Leikjavísir

„Reynið aftur, drullusokkar“
PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla.

Youtube og Disney slíta sig frá PewDiePie vegna meints gyðingahaturs
Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi.

Lögðu upp með stillanlega typpastærð frá upphafi
Framleiðendur Conan Exiles segja nekt vera mikilvægan hluta söguheimsins.

Super Bowl: Arnold hendir út "ein-línungum“
Að mestu eru leikjaauglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra.

Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch
Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag.

Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch
Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands.

Resident Evil 7: Ósköp eðlilegt fífl berst við morðóða fjölskyldu
Það er ómögulegt að opna eina einustu hurð, eða jafnvel ísskáp, án þess að þurfa að eiga von á því að láta skjóta þér skelk í bringu.

Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch
Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch.

Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma
Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár.

Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch
Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks.

Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu
Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir.

Gravity Rush 2: Þyngdarleysið fangar ekki
Leikurinn fjallar um hana Kat og töfraköttinn hennar Dusty, sem gefur henni þá eiginleika að geta stýrt þyngdarlögmálinu í kringum sig.

Mass Effect: Ný stikla gefur mynd af sögu Andromeda
Óvinurinn kynntur til leiks.


50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch
Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni.

Tuddinn 2017: Úrslitin fara fram í dag
Keppt verður til úrslita á Tuddanum 2017, Íslandsmeistaramótinu í Counter-Strke í Digranesi í dag.

Tuddinn 2017: Fylgstu með öllum viðreignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike
240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi.

Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur
Á fyrstu mánuðum tölvunnar verða sextán leikir í boði.

Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum
Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu.

Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni
Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi.

Leikirnir sem beðið er eftir
Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu.

Uppáhaldsleikir Leikjavísis á liðnu ári
Nú er enn eitt tölvuleikjaárið liðið og því er vert að gera árið upp.

Íranar banna Clash of Clans
Segja leikinn ýta undir átök á milli ættbálka og vera hættulegan æsku landsins.

The Last Guardian: Hugljúft ævintýri sem geldur fyrir tæknilega galla
Þegar best er er TLG frábær leikur, en nokkrum mínútum seinna getur hann orðið alveg hræðilegur.

Super Mario hleypur í símanum
Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma.

Final Fantasy 15: Stór furðulegt en skemmtilegt ævintýri
Final Fantasy XV, eða "Bromance Simulator '16“ eins og einnig er hægt að kalla hann, er langt frá því að vera leiðinlegur.

Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið.

Fallon spilaði á Nintendo Switch
Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda.

GameTíví spilar: The Last Guardian
Framleiðsla leiksins hófst árið 2007 og hafa margir beðið árum saman eftir útgáfu hans.

Rússneskir þingmenn saka FIFA 17 um „hommaáróður“
Vilja að EA breyti leiknum eða komið verði í veg fyrir sölu hans.