Körfubolti Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9.2.2020 12:00 LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Körfubolti 9.2.2020 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. Körfubolti 8.2.2020 19:30 Finnur Freyr náði ekki í þriðja bikarmeistaratitilinn Strákarnir hans Finns Freys Stefánssonar töpuðu í bikarúrslitum í Danmörku í dag. Körfubolti 8.2.2020 18:54 Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. Körfubolti 8.2.2020 18:48 Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum. Körfubolti 8.2.2020 18:12 Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. Körfubolti 8.2.2020 16:35 Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 8.2.2020 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. Körfubolti 8.2.2020 11:30 42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Körfubolti 8.2.2020 11:00 Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 7.2.2020 23:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 88-82 | KR stóðst prófið í hörkuleik Íslandsmeistarar KR tóku á móti öflugum Keflvíkingum í stórleik kvöldsins í DHL-höllinni í kvöld og unnu sex stiga sigur 88-82 í hörkuleik sem minnti á úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2020 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. Körfubolti 7.2.2020 22:45 Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Njarðvíkingar voru þjálfaralausir á Akureyri í kvöld en náðu samt að innbyrða sigur gegn Þórsurum. Körfubolti 7.2.2020 22:34 Hjalti Þór: Menn verða bara að bíta á jaxlinn og halda áfram KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. Körfubolti 7.2.2020 22:34 Brynjar: Þetta var úrslitakeppnis Gummi eins og maður þekkir hann KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. Körfubolti 7.2.2020 22:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 106-76 | Ótrúleg úrslit á Hlíðarenda Valsmenn klifruðu í kvöld upp úr fallsæti með því að sigra Stjörnuna. Stjarnan var fyrir leikinn ekki búin að tapa leik síðan í október. Körfubolti 7.2.2020 21:15 Arnar: Pavel var nú bara eins og Steph Curry Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með úrslit kvöldsins. Körfubolti 7.2.2020 20:29 Næstum því sextán mánuðir síðan Keflvíkingar unnu KR-inga síðast KR-ingar hafa tapað fleiri leikjum undanfarin tímabil en í tímabilunum á undan en hafa getað treyst á það að vinna leiki sína við Keflvíkinga. Liðin mætast í DHL-höllinni í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 7.2.2020 17:00 LeBron og Giannis búnir að kjósa í liðin sín og annað liðið er talsvert sterkara Giannis Antetokounmpo og LeBron James kusu í nótt í liðin sín í Stjörnuleik NBA deildarinnar í körfubolta en þeir fengu flest atkvæði í kosningunni í Stjörnuliðin í ár og eru fyrirliðar liðanna í ár. Körfubolti 7.2.2020 15:30 Barkley drullar yfir leikmenn Sixers og alla NBA-deildina: Þeir kunna ekki að spila körfubolta Charles Barkley var leikmaður Philadelphia 76ers fyrstu átta árin á NBA-ferli sínum og hefur sterkar taugar til félagsins. Hann er hins vegar ekki ánægður spilamennsku Sixers þessa dagana og Chuck er líka óhræddur að segja sína óvægu skoðun á leikmönnum liðsins. Körfubolti 7.2.2020 13:30 50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. Körfubolti 7.2.2020 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 95-78 | Grindvíkingar komnir upp fyrir Þórsara Grindavík er komið í hið mikilvæga 8.sæti Dominos-deildarinnar eftir góðan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur 95-78. Körfubolti 6.2.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 76-79 | Spennusigur Stólanna Israel Martin fékk sína gömlu lærisveina í heimsókn í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6.2.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 81-82 | Dramatík í Grafarvogi Fjölnismenn munu væntanlega leika í 1. deild á næstu leiktíð en langþráður sigur ÍR. Körfubolti 6.2.2020 22:00 Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 6.2.2020 21:31 Tíu stig frá Martin dugðu ekki til gegn Real Madrid Alba Berlín tapaði í kvöld fyrir Real Madrid með sex stiga mun, 103-97, er liðin mættust í Euroleague en leikið var fyrir framan tíu þúsund áhorfendur í Berlín. Körfubolti 6.2.2020 20:57 Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. Körfubolti 6.2.2020 20:22 Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. Körfubolti 6.2.2020 16:15 Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6.2.2020 15:15 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. Körfubolti 9.2.2020 12:00
LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Körfubolti 9.2.2020 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. Körfubolti 8.2.2020 19:30
Finnur Freyr náði ekki í þriðja bikarmeistaratitilinn Strákarnir hans Finns Freys Stefánssonar töpuðu í bikarúrslitum í Danmörku í dag. Körfubolti 8.2.2020 18:54
Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. Körfubolti 8.2.2020 18:48
Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum. Körfubolti 8.2.2020 18:12
Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. Körfubolti 8.2.2020 16:35
Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 8.2.2020 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. Körfubolti 8.2.2020 11:30
42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. Körfubolti 8.2.2020 11:00
Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 7.2.2020 23:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 88-82 | KR stóðst prófið í hörkuleik Íslandsmeistarar KR tóku á móti öflugum Keflvíkingum í stórleik kvöldsins í DHL-höllinni í kvöld og unnu sex stiga sigur 88-82 í hörkuleik sem minnti á úrslitakeppnina. Körfubolti 7.2.2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. Körfubolti 7.2.2020 22:45
Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Njarðvíkingar voru þjálfaralausir á Akureyri í kvöld en náðu samt að innbyrða sigur gegn Þórsurum. Körfubolti 7.2.2020 22:34
Hjalti Þór: Menn verða bara að bíta á jaxlinn og halda áfram KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. Körfubolti 7.2.2020 22:34
Brynjar: Þetta var úrslitakeppnis Gummi eins og maður þekkir hann KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. Körfubolti 7.2.2020 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 106-76 | Ótrúleg úrslit á Hlíðarenda Valsmenn klifruðu í kvöld upp úr fallsæti með því að sigra Stjörnuna. Stjarnan var fyrir leikinn ekki búin að tapa leik síðan í október. Körfubolti 7.2.2020 21:15
Arnar: Pavel var nú bara eins og Steph Curry Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með úrslit kvöldsins. Körfubolti 7.2.2020 20:29
Næstum því sextán mánuðir síðan Keflvíkingar unnu KR-inga síðast KR-ingar hafa tapað fleiri leikjum undanfarin tímabil en í tímabilunum á undan en hafa getað treyst á það að vinna leiki sína við Keflvíkinga. Liðin mætast í DHL-höllinni í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 7.2.2020 17:00
LeBron og Giannis búnir að kjósa í liðin sín og annað liðið er talsvert sterkara Giannis Antetokounmpo og LeBron James kusu í nótt í liðin sín í Stjörnuleik NBA deildarinnar í körfubolta en þeir fengu flest atkvæði í kosningunni í Stjörnuliðin í ár og eru fyrirliðar liðanna í ár. Körfubolti 7.2.2020 15:30
Barkley drullar yfir leikmenn Sixers og alla NBA-deildina: Þeir kunna ekki að spila körfubolta Charles Barkley var leikmaður Philadelphia 76ers fyrstu átta árin á NBA-ferli sínum og hefur sterkar taugar til félagsins. Hann er hins vegar ekki ánægður spilamennsku Sixers þessa dagana og Chuck er líka óhræddur að segja sína óvægu skoðun á leikmönnum liðsins. Körfubolti 7.2.2020 13:30
50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. Körfubolti 7.2.2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 95-78 | Grindvíkingar komnir upp fyrir Þórsara Grindavík er komið í hið mikilvæga 8.sæti Dominos-deildarinnar eftir góðan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur 95-78. Körfubolti 6.2.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 76-79 | Spennusigur Stólanna Israel Martin fékk sína gömlu lærisveina í heimsókn í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6.2.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 81-82 | Dramatík í Grafarvogi Fjölnismenn munu væntanlega leika í 1. deild á næstu leiktíð en langþráður sigur ÍR. Körfubolti 6.2.2020 22:00
Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 6.2.2020 21:31
Tíu stig frá Martin dugðu ekki til gegn Real Madrid Alba Berlín tapaði í kvöld fyrir Real Madrid með sex stiga mun, 103-97, er liðin mættust í Euroleague en leikið var fyrir framan tíu þúsund áhorfendur í Berlín. Körfubolti 6.2.2020 20:57
Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. Körfubolti 6.2.2020 20:22
Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. Körfubolti 6.2.2020 16:15
Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6.2.2020 15:15