Körfubolti Sigurganga Suns heldur áfram Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Körfubolti 28.11.2021 09:29 Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks. Körfubolti 27.11.2021 11:30 Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Körfubolti 27.11.2021 10:45 NBA: Golden State heldur í toppsætið Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Körfubolti 27.11.2021 10:00 Umfjöllun: Holland - Ísland 77-79| Martin stórkostlegur er Ísland hóf undankeppnina á sigri Ísland hóf undankeppni HM 2023 á sigri gegn Hollandi ytra. Þrátt fyrir jafnan leik var Ísland yfir í 28 mínútur. Leikurinn endaði með tveggja stiga sigri Íslands 77-79. Körfubolti 26.11.2021 21:23 Rússar með góðan sigur gegn Ítölum í riðli Íslands Rússar unnu góðan 14 stiga sigur gegn Ítölum er liðin mættust í fyrsta leik H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 í körfubolta, 92-78. Körfubolti 26.11.2021 17:53 Gasol spilar áfram en nú með gömlu Íslendingafélagi sem hann stofnaði Marc Gasol er kannski hættur í NBA-deildinni í körfubolta en körfuboltaskórnir fara ekki upp á hillu alveg strax. Körfubolti 26.11.2021 15:00 NBA stjarnan sem neitar að mæta í vinnuna stefnir í gjaldþrot NBA körfuboltamaðurinn Ben Simmons neitar enn að mæta í vinnuna hjá Philadelphia 76ers sem ætlaði að borga honum fjóra milljarða íslenskra króna fyrir þetta tímabil. Fyrir vikið fær hann ekki útborgað og það er að koma karlinum í vandræði. Körfubolti 26.11.2021 11:31 Skallaði andstæðing og ógnaði dómara Leikmaður Stál-úlfs í 2. deild karla í körfubolta hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann vegna framgöngu sinnar í leik gegn Þrótti Vogum fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 26.11.2021 07:30 NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Körfubolti 25.11.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tarbes 41-79 | Stórt tap í síðasta heimaleik Hauka Haukakonur máttu þola stórt tap er liðið tók á móti franska liðinu Tarbes í seinasta heimaleik sínum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 23:00 „Við vorum ekki mættar tilbúnar í leikinn“ Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var svekkt með stórt tap í síðasta heimaleik Hauka í Euro Cup, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 22:22 Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfubolti 25.11.2021 16:01 LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Körfubolti 25.11.2021 10:00 Sneri aftur með látum úr sínu fyrsta banni LeBron James skoraði 39 stig þegar hann sneri aftur til leiks með LA Lakers í nótt, eftir sitt fyrsta leikbann á ferlinum. Liðið fagnaði 124-116 sigri á Indiana Pacers í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.11.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 92-47 | Skyldusigur hjá Val sem framkvæmdu verkið fagmannlega Botnlið Subway-deildar kvenna, Skallagrímur, hafði ekki erindi sem erfiði þegar þær sóttu Íslandsmeistara Vals heim í Origo höllina í kvöld. Valskonur lentu fjórum stigum undir í blábyrjun leiksins en eftir að hafa náð vopnum sínum var stigið á bensíngjöfina og keyrt fram úr Skallagrím. Öruggur sigur Vals staðreynd þar sem lokatölur urðu 92-47. Körfubolti 24.11.2021 22:32 Ólafur Jónas: Ánægður með kraftinn Þjálfari Valskvenna, Ólafur Jónas Sigurðsson, var ánægður með framlag sinna leikmanna í kvöld í leik sem hefði getað verið snúinn upp á það að gera að leikmenn myndu mæta með hugann við eitthvað annað en Skallagrímur er á botni deildarinnar. Hann var sammála því að þetta hafi litið þægilega út og var ánægður með ýmislegt. Körfubolti 24.11.2021 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 90-75 | Öruggur sigur heimakvenna Grindavík vann öruggan 15 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.11.2021 21:57 Góður þriðji leikhluti skilaði Njarðvík sigri gegn Fjölni Njarðvík vann góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuboltaí kvöld. Lokatölur 64-71, en eftir jafnan fyrri hálfleik tóku gestirnir öll völd í þriðjal leikhluta og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 24.11.2021 20:57 Jordan til ÍR-inga í körfunni ÍR-ingar bæta við nýjum erlendum leikmanni í hverri viku um þessar mundir en Jordan Semple hefur fengið félagsskipti yfir í karlalið ÍR í Subway-deildinni. Körfubolti 24.11.2021 12:51 Fengu blauta tusku í andlitið en vöknuðu aftur í framlengingu Luka Doncic sneri aftur eftir meiðsli í framlengdum leik Dallas Mavericks gegn LA