsliðinu fengu hrós eftir leikinn gegn Svíþjóð frá einum besta leikmanni Íslands fyrr og síðar. Íslenski boltinn 23.9.2020 13:30 Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. Íslenski boltinn 23.9.2020 11:31 Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart. Íslenski boltinn 23.9.2020 11:10 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.9.2020 10:30 Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 22.9.2020 17:31 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. Íslenski boltinn 22.9.2020 15:00 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 23:10
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:20
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:42
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:05
Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24.9.2020 14:01
Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00
Sex tíma Pepsi Max fótboltaveisla á Sportinu í dag Fótboltaáhugafólk getur séð íslenska fótbolta í sjónvarpinu frá þrjú til rúmlega níu í kvöld eða í rúma sex tíma. Pepsi Max tilþrifin verða á nýjum tíma. Íslenski boltinn 24.9.2020 12:01
Setti sér markmið að komast í byrjunarlið landsliðsins fyrir ári síðan og náði því Blikinn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir náði markmiði sem hún setti sér í fyrra að komast í byrjunarlið íslenska A-landsliðsins innan árs. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:30
Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27
„Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. Íslenski boltinn 23.9.2020 22:16
Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. Íslenski boltinn 23.9.2020 21:10
Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:16
Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Valur og Breiðablik munu spila stærsta leik tímabilsins í kvennafótboltanum tveimur dögum seinna en áætlað var. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:01
Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Sigurvin Ólafsson var mjög ánægður með frammistöðu fyrirliða FH í sigrinum á Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 23.9.2020 17:01
Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Hjörvar Hafliðason segir að Valsmaðurinn Aron Bjarnason sé búinn að vera besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla á þessu tímabili. Íslenski boltinn 23.9.2020 14:31
Segir að aldamótabörnin veiti okkur mikla von fyrir framtíðina Ungu leikmennirnir í íslenska kvennalandsliðinu fengu hrós eftir leikinn gegn Svíþjóð frá einum besta leikmanni Íslands fyrr og síðar. Íslenski boltinn 23.9.2020 13:30
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. Íslenski boltinn 23.9.2020 11:31
Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart. Íslenski boltinn 23.9.2020 11:10
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23.9.2020 10:30
Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 22.9.2020 17:31
Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. Íslenski boltinn 22.9.2020 15:00