Körfubolti Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.10.2021 15:01 Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Körfubolti 1.10.2021 13:01 Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Körfubolti 1.10.2021 10:30 Haukar áfram í riðlakeppni EuroCup Haukakonur eru komnar í riðlakeppni EuroCup í körfubolta þrátt fyrir tveggja stiga tap gegn portúgalska liðinu Unaio Sportiva í kvöld, 81-79. Haukar unnu fyrri leikinn með fimm stigum á heimavelli og fara því áfram á samanlögðum árangri. Körfubolti 30.9.2021 22:26 Sóllilja og félagar úr leik í Evrópubikarnum Sóllilja Bjarndóttir og liðsfélagar hennar í sænska liðinu A3 Basket Umeå töpuðu í dag gegn ungverska liðinu FCSM Csata í undankeppni Evrópubikarkeppni kvenna í körfubolta, 81-79. Csata vann fyrri leik liðanna með 15 stiga mun og Sóllilja og Umeå sitja því eftir með sárt ennið. Körfubolti 30.9.2021 17:41 Risaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum Dregið var í fyrstu umferðir VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 30.9.2021 15:08 Elvar Már átti frábæran leik en það dugði ekki til Antwerp Giants tapaði með fimm stiga mun fyrir Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Antwerp. Körfubolti 29.9.2021 20:04 Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. Körfubolti 29.9.2021 17:00 Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. Körfubolti 29.9.2021 16:00 Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. Körfubolti 28.9.2021 22:30 Segir ekkert pláss fyrir óbólusetta leikmenn í NBA Goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar segir að NBA-deildin í körfubolta eigi að setja skýr fyrirmæli varðandi bólusetningar leikmanna og starfmanna félaga deildarinnar. Körfubolti 28.9.2021 18:00 Nýir erlendir leikmenn KR-inga þekkja vel til í íslensku deildinni KR-ingar staðfestu í gærkvöldi komu tveggja erlendra leikmanna til liðsins og báðir hafa þeir spilað áður í úrvalsdeildinni á Íslandi. Körfubolti 28.9.2021 16:30 Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Körfubolti 28.9.2021 15:30 Missa heimavöllinn sinn í miðri úrslitakeppni WNBA útaf Disney sýningu Úrslitakeppni WNBA deildarinnar í körfubolta stendur nú yfir og þó að kvennadeildin sé í sókn þarf hún enn að glíma við ákveðið virðingarleysi. Körfubolti 28.9.2021 11:00 Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. Körfubolti 27.9.2021 21:24 „Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27.9.2021 12:01 Góður fyrri hálfleikur dugði ekki til fyrir Martin og félaga Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86. Körfubolti 26.9.2021 12:35 Fyrsta tap Tryggva og félaga Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54. Körfubolti 25.9.2021 20:25 Elvar Már öflugur er Antwerp Giants byrja á sigri Antwerp Giants vann níu stiga sigur á Limburg í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 81-72. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Antwerp. Körfubolti 24.9.2021 20:20 Martin og félagar komnir á blað Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69. Körfubolti 24.9.2021 19:01 Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Körfubolti 24.9.2021 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. Körfubolti 23.9.2021 22:27 Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23.9.2021 21:51 Tryggvi og félagar með fullt hús eftir tvo leiki Tryggvi Hlinason og félagar hans í Casademont Zaragoza unnu í dag öruggan stiga sigur gegn Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 76-100, en þetta var annar sigur Zaragoza í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabils. Körfubolti 23.9.2021 18:33 Spilaði Evrópuleik með Haukum fimm dögum áður en liðsfélagi hennar fæddist Kvennalið Hauka spilar í kvöld fyrsta Evrópuleik íslensks kvennaliðs í körfubolta í næstum því fimmtán ár þegar liðið fær portúgalska liðið Sportiva í heimsókn á Ásvelli. Körfubolti 23.9.2021 13:30 Fær 4,3 milljarða í laun fyrir tímabilið en neitar að mæta í vinnuna Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjarnan Ben Simmons sé búinn að ákveða það að spila ekki fleiri leiki með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Körfubolti 22.9.2021 15:31 Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22.9.2021 13:30 Hætti við Úkraínudvöl og lendir aftur í Keflavík Keflavík endurheimtir á næstu dögum Bandaríkjamanninn CJ Burks sem mun spila með liðinu í stað Brians Halums í vetur. Körfubolti 22.9.2021 10:30 Tryggvi og félagar hófu tímabilið á sigri Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza hófu tímabilið í spænska körfboltanum á góðum sigri gegn Manresa. Lokatölur 98-91. Körfubolti 19.9.2021 16:54 Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:40 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.10.2021 15:01
Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Körfubolti 1.10.2021 13:01
Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Körfubolti 1.10.2021 10:30
Haukar áfram í riðlakeppni EuroCup Haukakonur eru komnar í riðlakeppni EuroCup í körfubolta þrátt fyrir tveggja stiga tap gegn portúgalska liðinu Unaio Sportiva í kvöld, 81-79. Haukar unnu fyrri leikinn með fimm stigum á heimavelli og fara því áfram á samanlögðum árangri. Körfubolti 30.9.2021 22:26
Sóllilja og félagar úr leik í Evrópubikarnum Sóllilja Bjarndóttir og liðsfélagar hennar í sænska liðinu A3 Basket Umeå töpuðu í dag gegn ungverska liðinu FCSM Csata í undankeppni Evrópubikarkeppni kvenna í körfubolta, 81-79. Csata vann fyrri leik liðanna með 15 stiga mun og Sóllilja og Umeå sitja því eftir með sárt ennið. Körfubolti 30.9.2021 17:41
Risaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum Dregið var í fyrstu umferðir VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 30.9.2021 15:08
Elvar Már átti frábæran leik en það dugði ekki til Antwerp Giants tapaði með fimm stiga mun fyrir Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Antwerp. Körfubolti 29.9.2021 20:04
Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. Körfubolti 29.9.2021 17:00
Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. Körfubolti 29.9.2021 16:00
Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. Körfubolti 28.9.2021 22:30
Segir ekkert pláss fyrir óbólusetta leikmenn í NBA Goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar segir að NBA-deildin í körfubolta eigi að setja skýr fyrirmæli varðandi bólusetningar leikmanna og starfmanna félaga deildarinnar. Körfubolti 28.9.2021 18:00
Nýir erlendir leikmenn KR-inga þekkja vel til í íslensku deildinni KR-ingar staðfestu í gærkvöldi komu tveggja erlendra leikmanna til liðsins og báðir hafa þeir spilað áður í úrvalsdeildinni á Íslandi. Körfubolti 28.9.2021 16:30
Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Körfubolti 28.9.2021 15:30
Missa heimavöllinn sinn í miðri úrslitakeppni WNBA útaf Disney sýningu Úrslitakeppni WNBA deildarinnar í körfubolta stendur nú yfir og þó að kvennadeildin sé í sókn þarf hún enn að glíma við ákveðið virðingarleysi. Körfubolti 28.9.2021 11:00
Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. Körfubolti 27.9.2021 21:24
„Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27.9.2021 12:01
Góður fyrri hálfleikur dugði ekki til fyrir Martin og félaga Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86. Körfubolti 26.9.2021 12:35
Fyrsta tap Tryggva og félaga Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54. Körfubolti 25.9.2021 20:25
Elvar Már öflugur er Antwerp Giants byrja á sigri Antwerp Giants vann níu stiga sigur á Limburg í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 81-72. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Antwerp. Körfubolti 24.9.2021 20:20
Martin og félagar komnir á blað Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69. Körfubolti 24.9.2021 19:01
Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Körfubolti 24.9.2021 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. Körfubolti 23.9.2021 22:27
Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23.9.2021 21:51
Tryggvi og félagar með fullt hús eftir tvo leiki Tryggvi Hlinason og félagar hans í Casademont Zaragoza unnu í dag öruggan stiga sigur gegn Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 76-100, en þetta var annar sigur Zaragoza í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabils. Körfubolti 23.9.2021 18:33
Spilaði Evrópuleik með Haukum fimm dögum áður en liðsfélagi hennar fæddist Kvennalið Hauka spilar í kvöld fyrsta Evrópuleik íslensks kvennaliðs í körfubolta í næstum því fimmtán ár þegar liðið fær portúgalska liðið Sportiva í heimsókn á Ásvelli. Körfubolti 23.9.2021 13:30
Fær 4,3 milljarða í laun fyrir tímabilið en neitar að mæta í vinnuna Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjarnan Ben Simmons sé búinn að ákveða það að spila ekki fleiri leiki með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Körfubolti 22.9.2021 15:31
Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22.9.2021 13:30
Hætti við Úkraínudvöl og lendir aftur í Keflavík Keflavík endurheimtir á næstu dögum Bandaríkjamanninn CJ Burks sem mun spila með liðinu í stað Brians Halums í vetur. Körfubolti 22.9.2021 10:30
Tryggvi og félagar hófu tímabilið á sigri Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza hófu tímabilið í spænska körfboltanum á góðum sigri gegn Manresa. Lokatölur 98-91. Körfubolti 19.9.2021 16:54
Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18.9.2021 22:40