Körfubolti Rósin sprakk út í langþráðum Knicks-sigri í Staples Center Derrick Rose sýndi gamalkunna takta þegar New York Knicks sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 10.5.2021 15:00 Háskólatreyja Jordans seldist á tæplega tvö hundruð milljónir Treyja frá háskólaárum Michaels Jordan seldist um helgina á 1,38 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 172 milljónum íslenskra króna. Körfubolti 10.5.2021 14:31 Flestallt lokað á Króknum en leikur við Stjörnuna í kvöld: „Mér finnst það svolítið skrýtið“ Þrátt fyrir að skólum, fyrirtækjum, sundlaugum og skíðasvæði hafi verið lokað í Skagafirði vegna kórónuveirusmita þá verður spilað þar í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:32 Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:01 Hatrið ekki slíkt að menn vilji láta Njarðvík falla Keflvíkingar gætu komist í þá stöðu í kvöld að geta sent erkifjendur sína í Njarðvík niður í 1. deild, með því að tapa gegn Hetti á Egilsstöðum. Þeir hafa hins vegar meiri áhuga á því Njarðvík haldi sér uppi og að liðin mætist í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.5.2021 11:31 Bestu og verstu úrslitin fyrir liðin í lokaumferð Dominos í kvöld Sex af átta liðum eru örugg inn í úrslitakeppnina en fjögur lið eiga möguleika á því að fylgja þeim í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 10.5.2021 11:00 Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.5.2021 08:01 Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2021 18:29 „Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“ Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið. Körfubolti 9.5.2021 12:00 Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 9.5.2021 09:46 Flugeldasýning hjá Curry Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 9.5.2021 09:01 Haukakonur halda heimavallaréttinum Lokaumferð Dominos deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag en öll helstu sætin í stöðutöflunni voru ráðin þegar kom að lokaumferðinni. Körfubolti 8.5.2021 17:49 „Skil ekki hvað Drungilas er að hugsa“ Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var stálheppinn að vera ekki hent út úr húsi er liðið spilaði við nafna sína frá Akureyri í gærkvöldi. Körfubolti 8.5.2021 14:30 Líkti Zvonko við remúlaði í bragðaref Benedikt Guðmundsson, körfuboltaspekingur, er ekki hrifinn af Zvonko Buljan leikmanni ÍR. Þetta kom fram í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Körfubolti 8.5.2021 12:01 36 stig Davis dugðu ekki til og allt á afturfótunum hjá Lakers Það voru fjölmargir leikir í NBA körfuboltanum í nótt. Það var hátt stigaskor í flestu leikjunum en LA Lakers tapaði meðal annars gegn Portland með fimm stigum, 106-101. Körfubolti 8.5.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 101-82 | Deildarmeistararnir í góðum gír Keflavík vann sannfærandi sigur á Val er liðin mættust í Domino´s deild karla í kvöld. Lokatölur 101-82 deildarmeisturum Keflavíkur í vil. Körfubolti 7.5.2021 22:50 Sóknarleikur Keflavíkur býður upp á marga möguleika sem erfitt er að eiga við Valur tapaði fyrir deildarmeisturum Keflavíkur í kvöld. Keflavík unnu alla leikhluta leiksins og voru betri á öllum sviðum leiksins í kvöld. Körfubolti 7.5.2021 22:25 Zion með brákaðan fingur og frá ótímabundið Zion Williamson, miðherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, virðist hafa lokið leik á tímabilinu en hann er með brákaðan fingur. Körfubolti 7.5.2021 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 103-108 | Mikilvægur sigur Akureyringa Þór Akureyri sótti gríðar mikilvæg tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. Með því lyftir liðið sér upp úr fallhættu og er sem stendur á leið í úrslitakeppnina þegar ein umferð er eftir af Domino´s deild kara. Lokatölur 103-108 gestunum í vil. Körfubolti 7.5.2021 20:45 Bjarki: Það spáðu okkur allir tólfta sæti og að við ættum bara að éta skít og skömm og falla með sæmd Bjarki Ármann Oddson, þjálfari Þórs Akureyri gat andað léttar í leikslok eftir gríðarlega mikilvægan 108-103 sigur gegn Þór Þorlákshöfn. Þór Akureyri lyftir sér með sigrinum úr fallhættu og er sem stendur í úrslitakeppnissæti fyrir lokaumferðina. Körfubolti 7.5.2021 20:32 Elvar Már gaf 17 stoðsendingar í grátlegu tapi Siauliai tapaði með eins stigs mun gegn Neptunas í tvíframlengdum leik í litáenska körfuboltanum í dag, lokatölur 107-106. Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í liði Siauliai að venju. Körfubolti 7.5.2021 18:30 Tryggvi Snær og félagar töpuðu í undanúrslitum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í spænska körfuboltaliðinu Zaragoza töpuðu í dag gegn tyrkneska liðinu Pinar Karsiyaka í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, lokatölur 84-79 Tyrkjunum í vil. Körfubolti 7.5.2021 18:15 Hélt að Valur myndi landa „vanmetna“ titlinum með vinstri Valskonur unnu „vanmetinn titil“ þegar þær urðu deildarmeistarar í körfubolta á þriðjudagskvöld. Þetta sagði Berglind Gunnarsdóttir þegar þær Bryndís Guðmundsdóttir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson um meistarana í Dominos Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7.5.2021 16:00 NBA dagsins: Súperstjörnunar segja það gott fyrir Brooklyn Nets að lenda í mótlæti áður en úrslitakeppnin hefst Brooklyn Nets tapaði fjórða leiknum sínum í röð í NBA deildinni í nótt en stjörnur liðsins þakka fyrir að liðið lendi í vandræðum núna frekar en í úrslitakeppninni sem er á næsta leyti. Körfubolti 7.5.2021 15:01 Ná Keflvíkingar að vinna öll hin ellefu liðin í einni halarófu? Deildarmeistarar Keflavíkur taka í kvöld á móti Val í næstsíðustu umferð Domino´s deildar karla. Keflvíkingar hafa að litlu að keppa en sömu sögu er ekki hægt að segja um Valsmenn. Körfubolti 7.5.2021 14:30 Hótar að sniðganga Ólympíuleikana eftir alhvíta kynningarmynd Liz Cambage, leikmaður átralska körfuboltalandsliðsins, hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana í Tókýó í sumar vegna skorts á fjölbreytileika á kynningarmynd fyrir leikana. Körfubolti 7.5.2021 12:31 Dallas vann Brooklyn Nets og Luka Doncic ætlar að hætta að væla svona mikið í dómurum Luka Doncic lofar því að vera prúðari við dómarana nú þegar hann er aðeins einni tæknivillu frá því að leikbann. Hann brosti eftir leikinn við Brooklyn Nets í nótt. Körfubolti 7.5.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6.5.2021 22:45 Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6.5.2021 22:40 Þurfum að fara að drullast til að spila almennilega Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ekki í góðu skapi þegar náð var í hann til að taka viðtal við hann. Körfubolti 6.5.2021 21:45 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 334 ›
Rósin sprakk út í langþráðum Knicks-sigri í Staples Center Derrick Rose sýndi gamalkunna takta þegar New York Knicks sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 10.5.2021 15:00
Háskólatreyja Jordans seldist á tæplega tvö hundruð milljónir Treyja frá háskólaárum Michaels Jordan seldist um helgina á 1,38 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 172 milljónum íslenskra króna. Körfubolti 10.5.2021 14:31
Flestallt lokað á Króknum en leikur við Stjörnuna í kvöld: „Mér finnst það svolítið skrýtið“ Þrátt fyrir að skólum, fyrirtækjum, sundlaugum og skíðasvæði hafi verið lokað í Skagafirði vegna kórónuveirusmita þá verður spilað þar í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:32
Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.5.2021 13:01
Hatrið ekki slíkt að menn vilji láta Njarðvík falla Keflvíkingar gætu komist í þá stöðu í kvöld að geta sent erkifjendur sína í Njarðvík niður í 1. deild, með því að tapa gegn Hetti á Egilsstöðum. Þeir hafa hins vegar meiri áhuga á því Njarðvík haldi sér uppi og að liðin mætist í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.5.2021 11:31
Bestu og verstu úrslitin fyrir liðin í lokaumferð Dominos í kvöld Sex af átta liðum eru örugg inn í úrslitakeppnina en fjögur lið eiga möguleika á því að fylgja þeim í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 10.5.2021 11:00
Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.5.2021 08:01
Martin næststigahæstur í sigri á Real Madrid - Jón Axel allt í öllu í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og skelltu Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma spilaði Jón Axel Guðmundsson afar vel í sigri Fraport Skyliners í þýsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2021 18:29
„Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“ Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið. Körfubolti 9.5.2021 12:00
Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 9.5.2021 09:46
Flugeldasýning hjá Curry Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 9.5.2021 09:01
Haukakonur halda heimavallaréttinum Lokaumferð Dominos deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag en öll helstu sætin í stöðutöflunni voru ráðin þegar kom að lokaumferðinni. Körfubolti 8.5.2021 17:49