Clippers. Dallas missti niður tíu stiga forskot seint í fjórða leikhluta en vann í framlengingu, 112-104. Körfubolti 24.11.2021 07:30 Helena Sverrisdóttir: Ég var bara með skipanir um að ég mætti ekki gera neitt Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, varð fyrir meiðslum í Evrópuleik með Haukum í Portúgal á dögunum þar sem hún reif ytri liðþófa. Hún segir það ótrúlega svekkjandi að missa af leikjum, bæði með félagsliði sem og landsliði. Körfubolti 23.11.2021 19:01 Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni. Körfubolti 23.11.2021 07:30 Lætin í Detroit gætu verið vendipunktur tímabilsins fyrir Lakers Los Angeles Lakers hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils í NBA-deildinni í körfubolta. Mikil læti áttu sér stað í leik Lakers og Detroit Pistons, Lebron James var hent út úr húsi en Lakers kom til baka og vann slakt lið Detroit. Voru lætin það sem þurfti til að vekja Lakers? Körfubolti 22.11.2021 23:01 Ragnar Örn öfundar Brynjar Þór: „Væri til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, segist mjög hrifinn af KR-ingnum Brynjari Þor Björnssyni sem leikmanni. Þá segist hann vera til í að vera jafn „smooth“ og Brynjar Þór þegar kemur að fantaskap. Körfubolti 22.11.2021 20:00 Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Körfubolti 22.11.2021 17:01 Áhorfandi í lúxussæti ældi á völlinn og olli langri töf á NBA leik Þetta eru bestu sætin í íþróttunum og kosta líka sitt. Það er hins vegar algjört lykilatriði að fólk þekki sín takmörk eins og kom vel í ljós í NBA-deildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 22.11.2021 12:30 Trompaðist eftir að LeBron James sló hann til blóðs LeBron James var rekinn út úr húsi eftir að hafa slegið andstæðing til blóðs í sigri Los Angeles Lakers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22.11.2021 07:31 Flottustu tilþrif 7.umferðar - Flautukarfa í Keflavík Sjöunda umferð Subway deildarinnar í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 21.11.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 60-99 | Fjölniskonur rúlluðu yfir Blika í Smáranum Fjölniskonur gerðu góða ferð í Kópavog í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2021 22:24 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 334 ›
Sigurganga Suns heldur áfram Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Körfubolti 28.11.2021 09:29
Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks. Körfubolti 27.11.2021 11:30
Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Körfubolti 27.11.2021 10:45
NBA: Golden State heldur í toppsætið Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Körfubolti 27.11.2021 10:00
Umfjöllun: Holland - Ísland 77-79| Martin stórkostlegur er Ísland hóf undankeppnina á sigri Ísland hóf undankeppni HM 2023 á sigri gegn Hollandi ytra. Þrátt fyrir jafnan leik var Ísland yfir í 28 mínútur. Leikurinn endaði með tveggja stiga sigri Íslands 77-79. Körfubolti 26.11.2021 21:23
Rússar með góðan sigur gegn Ítölum í riðli Íslands Rússar unnu góðan 14 stiga sigur gegn Ítölum er liðin mættust í fyrsta leik H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 í körfubolta, 92-78. Körfubolti 26.11.2021 17:53
Gasol spilar áfram en nú með gömlu Íslendingafélagi sem hann stofnaði Marc Gasol er kannski hættur í NBA-deildinni í körfubolta en körfuboltaskórnir fara ekki upp á hillu alveg strax. Körfubolti 26.11.2021 15:00
NBA stjarnan sem neitar að mæta í vinnuna stefnir í gjaldþrot NBA körfuboltamaðurinn Ben Simmons neitar enn að mæta í vinnuna hjá Philadelphia 76ers sem ætlaði að borga honum fjóra milljarða íslenskra króna fyrir þetta tímabil. Fyrir vikið fær hann ekki útborgað og það er að koma karlinum í vandræði. Körfubolti 26.11.2021 11:31
Skallaði andstæðing og ógnaði dómara Leikmaður Stál-úlfs í 2. deild karla í körfubolta hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann vegna framgöngu sinnar í leik gegn Þrótti Vogum fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 26.11.2021 07:30
NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Körfubolti 25.11.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tarbes 41-79 | Stórt tap í síðasta heimaleik Hauka Haukakonur máttu þola stórt tap er liðið tók á móti franska liðinu Tarbes í seinasta heimaleik sínum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 23:00
„Við vorum ekki mættar tilbúnar í leikinn“ Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var svekkt með stórt tap í síðasta heimaleik Hauka í Euro Cup, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 22:22
Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfubolti 25.11.2021 16:01
LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Körfubolti 25.11.2021 10:00
Sneri aftur með látum úr sínu fyrsta banni LeBron James skoraði 39 stig þegar hann sneri aftur til leiks með LA Lakers í nótt, eftir sitt fyrsta leikbann á ferlinum. Liðið fagnaði 124-116 sigri á Indiana Pacers í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.11.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 92-47 | Skyldusigur hjá Val sem framkvæmdu verkið fagmannlega Botnlið Subway-deildar kvenna, Skallagrímur, hafði ekki erindi sem erfiði þegar þær sóttu Íslandsmeistara Vals heim í Origo höllina í kvöld. Valskonur lentu fjórum stigum undir í blábyrjun leiksins en eftir að hafa náð vopnum sínum var stigið á bensíngjöfina og keyrt fram úr Skallagrím. Öruggur sigur Vals staðreynd þar sem lokatölur urðu 92-47. Körfubolti 24.11.2021 22:32
Ólafur Jónas: Ánægður með kraftinn Þjálfari Valskvenna, Ólafur Jónas Sigurðsson, var ánægður með framlag sinna leikmanna í kvöld í leik sem hefði getað verið snúinn upp á það að gera að leikmenn myndu mæta með hugann við eitthvað annað en Skallagrímur er á botni deildarinnar. Hann var sammála því að þetta hafi litið þægilega út og var ánægður með ýmislegt. Körfubolti 24.11.2021 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 90-75 | Öruggur sigur heimakvenna Grindavík vann öruggan 15 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.11.2021 21:57
Góður þriðji leikhluti skilaði Njarðvík sigri gegn Fjölni Njarðvík vann góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuboltaí kvöld. Lokatölur 64-71, en eftir jafnan fyrri hálfleik tóku gestirnir öll völd í þriðjal leikhluta og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 24.11.2021 20:57
Jordan til ÍR-inga í körfunni ÍR-ingar bæta við nýjum erlendum leikmanni í hverri viku um þessar mundir en Jordan Semple hefur fengið félagsskipti yfir í karlalið ÍR í Subway-deildinni. Körfubolti 24.11.2021 12:51
Fengu blauta tusku í andlitið en vöknuðu aftur í framlengingu Luka Doncic sneri aftur eftir meiðsli í framlengdum leik Dallas Mavericks gegn LA Clippers. Dallas missti niður tíu stiga forskot seint í fjórða leikhluta en vann í framlengingu, 112-104. Körfubolti 24.11.2021 07:30
Helena Sverrisdóttir: Ég var bara með skipanir um að ég mætti ekki gera neitt Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, varð fyrir meiðslum í Evrópuleik með Haukum í Portúgal á dögunum þar sem hún reif ytri liðþófa. Hún segir það ótrúlega svekkjandi að missa af leikjum, bæði með félagsliði sem og landsliði. Körfubolti 23.11.2021 19:01
Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni. Körfubolti 23.11.2021 07:30
Lætin í Detroit gætu verið vendipunktur tímabilsins fyrir Lakers Los Angeles Lakers hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils í NBA-deildinni í körfubolta. Mikil læti áttu sér stað í leik Lakers og Detroit Pistons, Lebron James var hent út úr húsi en Lakers kom til baka og vann slakt lið Detroit. Voru lætin það sem þurfti til að vekja Lakers? Körfubolti 22.11.2021 23:01
Ragnar Örn öfundar Brynjar Þór: „Væri til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, segist mjög hrifinn af KR-ingnum Brynjari Þor Björnssyni sem leikmanni. Þá segist hann vera til í að vera jafn „smooth“ og Brynjar Þór þegar kemur að fantaskap. Körfubolti 22.11.2021 20:00
Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Körfubolti 22.11.2021 17:01
Áhorfandi í lúxussæti ældi á völlinn og olli langri töf á NBA leik Þetta eru bestu sætin í íþróttunum og kosta líka sitt. Það er hins vegar algjört lykilatriði að fólk þekki sín takmörk eins og kom vel í ljós í NBA-deildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 22.11.2021 12:30
Trompaðist eftir að LeBron James sló hann til blóðs LeBron James var rekinn út úr húsi eftir að hafa slegið andstæðing til blóðs í sigri Los Angeles Lakers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22.11.2021 07:31
Flottustu tilþrif 7.umferðar - Flautukarfa í Keflavík Sjöunda umferð Subway deildarinnar í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 21.11.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 60-99 | Fjölniskonur rúlluðu yfir Blika í Smáranum Fjölniskonur gerðu góða ferð í Kópavog í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2021 22:24