„Skil ekki hvað Drungilas er að hugsa“ Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var stálheppinn að vera ekki hent út úr húsi er liðið spilaði við nafna sína frá Akureyri í gærkvöldi. Körfubolti 8.5.2021 14:30
Líkti Zvonko við remúlaði í bragðaref Benedikt Guðmundsson, körfuboltaspekingur, er ekki hrifinn af Zvonko Buljan leikmanni ÍR. Þetta kom fram í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Körfubolti 8.5.2021 12:01
36 stig Davis dugðu ekki til og allt á afturfótunum hjá Lakers Það voru fjölmargir leikir í NBA körfuboltanum í nótt. Það var hátt stigaskor í flestu leikjunum en LA Lakers tapaði meðal annars gegn Portland með fimm stigum, 106-101. Körfubolti 8.5.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 101-82 | Deildarmeistararnir í góðum gír Keflavík vann sannfærandi sigur á Val er liðin mættust í Domino´s deild karla í kvöld. Lokatölur 101-82 deildarmeisturum Keflavíkur í vil. Körfubolti 7.5.2021 22:50
Sóknarleikur Keflavíkur býður upp á marga möguleika sem erfitt er að eiga við Valur tapaði fyrir deildarmeisturum Keflavíkur í kvöld. Keflavík unnu alla leikhluta leiksins og voru betri á öllum sviðum leiksins í kvöld. Körfubolti 7.5.2021 22:25
Zion með brákaðan fingur og frá ótímabundið Zion Williamson, miðherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, virðist hafa lokið leik á tímabilinu en hann er með brákaðan fingur. Körfubolti 7.5.2021 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 103-108 | Mikilvægur sigur Akureyringa Þór Akureyri sótti gríðar mikilvæg tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. Með því lyftir liðið sér upp úr fallhættu og er sem stendur á leið í úrslitakeppnina þegar ein umferð er eftir af Domino´s deild kara. Lokatölur 103-108 gestunum í vil. Körfubolti 7.5.2021 20:45
Bjarki: Það spáðu okkur allir tólfta sæti og að við ættum bara að éta skít og skömm og falla með sæmd Bjarki Ármann Oddson, þjálfari Þórs Akureyri gat andað léttar í leikslok eftir gríðarlega mikilvægan 108-103 sigur gegn Þór Þorlákshöfn. Þór Akureyri lyftir sér með sigrinum úr fallhættu og er sem stendur í úrslitakeppnissæti fyrir lokaumferðina. Körfubolti 7.5.2021 20:32
Elvar Már gaf 17 stoðsendingar í grátlegu tapi Siauliai tapaði með eins stigs mun gegn Neptunas í tvíframlengdum leik í litáenska körfuboltanum í dag, lokatölur 107-106. Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í liði Siauliai að venju. Körfubolti 7.5.2021 18:30
Tryggvi Snær og félagar töpuðu í undanúrslitum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í spænska körfuboltaliðinu Zaragoza töpuðu í dag gegn tyrkneska liðinu Pinar Karsiyaka í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, lokatölur 84-79 Tyrkjunum í vil. Körfubolti 7.5.2021 18:15
Hélt að Valur myndi landa „vanmetna“ titlinum með vinstri Valskonur unnu „vanmetinn titil“ þegar þær urðu deildarmeistarar í körfubolta á þriðjudagskvöld. Þetta sagði Berglind Gunnarsdóttir þegar þær Bryndís Guðmundsdóttir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson um meistarana í Dominos Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7.5.2021 16:00
NBA dagsins: Súperstjörnunar segja það gott fyrir Brooklyn Nets að lenda í mótlæti áður en úrslitakeppnin hefst Brooklyn Nets tapaði fjórða leiknum sínum í röð í NBA deildinni í nótt en stjörnur liðsins þakka fyrir að liðið lendi í vandræðum núna frekar en í úrslitakeppninni sem er á næsta leyti. Körfubolti 7.5.2021 15:01
Ná Keflvíkingar að vinna öll hin ellefu liðin í einni halarófu? Deildarmeistarar Keflavíkur taka í kvöld á móti Val í næstsíðustu umferð Domino´s deildar karla. Keflvíkingar hafa að litlu að keppa en sömu sögu er ekki hægt að segja um Valsmenn. Körfubolti 7.5.2021 14:30
Hótar að sniðganga Ólympíuleikana eftir alhvíta kynningarmynd Liz Cambage, leikmaður átralska körfuboltalandsliðsins, hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana í Tókýó í sumar vegna skorts á fjölbreytileika á kynningarmynd fyrir leikana. Körfubolti 7.5.2021 12:31
Dallas vann Brooklyn Nets og Luka Doncic ætlar að hætta að væla svona mikið í dómurum Luka Doncic lofar því að vera prúðari við dómarana nú þegar hann er aðeins einni tæknivillu frá því að leikbann. Hann brosti eftir leikinn við Brooklyn Nets í nótt. Körfubolti 7.5.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6.5.2021 22:45
Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6.5.2021 22:40
Þurfum að fara að drullast til að spila almennilega Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ekki í góðu skapi þegar náð var í hann til að taka viðtal við hann. Körfubolti 6.5.2021 21:45